Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2014 18:00 Willy Caballero er kominn til Englandsmeistaranna. Vísir/Getty Lítið hefur verið að frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City það sem af er sumri. Franski bakvörðurinn Bacary Sagna kom á frjálsri sölu frá Arsenal og Manuel Pellegrini, þjálfari City, reiddi fram tólf milljónir punda fyrir þjónustu Brasilíumannsins Fernando frá Porto, en hann mun auka breiddina hjá liðinu inni á miðjunni.Willy Caballero, sem Pellegrini þekkir vel frá tíma þeirra hjá Malaga, er sömuleiðis genginn í raðir Englandsmeistaranna, en hann mun veita Joe Hart samkepnni um markvarðarstöðuna. City keypt einnig ungan Argentínumann, Bruno Zuculini, frá Racing Club. Þá hefur franski miðvörðurinn Elaqium Mangala verið sterklega orðaður við City, en hann leikur með Porto.Komnir: Bacary Sagna frá Arsenal Fernando frá Porto Willy Caballero frá Malaga Bruno Zuculini frá Racing ClubFarnir: Costel Pantilimon til Sunderland Gareth Barry til Everton Jolean Lescott til West Bromwich Albion Marcos Lopes til Lille (á láni) Emyr Huws til Wigan (á láni) Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Joe Hart fær samkeppni hjá City Englandsmeistararnir keyptu 32 ára Argentínumann frá Málaga. 8. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45 Manchester City staðfestir kaupin á Fernando Englandsmeistarar Manchester City hafa gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Fernando en kaupverðið er í kringum tólf milljón punda eða um 2,3 milljarðar íslenskra króna. Þetta kemur fram á BBC. 26. júní 2014 11:15 Man. City kaupir Fernando af Porto Portúgalska liðið hefur samþykkt kauptilboð ensku meistaranna í miðjumanninn. 25. júní 2014 21:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Negredo frá í nokkra mánuði Sóknarmaðurinn Alvaro Negredo braut bein í fæti og verður frá í nokkra mánuði. 21. júlí 2014 13:45 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Sagna til City Bacary Sagna er nýjasti liðsmaður Manchester City eftir að hann skrifaði undir hjá félaginu í dag. 13. júní 2014 12:53 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Lítið hefur verið að frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City það sem af er sumri. Franski bakvörðurinn Bacary Sagna kom á frjálsri sölu frá Arsenal og Manuel Pellegrini, þjálfari City, reiddi fram tólf milljónir punda fyrir þjónustu Brasilíumannsins Fernando frá Porto, en hann mun auka breiddina hjá liðinu inni á miðjunni.Willy Caballero, sem Pellegrini þekkir vel frá tíma þeirra hjá Malaga, er sömuleiðis genginn í raðir Englandsmeistaranna, en hann mun veita Joe Hart samkepnni um markvarðarstöðuna. City keypt einnig ungan Argentínumann, Bruno Zuculini, frá Racing Club. Þá hefur franski miðvörðurinn Elaqium Mangala verið sterklega orðaður við City, en hann leikur með Porto.Komnir: Bacary Sagna frá Arsenal Fernando frá Porto Willy Caballero frá Malaga Bruno Zuculini frá Racing ClubFarnir: Costel Pantilimon til Sunderland Gareth Barry til Everton Jolean Lescott til West Bromwich Albion Marcos Lopes til Lille (á láni) Emyr Huws til Wigan (á láni)
Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Joe Hart fær samkeppni hjá City Englandsmeistararnir keyptu 32 ára Argentínumann frá Málaga. 8. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45 Manchester City staðfestir kaupin á Fernando Englandsmeistarar Manchester City hafa gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Fernando en kaupverðið er í kringum tólf milljón punda eða um 2,3 milljarðar íslenskra króna. Þetta kemur fram á BBC. 26. júní 2014 11:15 Man. City kaupir Fernando af Porto Portúgalska liðið hefur samþykkt kauptilboð ensku meistaranna í miðjumanninn. 25. júní 2014 21:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Negredo frá í nokkra mánuði Sóknarmaðurinn Alvaro Negredo braut bein í fæti og verður frá í nokkra mánuði. 21. júlí 2014 13:45 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Sagna til City Bacary Sagna er nýjasti liðsmaður Manchester City eftir að hann skrifaði undir hjá félaginu í dag. 13. júní 2014 12:53 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00
Joe Hart fær samkeppni hjá City Englandsmeistararnir keyptu 32 ára Argentínumann frá Málaga. 8. júlí 2014 11:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45
Manchester City staðfestir kaupin á Fernando Englandsmeistarar Manchester City hafa gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Fernando en kaupverðið er í kringum tólf milljón punda eða um 2,3 milljarðar íslenskra króna. Þetta kemur fram á BBC. 26. júní 2014 11:15
Man. City kaupir Fernando af Porto Portúgalska liðið hefur samþykkt kauptilboð ensku meistaranna í miðjumanninn. 25. júní 2014 21:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Negredo frá í nokkra mánuði Sóknarmaðurinn Alvaro Negredo braut bein í fæti og verður frá í nokkra mánuði. 21. júlí 2014 13:45
Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45
Sagna til City Bacary Sagna er nýjasti liðsmaður Manchester City eftir að hann skrifaði undir hjá félaginu í dag. 13. júní 2014 12:53