Wozniacki og McIlroy trúlofuð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2014 10:37 Wozniacki og McIlroy. Nordic Photos / Getty Tenniskonan Caroline Wozniacki og kylfingurinn Rory McIlroy, eitt þekktasta íþróttapar heims, ákvaðu að fagna nýju ári með því að trúlofa sig. Þau tilkynntu trúlofun sína á Twitter í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Þau voru þá stödd í Ástralíu þar sem Wozniacki er að undirbúa sig fyrir opna ástalska meistaramótið í tennis. Wozniacki er dönsk en McIlroy er norður-írskur. Þau hafa bæði náð í fremstu röð í sínum íþróttagreinum en þau byrjuðu saman sumarið 2011, stuttu eftir að McIlroy vann sitt fyrsta stórmót í golfi. Wozniacki var þá í efsta sæti heimslistans í tennis en hún hefur síðan þá dottið niður í tíunda sætið. McIlroy, sem hefur náð í efsta sæti heimslistans í golfi, er nú í sjötta sæti eftir erfitt tímabil í fyrra.Happy New Year everyone! Rory and I started 2014 with a bang! ... I said YES!!!! pic.twitter.com/J7c2pXgsdC — Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) December 31, 2013 Golf Tennis Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tenniskonan Caroline Wozniacki og kylfingurinn Rory McIlroy, eitt þekktasta íþróttapar heims, ákvaðu að fagna nýju ári með því að trúlofa sig. Þau tilkynntu trúlofun sína á Twitter í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Þau voru þá stödd í Ástralíu þar sem Wozniacki er að undirbúa sig fyrir opna ástalska meistaramótið í tennis. Wozniacki er dönsk en McIlroy er norður-írskur. Þau hafa bæði náð í fremstu röð í sínum íþróttagreinum en þau byrjuðu saman sumarið 2011, stuttu eftir að McIlroy vann sitt fyrsta stórmót í golfi. Wozniacki var þá í efsta sæti heimslistans í tennis en hún hefur síðan þá dottið niður í tíunda sætið. McIlroy, sem hefur náð í efsta sæti heimslistans í golfi, er nú í sjötta sæti eftir erfitt tímabil í fyrra.Happy New Year everyone! Rory and I started 2014 with a bang! ... I said YES!!!! pic.twitter.com/J7c2pXgsdC — Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) December 31, 2013
Golf Tennis Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira