Fimm NBA-leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2014 14:15 LaMarcus Aldridge og Damian Lillard hafa farið fyrir óvæntu gengi Portland Trail Blazers í vetur. Vísir/NordicPhotos/Getty Í nótt varð ljóst hvaða leikmenn taka þátt í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en áður var búið að gefa út hvaða leikmenn aðdáendur kusu inn í byrjunarliðin fyrir leikinn sem fer fram í New Orleans 16. febrúar næstkomandi. Houston Rockets og Portland Trail Blazers áttu bæðu tvo leikmenn sem voru valdir á varamannabekkinn í Stjörnuleiknum en besta lið deildarinnar, Indiana Pacers, fékk bara einn leikmann á bekkinn í Austurdeildinni. Potland-mennirnir LaMarcus Aldridge og Damian Lillard sem og Houston-mennirnir Dwight Howard og James Harden verða með í leiknum en þetta verður fyrsti Stjörnuleikurinn hjá Lillard. Lillard er þó ekki sá eini sem var valinn í sinn fyrsta Stjörnuleik en það voru einnig þeir Paul Millsap (Atlanta Hawks), John Wall (Washington Wizards) og DeMar DeRozan, Toronto Raptors. Stephen Curry (Golden State Warriors) sem var valinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar er einnig að fara að spila sinn fyrsta Stjörnuleik. Meðal þeirra sem voru inn í myndinni en komust ekki í Stjörnuleikinn eru leikmenn eins og þeir Lance Stephenson (Indiana Pacers), Goran Dragic (Phoenix Suns), Mike Conley Jr. (Memphis Grizzlies) og DeAndre Jordan (Los Angeles Clippers). Adam Silver, sem tekur við David Stern á morgun sem nýr yfirmaður NBA-deildarinnar, ákveður hvaða leikmaður kemur í staðinn fyrir Kobe Bryant sem er meiddur. Frank Vogel (Indiana Pacers) og Scott Brooks (Oklahoma City Thunder) munu þjálfa liðin og Brooks mun ákveða það hver kemur inn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar í stað Kobe Bryant.Austurdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Dwyane Wade, Miami Heat (10. sinn) Bakvörður - Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers (2. sinn) Framherji - LeBron James, Miami Heat (10. sinn) Framherji - Paul George, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Carmelo Anthony, New York Knicks (7. sinn)Bekkurinn Miðherji - Joakim Noah, Chicago Bulls (2. sinn) Miðherji - Roy Hibbert, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Chris Bosh, Miami Heat (9. sinn) Framherji - Paul Millsap, Atlanta Hawks (Nýliði) Bakvörður - John Wall, Washington Wizards (Nýliði) Bakvörður - Joe Johnson, Brooklyn Nets (7. sinn) Bakvörður - DeMar DeRozan, Toronto Raptors (Nýliði)Vesturdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Stephen Curry, Golden State Warriors (Nýliði) Bakvörður - Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (16. sinn) Framherji - Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (5. sinn) Framherji - Blake Griffin, Los Angeles Clippers (4. sinn) Framherji - Kevin Love, Minnesota Timberwolves (3. sinn)Bekkurinn Miðherji - Dwight Howard, Houston Rockets (8. sinn) Framherji - LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers (3. sinn) Framherji - Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks (12. sinn) Bakvörður - Chris Paul, Los Angeles Clippers (7. sinn) Bakvörður - James Harden, Houston Rockets (2. sinn) Bakvörður - Tony Parker, San Antonio Spurs (6. sinn) Bakvörður - Damian Lillard, Portland Trail Blazers (Nýliði) NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira
Í nótt varð ljóst hvaða leikmenn taka þátt í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en áður var búið að gefa út hvaða leikmenn aðdáendur kusu inn í byrjunarliðin fyrir leikinn sem fer fram í New Orleans 16. febrúar næstkomandi. Houston Rockets og Portland Trail Blazers áttu bæðu tvo leikmenn sem voru valdir á varamannabekkinn í Stjörnuleiknum en besta lið deildarinnar, Indiana Pacers, fékk bara einn leikmann á bekkinn í Austurdeildinni. Potland-mennirnir LaMarcus Aldridge og Damian Lillard sem og Houston-mennirnir Dwight Howard og James Harden verða með í leiknum en þetta verður fyrsti Stjörnuleikurinn hjá Lillard. Lillard er þó ekki sá eini sem var valinn í sinn fyrsta Stjörnuleik en það voru einnig þeir Paul Millsap (Atlanta Hawks), John Wall (Washington Wizards) og DeMar DeRozan, Toronto Raptors. Stephen Curry (Golden State Warriors) sem var valinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar er einnig að fara að spila sinn fyrsta Stjörnuleik. Meðal þeirra sem voru inn í myndinni en komust ekki í Stjörnuleikinn eru leikmenn eins og þeir Lance Stephenson (Indiana Pacers), Goran Dragic (Phoenix Suns), Mike Conley Jr. (Memphis Grizzlies) og DeAndre Jordan (Los Angeles Clippers). Adam Silver, sem tekur við David Stern á morgun sem nýr yfirmaður NBA-deildarinnar, ákveður hvaða leikmaður kemur í staðinn fyrir Kobe Bryant sem er meiddur. Frank Vogel (Indiana Pacers) og Scott Brooks (Oklahoma City Thunder) munu þjálfa liðin og Brooks mun ákveða það hver kemur inn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar í stað Kobe Bryant.Austurdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Dwyane Wade, Miami Heat (10. sinn) Bakvörður - Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers (2. sinn) Framherji - LeBron James, Miami Heat (10. sinn) Framherji - Paul George, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Carmelo Anthony, New York Knicks (7. sinn)Bekkurinn Miðherji - Joakim Noah, Chicago Bulls (2. sinn) Miðherji - Roy Hibbert, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Chris Bosh, Miami Heat (9. sinn) Framherji - Paul Millsap, Atlanta Hawks (Nýliði) Bakvörður - John Wall, Washington Wizards (Nýliði) Bakvörður - Joe Johnson, Brooklyn Nets (7. sinn) Bakvörður - DeMar DeRozan, Toronto Raptors (Nýliði)Vesturdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Stephen Curry, Golden State Warriors (Nýliði) Bakvörður - Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (16. sinn) Framherji - Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (5. sinn) Framherji - Blake Griffin, Los Angeles Clippers (4. sinn) Framherji - Kevin Love, Minnesota Timberwolves (3. sinn)Bekkurinn Miðherji - Dwight Howard, Houston Rockets (8. sinn) Framherji - LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers (3. sinn) Framherji - Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks (12. sinn) Bakvörður - Chris Paul, Los Angeles Clippers (7. sinn) Bakvörður - James Harden, Houston Rockets (2. sinn) Bakvörður - Tony Parker, San Antonio Spurs (6. sinn) Bakvörður - Damian Lillard, Portland Trail Blazers (Nýliði)
NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira