Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool

Liverpool er enn í leit að mönnum til að fylla hans skarð, og þá aðallega framherja. Loic Remy féll á læknisskoðun og þá hafa Divock Origi og Wilfried Bony þrálátlega verið orðaðir við félagið.
Brendan Rodgers hefur hins vegar keypt fimm leikmenn í sumar. Þrír þeirra komu frá Southampton; Rickie Lambert, Adam Lallana og Dejan Lovren, en þeir kostuðu samtals 50 milljónir punda.
Þá var miðjumaðurinn Emre Can keyptur frá Bayer Leverkusen á 10 milljónir og vængmaðurinn Lazar Markovic frá Benfica á 20 milljónir.
Frekari fregna er líklega að vænta úr herbúðum Liverpool, en félagið hefur úr fjármunum að spila eftir söluna á Suarez. Það er þó spurning hvort Rodgers bíði fram í janúar með að kaupa fleiri leikmenn.
Komnir:
Rickie Lambert frá Southampton
Adam Lallana frá Southampton
Dejan Lovren frá Southampton
Emre Can frá Bayer Leverkusen
Lazar Markovic frá Benfica
Farnir:
Luis Suarez til Barcelona
Luis Alberto til Malaga
Iago Aspas til Sevilla (á láni)
Andre Wisdom til West Bromwich Albion (á láni)
Michael Ngoo samningslaus
Stephen Sama samningslaus
Tengdar fréttir

Agger á sér framtíð á Anfield
Daninn byrjaði aðeins 16 leiki í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Enski boltinn: Sumarið hjá Everton
Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar.

„Komið fram við Suarez eins og morðingja“
Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga.

Sturridge: Ég er tilbúinn að taka við af Suárez
Allt liðið þarf að taka næsta skref eftir brotthvarf úrúgvæjans til Barcelona.

Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City
Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar.

Remy féll á læknisskoðun
Remy féll á læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky.

Liverpool staðfestir kaupin á Can
Liverpool hefur staðfest að félagið hafi í grunnatriðum komist að samkomulagi um kaup á þýska U-21 landsliðsmanninum Emre Can.

Lazar Markovic genginn í raðir Liverpool
Liverpool gekk frá kaupunum á hinum tvítuga Lazar Markovic rétt í þessu en félagið greiðir Benfica 25 milljónir evra fyrir kantmanninn unga.

Rodgers: Verðum að finna réttu leikmennina
Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, segir að þótt Loic Remy hafi fallið á læknisskoðun og Adam Lallana verði frá í allt að sex vikur vegna meiðsla að félagið muni ekki gera "neyðarkaup“.

Poyet vongóður um að Borini samþykki tilboð Sunderland
Gus Poyet er vongóður um að Fabio Borini samþykki samningstilboð Sunderland á næstu dögum og gangi til liðs við félagið eftir að Liverpool tók tilboði í ítalska framherjann.

Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð
Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool.

Emre Can genginn í raðir Liverpool
Þýski miðjumaðurinn skrifaði loksins undir samning hjá Liverpool í dag en félögin komust að samkomulagi um kaupverð fyrir tæplega mánuði síðan. Liverpool greiðir tæplega tíu milljónir punda fyrir Can.

Lovren kominn til Liverpool
Keyptur á 3,9 milljarða króna frá Southampton.

Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley
Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri.

Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband
Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu.

Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa
Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil.

Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace
Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar.

Rodgers: Mun ekki eyða að óþörfu
Brendan Rodgers er ekki hættur á leikmannamarkaðnum í sumar en hann mun ekki kaupa hvaða leikmann sem er aðeins til þess að eyða peningunum sem fékkst fyrir Luis Suárez.

Lambert genginn í raðir Liverpool
Úr ensku D-deildinni í landsliðið og svo til Liverpool á sjö árum.

Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea
Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili.

Rodgers: Verðum að bæta varnarleikinn
Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að lærisveinar sínir verði að spila betri varnarleik á komandi tímabili.

Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City
Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru.

Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal
Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn.

1-0 tap Liverpool
Marco Boriello tryggði Roma 1-0 sigur á LIverpool í æfingaleik í nótt.

Remy á leið til Liverpool
Loic Remy hefur samþykkt 8 milljón punda tilboð enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool í leikmanninn sem er samningsbundinn QPR. Remy er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum frjálst að fara til félags í Meistaradeild Evrópu fyrir 8 milljónir punda.

Liverpool tapaði fyrsta leik undirbúningstímabilsins
Liverpool tapaði fyrsta leik undirbúningstímabilsins gegn Bröndby í Danmörku þrátt fyrir að leikmenn á borð við Agger, Coutinho, Skrtel, Allen og Lucas hafi leikið með liðinu í dag.

Liverpool á eftir Isco
Real Madrid er tilbúið að selja Isco aðeins einu ári eftir að félagið gekk frá kaupunum á spænska sóknartengiliðnum frá Malaga.

Sterling hetja Liverpool
Raheem Sterling skoraði eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á æfingarmóti í Bandaríkjunum.

Liverpool býður í Lambert
Enski landsliðsframherjinn snýr líklega ekki aftur til Southampton eftir HM.

Bertrand orðaður við Liverpool á ný
Vinstri bakvörðurinn Ryan Bertrand frá Chelsea er orðaður við Liverpool á ný í enskum fjölmiðlum í dag en talið er að Chelsea vilji átta milljónir punda fyrir enska bakvörðinn.

Markovic í læknisskoðun hjá Liverpool
Talið er að Liverpool gangi frá kaupunum á Lazar Markovic á næstu klukkutímum en Markovic er mættur til Liverpool til að gangast undir læknisskoðun áður en gengið verður frá félagsskiptum hans frá Benfica.

Lallana frá í allt að sex vikur
Adam Lallana, miðjumaðurinn knái, sem gekk í raðir Liverpool í sumar frá Southampton missir líklega af byrjun tímabilsins vegna hnémeiðsla.

Aspas lánaður til Sevilla
Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool.

Adam Lallana genginn til liðs við Liverpool
Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Adam Lallana frá Southampton en talið er að Liverpool greiði allt að 25 milljónir punda fyrir enska miðjumanninn.

Liverpool samþykkir tilboð Sunderland í Borini
Samkvæmt staðarblaðinu Liverpool Echo hefur Liverpool komist að samkomulagi við Sunderland um verð fyrir ítalska framherjann Fabio Borini.

Liverpool að ganga frá kaupunum á Origi
Samkvæmt heimildum BBC hefur Liverpool búið að ná samkomulagi við Lille í Frakklandi um kaup á belgíska framherjanum Divock Origi og gæti Lazar Markovic fylgt Origi inn um dyrnar á Anfield fljótlega.

Liverpool að ganga frá kaupum á Markovic
Serbeskur kantmaður á leiðinni á Anfield frá Liverpool.

Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool
Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool.