Haukakonur upp í annað sætið - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2014 20:55 Lele Hardy átti magnaðan leik. Mynd/Daníel Haukakonur tóku annað sætið af Keflavík með því að vinna 26 stiga sigur á Keflavík, 85-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum en Haukaliðið er búið að vinna tvo af þremur innbyrðisleikjum liðanna.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Ásvöllum í kvöld og náði full af skemmtilegum myndum sem má sjá hér fyrir ofan og neðan. Allar myndirnar eru á myndaflekanum hér fyrir ofan en nokkrar af þeim bestu eru síðan fyrir neðan fréttina. Lele Hardy átti enn einn stórleikinn í Haukaliðinu en hún bar með 40 stig og 24 fráköst í þessum sigri. Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 16 stig og Jóhanna Björk Sveinsdóttir bauð upp á Dennis Rodman línu með því að skora taka 13 fráköst en skori ekki eitt einasta stig. Haukaliðið vann fyrsta leikhlutann 23-18 og var áfram fimm stigum yfir í hálfleik, 46-41. Frábær þriðji leikhluti lagði síðan grunn að sigri Haukaliðsins en hann vann Haukaliðið 26-10 og náði 21 stigs forskoti fyrir lokaleikhlutann. Sigur Haukaliðsins var aldrei í hættu í lokaleikhlutanum og þær eru nú með lykilstöðu í innbyrðisviðureignum liðanna enda búnar að vinna tvo síðustu leikina við Keflavík með samtals 57 stigum.Haukar-Keflavík 85-59 (23-18, 23-23, 26-10, 13-8)Haukar: Lele Hardy 40/24 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/6 fráköst, Porsche Landry 14/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2.Telma Lind Ásgeirsdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelAndy Johnston, þjálfari Keflavíkur.Mynd/DaníelBjarni Magnússon, þjálfari Hauka.Mynd/DaníelGunnhildur Gunnarsdóttir hjá Haukum.Mynd/DaníelLele Hardy hjá Haukum.Mynd/DaníelSara Rún Hinriksdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelBryndís Guðmundsdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelPorsche Landry hjá Keflavík.Mynd/Daníel Dominos-deild kvenna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira
Haukakonur tóku annað sætið af Keflavík með því að vinna 26 stiga sigur á Keflavík, 85-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum en Haukaliðið er búið að vinna tvo af þremur innbyrðisleikjum liðanna.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Ásvöllum í kvöld og náði full af skemmtilegum myndum sem má sjá hér fyrir ofan og neðan. Allar myndirnar eru á myndaflekanum hér fyrir ofan en nokkrar af þeim bestu eru síðan fyrir neðan fréttina. Lele Hardy átti enn einn stórleikinn í Haukaliðinu en hún bar með 40 stig og 24 fráköst í þessum sigri. Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 16 stig og Jóhanna Björk Sveinsdóttir bauð upp á Dennis Rodman línu með því að skora taka 13 fráköst en skori ekki eitt einasta stig. Haukaliðið vann fyrsta leikhlutann 23-18 og var áfram fimm stigum yfir í hálfleik, 46-41. Frábær þriðji leikhluti lagði síðan grunn að sigri Haukaliðsins en hann vann Haukaliðið 26-10 og náði 21 stigs forskoti fyrir lokaleikhlutann. Sigur Haukaliðsins var aldrei í hættu í lokaleikhlutanum og þær eru nú með lykilstöðu í innbyrðisviðureignum liðanna enda búnar að vinna tvo síðustu leikina við Keflavík með samtals 57 stigum.Haukar-Keflavík 85-59 (23-18, 23-23, 26-10, 13-8)Haukar: Lele Hardy 40/24 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/6 fráköst, Porsche Landry 14/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2.Telma Lind Ásgeirsdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelAndy Johnston, þjálfari Keflavíkur.Mynd/DaníelBjarni Magnússon, þjálfari Hauka.Mynd/DaníelGunnhildur Gunnarsdóttir hjá Haukum.Mynd/DaníelLele Hardy hjá Haukum.Mynd/DaníelSara Rún Hinriksdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelBryndís Guðmundsdóttir hjá Keflavík.Mynd/DaníelPorsche Landry hjá Keflavík.Mynd/Daníel
Dominos-deild kvenna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira