Haukakonur upp í annað sætið - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2014 20:55 Lele Hardy átti magnaðan leik. Mynd/Daníel Haukakonur tóku annað sætið af Keflavík með því að vinna 26 stiga sigur á Keflavík, 85-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum en Haukaliðið er búið að vinna tvo af þremur innbyrðisleikjum liðanna.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Ásvöllum í kvöld og náði full af skemmtilegum myndum sem má sjá hér fyrir ofan og neðan. Allar myndirnar eru á myndaflekanum hér fyrir ofan en nokkrar af þeim bestu eru síðan fyrir neðan fréttina. Lele Hardy átti enn einn stórleikinn í Haukaliðinu en hún bar með 40 stig og 24 fráköst í þessum sigri. Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 16 stig og Jóhanna Björk Sveinsdóttir bauð upp á Dennis Rodman línu með því að skora taka 13 fráköst en skori ekki eitt einasta stig. Haukaliðið vann fyrsta leikhlutann 23-18 og var áfram fimm stigum yfir í hálfleik, 46-41. Frábær þriðji leikhluti lagði síðan grunn að sigri Haukaliðsins en hann vann Haukaliðið 26-10 og náði 21 stigs forskoti fyrir lokaleikhlutann. Sigur Haukaliðsins var aldrei í hættu í lokaleikhlutanum og þær eru nú með lykilstöðu í innbyrðisviðureignum liðanna enda búnar að vinna tvo síðustu leikina við Keflavík með samtals 57 stigum.Haukar-Keflavík 85-59 (23-18, 23-23, 26-10, 13-8)Haukar: Lele Hardy 40/24 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/6 fráköst, Porsche Landry 14/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2.Telma Lind Ásgeirsdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelAndy Johnston, þjálfari Keflavíkur.Mynd/DaníelBjarni Magnússon, þjálfari Hauka.Mynd/DaníelGunnhildur Gunnarsdóttir hjá Haukum.Mynd/DaníelLele Hardy hjá Haukum.Mynd/DaníelSara Rún Hinriksdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelBryndís Guðmundsdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelPorsche Landry hjá Keflavík.Mynd/Daníel Dominos-deild kvenna Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Haukakonur tóku annað sætið af Keflavík með því að vinna 26 stiga sigur á Keflavík, 85-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum en Haukaliðið er búið að vinna tvo af þremur innbyrðisleikjum liðanna.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Ásvöllum í kvöld og náði full af skemmtilegum myndum sem má sjá hér fyrir ofan og neðan. Allar myndirnar eru á myndaflekanum hér fyrir ofan en nokkrar af þeim bestu eru síðan fyrir neðan fréttina. Lele Hardy átti enn einn stórleikinn í Haukaliðinu en hún bar með 40 stig og 24 fráköst í þessum sigri. Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 16 stig og Jóhanna Björk Sveinsdóttir bauð upp á Dennis Rodman línu með því að skora taka 13 fráköst en skori ekki eitt einasta stig. Haukaliðið vann fyrsta leikhlutann 23-18 og var áfram fimm stigum yfir í hálfleik, 46-41. Frábær þriðji leikhluti lagði síðan grunn að sigri Haukaliðsins en hann vann Haukaliðið 26-10 og náði 21 stigs forskoti fyrir lokaleikhlutann. Sigur Haukaliðsins var aldrei í hættu í lokaleikhlutanum og þær eru nú með lykilstöðu í innbyrðisviðureignum liðanna enda búnar að vinna tvo síðustu leikina við Keflavík með samtals 57 stigum.Haukar-Keflavík 85-59 (23-18, 23-23, 26-10, 13-8)Haukar: Lele Hardy 40/24 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/6 fráköst, Porsche Landry 14/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2.Telma Lind Ásgeirsdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelAndy Johnston, þjálfari Keflavíkur.Mynd/DaníelBjarni Magnússon, þjálfari Hauka.Mynd/DaníelGunnhildur Gunnarsdóttir hjá Haukum.Mynd/DaníelLele Hardy hjá Haukum.Mynd/DaníelSara Rún Hinriksdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelBryndís Guðmundsdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelPorsche Landry hjá Keflavík.Mynd/Daníel
Dominos-deild kvenna Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira