Ástand Schumachers stöðugt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2014 10:16 Nordic Photos / Getty Images Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu en að ástand hans síðasta sólarhringinn hafi verið stöðugt. „Læknar fylgjast mjög vel með honum en góðu fréttirnar þessa stundina er að ástand hans hefur verið stöðugt síðasta sólarhringinn. Það þótti því ekki ástæða til að halda blaðamannafund í dag,“ sagði Kehm er hún ræddi við fjölmiðlamenn fyrir utan sjúkrahúsið í Grenoble í Frakklandi í morgun. „Það skal þó tekið fram að hann er enn í lífshættu og tvísýnt um batahorfur. Það er enn ekki hægt að segja neitt til um framhaldið.“ Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, fékk alvarlega höfuðáverka eftir að hann slasaðist á skíðum á sunnudag. Hann hefur gengist undir tvær aðgerðir til að losa um blóðsöfnun sem hafði myndast og skapað þrýsting á heila hans. Læknar segja þó að hann sé enn með mikla áverka á heila og því sé framhaldið tvísýnt. Honum er enn haldið sofandi. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu en að ástand hans síðasta sólarhringinn hafi verið stöðugt. „Læknar fylgjast mjög vel með honum en góðu fréttirnar þessa stundina er að ástand hans hefur verið stöðugt síðasta sólarhringinn. Það þótti því ekki ástæða til að halda blaðamannafund í dag,“ sagði Kehm er hún ræddi við fjölmiðlamenn fyrir utan sjúkrahúsið í Grenoble í Frakklandi í morgun. „Það skal þó tekið fram að hann er enn í lífshættu og tvísýnt um batahorfur. Það er enn ekki hægt að segja neitt til um framhaldið.“ Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, fékk alvarlega höfuðáverka eftir að hann slasaðist á skíðum á sunnudag. Hann hefur gengist undir tvær aðgerðir til að losa um blóðsöfnun sem hafði myndast og skapað þrýsting á heila hans. Læknar segja þó að hann sé enn með mikla áverka á heila og því sé framhaldið tvísýnt. Honum er enn haldið sofandi.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira