Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2014 18:00 Willy Caballero er kominn til Englandsmeistaranna. Vísir/Getty Lítið hefur verið að frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City það sem af er sumri. Franski bakvörðurinn Bacary Sagna kom á frjálsri sölu frá Arsenal og Manuel Pellegrini, þjálfari City, reiddi fram tólf milljónir punda fyrir þjónustu Brasilíumannsins Fernando frá Porto, en hann mun auka breiddina hjá liðinu inni á miðjunni.Willy Caballero, sem Pellegrini þekkir vel frá tíma þeirra hjá Malaga, er sömuleiðis genginn í raðir Englandsmeistaranna, en hann mun veita Joe Hart samkepnni um markvarðarstöðuna. City keypt einnig ungan Argentínumann, Bruno Zuculini, frá Racing Club. Þá hefur franski miðvörðurinn Elaqium Mangala verið sterklega orðaður við City, en hann leikur með Porto.Komnir: Bacary Sagna frá Arsenal Fernando frá Porto Willy Caballero frá Malaga Bruno Zuculini frá Racing ClubFarnir: Costel Pantilimon til Sunderland Gareth Barry til Everton Jolean Lescott til West Bromwich Albion Marcos Lopes til Lille (á láni) Emyr Huws til Wigan (á láni) Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Joe Hart fær samkeppni hjá City Englandsmeistararnir keyptu 32 ára Argentínumann frá Málaga. 8. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45 Manchester City staðfestir kaupin á Fernando Englandsmeistarar Manchester City hafa gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Fernando en kaupverðið er í kringum tólf milljón punda eða um 2,3 milljarðar íslenskra króna. Þetta kemur fram á BBC. 26. júní 2014 11:15 Man. City kaupir Fernando af Porto Portúgalska liðið hefur samþykkt kauptilboð ensku meistaranna í miðjumanninn. 25. júní 2014 21:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Negredo frá í nokkra mánuði Sóknarmaðurinn Alvaro Negredo braut bein í fæti og verður frá í nokkra mánuði. 21. júlí 2014 13:45 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Sagna til City Bacary Sagna er nýjasti liðsmaður Manchester City eftir að hann skrifaði undir hjá félaginu í dag. 13. júní 2014 12:53 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Sjá meira
Lítið hefur verið að frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City það sem af er sumri. Franski bakvörðurinn Bacary Sagna kom á frjálsri sölu frá Arsenal og Manuel Pellegrini, þjálfari City, reiddi fram tólf milljónir punda fyrir þjónustu Brasilíumannsins Fernando frá Porto, en hann mun auka breiddina hjá liðinu inni á miðjunni.Willy Caballero, sem Pellegrini þekkir vel frá tíma þeirra hjá Malaga, er sömuleiðis genginn í raðir Englandsmeistaranna, en hann mun veita Joe Hart samkepnni um markvarðarstöðuna. City keypt einnig ungan Argentínumann, Bruno Zuculini, frá Racing Club. Þá hefur franski miðvörðurinn Elaqium Mangala verið sterklega orðaður við City, en hann leikur með Porto.Komnir: Bacary Sagna frá Arsenal Fernando frá Porto Willy Caballero frá Malaga Bruno Zuculini frá Racing ClubFarnir: Costel Pantilimon til Sunderland Gareth Barry til Everton Jolean Lescott til West Bromwich Albion Marcos Lopes til Lille (á láni) Emyr Huws til Wigan (á láni)
Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Joe Hart fær samkeppni hjá City Englandsmeistararnir keyptu 32 ára Argentínumann frá Málaga. 8. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45 Manchester City staðfestir kaupin á Fernando Englandsmeistarar Manchester City hafa gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Fernando en kaupverðið er í kringum tólf milljón punda eða um 2,3 milljarðar íslenskra króna. Þetta kemur fram á BBC. 26. júní 2014 11:15 Man. City kaupir Fernando af Porto Portúgalska liðið hefur samþykkt kauptilboð ensku meistaranna í miðjumanninn. 25. júní 2014 21:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Negredo frá í nokkra mánuði Sóknarmaðurinn Alvaro Negredo braut bein í fæti og verður frá í nokkra mánuði. 21. júlí 2014 13:45 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Sagna til City Bacary Sagna er nýjasti liðsmaður Manchester City eftir að hann skrifaði undir hjá félaginu í dag. 13. júní 2014 12:53 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00
Joe Hart fær samkeppni hjá City Englandsmeistararnir keyptu 32 ára Argentínumann frá Málaga. 8. júlí 2014 11:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45
Manchester City staðfestir kaupin á Fernando Englandsmeistarar Manchester City hafa gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Fernando en kaupverðið er í kringum tólf milljón punda eða um 2,3 milljarðar íslenskra króna. Þetta kemur fram á BBC. 26. júní 2014 11:15
Man. City kaupir Fernando af Porto Portúgalska liðið hefur samþykkt kauptilboð ensku meistaranna í miðjumanninn. 25. júní 2014 21:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Negredo frá í nokkra mánuði Sóknarmaðurinn Alvaro Negredo braut bein í fæti og verður frá í nokkra mánuði. 21. júlí 2014 13:45
Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45
Sagna til City Bacary Sagna er nýjasti liðsmaður Manchester City eftir að hann skrifaði undir hjá félaginu í dag. 13. júní 2014 12:53