Van Persie missir af leiknum gegn Swansea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2014 11:50 Louis van Gaal gantast á æfingu í fyrradag. Vísir/Getty Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að landi hans, Robin van Persie, verði ekki með gegn Swansea City 16. ágúst, í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni, Framherjinn er búinn að vera í fríi síðan HM í Brasilíu lauk og að mati van Gaal er hann ekki tilbúinn í átökin með Manchester United strax. „Robin byrjar að æfa á morgun en hann mun ekki vera með gegn Valencia, það er alveg ljóst,“ sagði van Gaal og vísaði til æfingaleiks United og spænska liðsins á Old Trafford 12. ágúst, en það verður fyrsti leikur United á heimavelli undir stjórn van Gaal. „Hann mun heldur ekki spila í úrvalsdeildinni. Þegar leikmaður er búinn að vera í fríi í þrjár vikur þarf hann að æfa. „Mér þykir þetta leitt en leikmenn þurfa að æfa og Robin þarf að æfa í nokkurn tíma áður hann byrjar að spila á ný,“ sagði Hollendingurinn og bætti við: „Fólk má gagnrýna mig fyrir þessa ákvörðun en ég veit hvað gera skal þegar leikmenn eru búnir að vera í þriggja vikna fríi.“ Manchester United vann Real Madrid 3-1 í gær og mætir Liverpool í úrslitaleik Champions Cup á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann í Charlotte Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup 3. ágúst 2014 00:56 Ronaldo gæti spilað á móti United Stórliðin mætast í æfingaleik í Detroit í Bandaríkjunum á laugardaginn. 30. júlí 2014 12:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30 110 þúsund áhorfendur á leik United og Real í Ann Arbor á morgun Aldrei fleiri áhorfendur á knattspyrnuleik í Bandaríkjunum. 1. ágúst 2014 18:45 Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. 1. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að landi hans, Robin van Persie, verði ekki með gegn Swansea City 16. ágúst, í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni, Framherjinn er búinn að vera í fríi síðan HM í Brasilíu lauk og að mati van Gaal er hann ekki tilbúinn í átökin með Manchester United strax. „Robin byrjar að æfa á morgun en hann mun ekki vera með gegn Valencia, það er alveg ljóst,“ sagði van Gaal og vísaði til æfingaleiks United og spænska liðsins á Old Trafford 12. ágúst, en það verður fyrsti leikur United á heimavelli undir stjórn van Gaal. „Hann mun heldur ekki spila í úrvalsdeildinni. Þegar leikmaður er búinn að vera í fríi í þrjár vikur þarf hann að æfa. „Mér þykir þetta leitt en leikmenn þurfa að æfa og Robin þarf að æfa í nokkurn tíma áður hann byrjar að spila á ný,“ sagði Hollendingurinn og bætti við: „Fólk má gagnrýna mig fyrir þessa ákvörðun en ég veit hvað gera skal þegar leikmenn eru búnir að vera í þriggja vikna fríi.“ Manchester United vann Real Madrid 3-1 í gær og mætir Liverpool í úrslitaleik Champions Cup á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann í Charlotte Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup 3. ágúst 2014 00:56 Ronaldo gæti spilað á móti United Stórliðin mætast í æfingaleik í Detroit í Bandaríkjunum á laugardaginn. 30. júlí 2014 12:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30 110 þúsund áhorfendur á leik United og Real í Ann Arbor á morgun Aldrei fleiri áhorfendur á knattspyrnuleik í Bandaríkjunum. 1. ágúst 2014 18:45 Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. 1. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Liverpool vann í Charlotte Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup 3. ágúst 2014 00:56
Ronaldo gæti spilað á móti United Stórliðin mætast í æfingaleik í Detroit í Bandaríkjunum á laugardaginn. 30. júlí 2014 12:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30
110 þúsund áhorfendur á leik United og Real í Ann Arbor á morgun Aldrei fleiri áhorfendur á knattspyrnuleik í Bandaríkjunum. 1. ágúst 2014 18:45
Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45
Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06
United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30
Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. 1. ágúst 2014 09:00