Úr 250 milljónum í 350 milljónir króna Sveinn Arnarsson skrifar 16. desember 2014 07:30 Ákvörðun útvarpsstjóra um breytingar á yfirstjórn eru dýr. Vísir/Vilhelm Kostnaður vegna yfirstjórnar Ríkisútvarpsins hækkar um hundrað milljónir milli áranna 2013 og 2014. Kostnaður vegna yfirstjórnarinnar var 250 milljónir árið 2013 en áætlað er að kostnaðurinn sé um 350 milljónir á árinu 2014. Ljóst þykir að mannabreytingar í yfirstjórn Ríkisútvarpsins og sú ákvörðun Magnúsar Geirs Þórðarsonar útvarpsstjóra að skipta um alla yfirstjórnina reynast dýrar fyrir stofnunina. Stór hluti þessarar aukningar á fjármunum til yfirstjórnarinnar er tilkominn vegna starfslokasamninga við fyrri stjórnarmenn. Nokkur umræða hefur skapast upp á síðkastið um stöðu Ríkisútvarpsins vegna fjárlaga ársins 2015. Magnús Geir hefur látið hafa það eftir sér að ef fjárlög fara óbreytt í gegnum þingið muni það þýða miklar uppsagnir á RÚV sem og að þættir verði lagðir af. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, hefur á hinn bóginn bent á að verið sé að auka fjárútlát til RÚV töluvert í nýjum fjárlögum. Ekki náðist í Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra við vinnslu fréttarinnar.Uppfært 10:48. Rekstrarkostnaður vegna yfirstjórnar Rúv hækkaði vegna einskiptiskostnaðar við starfslok fyrrverandi útvarpsstjóra, uppsagna framkvæmdastjórarnar Rúv og fjölgunar stjórnarmanna Rúv ohf. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Kostnaður vegna yfirstjórnar Ríkisútvarpsins hækkar um hundrað milljónir milli áranna 2013 og 2014. Kostnaður vegna yfirstjórnarinnar var 250 milljónir árið 2013 en áætlað er að kostnaðurinn sé um 350 milljónir á árinu 2014. Ljóst þykir að mannabreytingar í yfirstjórn Ríkisútvarpsins og sú ákvörðun Magnúsar Geirs Þórðarsonar útvarpsstjóra að skipta um alla yfirstjórnina reynast dýrar fyrir stofnunina. Stór hluti þessarar aukningar á fjármunum til yfirstjórnarinnar er tilkominn vegna starfslokasamninga við fyrri stjórnarmenn. Nokkur umræða hefur skapast upp á síðkastið um stöðu Ríkisútvarpsins vegna fjárlaga ársins 2015. Magnús Geir hefur látið hafa það eftir sér að ef fjárlög fara óbreytt í gegnum þingið muni það þýða miklar uppsagnir á RÚV sem og að þættir verði lagðir af. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, hefur á hinn bóginn bent á að verið sé að auka fjárútlát til RÚV töluvert í nýjum fjárlögum. Ekki náðist í Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra við vinnslu fréttarinnar.Uppfært 10:48. Rekstrarkostnaður vegna yfirstjórnar Rúv hækkaði vegna einskiptiskostnaðar við starfslok fyrrverandi útvarpsstjóra, uppsagna framkvæmdastjórarnar Rúv og fjölgunar stjórnarmanna Rúv ohf.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira