Van Persie missir af leiknum gegn Swansea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2014 11:50 Louis van Gaal gantast á æfingu í fyrradag. Vísir/Getty Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að landi hans, Robin van Persie, verði ekki með gegn Swansea City 16. ágúst, í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni, Framherjinn er búinn að vera í fríi síðan HM í Brasilíu lauk og að mati van Gaal er hann ekki tilbúinn í átökin með Manchester United strax. „Robin byrjar að æfa á morgun en hann mun ekki vera með gegn Valencia, það er alveg ljóst,“ sagði van Gaal og vísaði til æfingaleiks United og spænska liðsins á Old Trafford 12. ágúst, en það verður fyrsti leikur United á heimavelli undir stjórn van Gaal. „Hann mun heldur ekki spila í úrvalsdeildinni. Þegar leikmaður er búinn að vera í fríi í þrjár vikur þarf hann að æfa. „Mér þykir þetta leitt en leikmenn þurfa að æfa og Robin þarf að æfa í nokkurn tíma áður hann byrjar að spila á ný,“ sagði Hollendingurinn og bætti við: „Fólk má gagnrýna mig fyrir þessa ákvörðun en ég veit hvað gera skal þegar leikmenn eru búnir að vera í þriggja vikna fríi.“ Manchester United vann Real Madrid 3-1 í gær og mætir Liverpool í úrslitaleik Champions Cup á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann í Charlotte Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup 3. ágúst 2014 00:56 Ronaldo gæti spilað á móti United Stórliðin mætast í æfingaleik í Detroit í Bandaríkjunum á laugardaginn. 30. júlí 2014 12:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30 110 þúsund áhorfendur á leik United og Real í Ann Arbor á morgun Aldrei fleiri áhorfendur á knattspyrnuleik í Bandaríkjunum. 1. ágúst 2014 18:45 Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. 1. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að landi hans, Robin van Persie, verði ekki með gegn Swansea City 16. ágúst, í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni, Framherjinn er búinn að vera í fríi síðan HM í Brasilíu lauk og að mati van Gaal er hann ekki tilbúinn í átökin með Manchester United strax. „Robin byrjar að æfa á morgun en hann mun ekki vera með gegn Valencia, það er alveg ljóst,“ sagði van Gaal og vísaði til æfingaleiks United og spænska liðsins á Old Trafford 12. ágúst, en það verður fyrsti leikur United á heimavelli undir stjórn van Gaal. „Hann mun heldur ekki spila í úrvalsdeildinni. Þegar leikmaður er búinn að vera í fríi í þrjár vikur þarf hann að æfa. „Mér þykir þetta leitt en leikmenn þurfa að æfa og Robin þarf að æfa í nokkurn tíma áður hann byrjar að spila á ný,“ sagði Hollendingurinn og bætti við: „Fólk má gagnrýna mig fyrir þessa ákvörðun en ég veit hvað gera skal þegar leikmenn eru búnir að vera í þriggja vikna fríi.“ Manchester United vann Real Madrid 3-1 í gær og mætir Liverpool í úrslitaleik Champions Cup á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann í Charlotte Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup 3. ágúst 2014 00:56 Ronaldo gæti spilað á móti United Stórliðin mætast í æfingaleik í Detroit í Bandaríkjunum á laugardaginn. 30. júlí 2014 12:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30 110 þúsund áhorfendur á leik United og Real í Ann Arbor á morgun Aldrei fleiri áhorfendur á knattspyrnuleik í Bandaríkjunum. 1. ágúst 2014 18:45 Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. 1. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Liverpool vann í Charlotte Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup 3. ágúst 2014 00:56
Ronaldo gæti spilað á móti United Stórliðin mætast í æfingaleik í Detroit í Bandaríkjunum á laugardaginn. 30. júlí 2014 12:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30
110 þúsund áhorfendur á leik United og Real í Ann Arbor á morgun Aldrei fleiri áhorfendur á knattspyrnuleik í Bandaríkjunum. 1. ágúst 2014 18:45
Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45
Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06
United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30
Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. 1. ágúst 2014 09:00