Samkynhneigðu pabbarnir „yfirþyrmandi krúttlegir" Jóhannes Stefánsson skrifar 17. janúar 2014 20:49 Þeir Kordale og Kaleb hafa vakið mikla athygli ásamt dætrum sínum. Þessi mynd af tveimur þeldökkum karlmönnum, sem eru samkynja par, hefur farið sem eldur í sinu um internetið. Á myndinni má sjá annan þeirra smella af þegar þeir hjálpast að við að undirbúa dætur sínar fyrir skólann. Undir myndinni stendur: „Að vera feður felur það í sér að koma dætrum okkar á fætur klukkan hálf sex, útbúa morgunverð, klæða þær fyrir skólann og koma þeim í strætisvagn fyrir hálf sjö. Þetta er dæmigerður dagur á heimili okkar. Þetta er ekki auðvelt en við njótum hverrar stundar og hverrar mínútu af #föðurdómi. #stoltirfeður #svartirfeður #stoltirpappar #samkynhneigðirpabbar." Fleiri slíkar myndir má sjá á Instagram síðu þeirra Kordale og Kaleb. Myndaalbúm þeirra hefur vakið athygli vegna þess hversu hefðbundnu fjölskyldulífi þeir lifa, en marga hefur þótt vanta innsýn inn í heimilislíf samkynhneigðra foreldra. Á vefsíðu PolicyMic, sem greinir frá fjölskyldunni, er myndunum lýst sem „fáránlega krúttlegum". Þá vekur pistlahöfundurinn einnig athygli á félagslegum vandamálum sem blasa við þeldökkum karlmönnum í Bandaríkjunum, en meirihluti þeldökkra barna elst upp án annars foreldris síns. Hlutfall hvítra barna í sömu aðstæðum eru þrjú börn af hverjum tíu. Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Þessi mynd af tveimur þeldökkum karlmönnum, sem eru samkynja par, hefur farið sem eldur í sinu um internetið. Á myndinni má sjá annan þeirra smella af þegar þeir hjálpast að við að undirbúa dætur sínar fyrir skólann. Undir myndinni stendur: „Að vera feður felur það í sér að koma dætrum okkar á fætur klukkan hálf sex, útbúa morgunverð, klæða þær fyrir skólann og koma þeim í strætisvagn fyrir hálf sjö. Þetta er dæmigerður dagur á heimili okkar. Þetta er ekki auðvelt en við njótum hverrar stundar og hverrar mínútu af #föðurdómi. #stoltirfeður #svartirfeður #stoltirpappar #samkynhneigðirpabbar." Fleiri slíkar myndir má sjá á Instagram síðu þeirra Kordale og Kaleb. Myndaalbúm þeirra hefur vakið athygli vegna þess hversu hefðbundnu fjölskyldulífi þeir lifa, en marga hefur þótt vanta innsýn inn í heimilislíf samkynhneigðra foreldra. Á vefsíðu PolicyMic, sem greinir frá fjölskyldunni, er myndunum lýst sem „fáránlega krúttlegum". Þá vekur pistlahöfundurinn einnig athygli á félagslegum vandamálum sem blasa við þeldökkum karlmönnum í Bandaríkjunum, en meirihluti þeldökkra barna elst upp án annars foreldris síns. Hlutfall hvítra barna í sömu aðstæðum eru þrjú börn af hverjum tíu.
Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira