Aron: Þurfum framlag frá mörgum mönnum
"Það verður mjög skemmtielgt. Hann er að gera flotta hluti með austurríska liðið. Við viljum báðir vinna og svo erum við vinir á eftir.
"Þetta er gott lið með nokkra leikmenn sem hafa mikla reynslu. Markvörðurinn þeirra er mjög góður og ef hann dettur í gírinn þá eiga þeir möguleika gegn hverjum sem er.
"Við verðum að spila góðan varnarleik í þessum leik og við þurfum framlag frá mörgum leikmönnum. Vonandi stíga einhverjir nýir upp."
Leikurinn gegn Austurríki hefst klukkan 17.15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Tengdar fréttir

Dagur var sá fyrsti en gerir Patrekur betur í kvöld?
Patrekur Jóhannesson verður ekki fyrsti Íslendingurinn til að stýra landsliði á móti Íslandi á stórmóti í karlahandboltanum þegar Austurríki mætir Íslandi í dag í milliriðli á EM í Danmörku.

Vignir: Við ætlum að reyna að klára þetta
Það mun mæða mikið á varnarmönnum íslenska liðsins í dag. Bæði Sverre Jakobsson og Vignir Svavarsson hafa verið að glíma við meiðsli en eiga að vera klárir í slaginn.

Arnór inn fyrir Arnór
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari þurfti að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum í morgun. Arnór Atlason getur ekki haldið áfram leik og í hans stað er kominn hægri hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson.

Patrekur ætlar að syngja íslenska þjóðsönginn fyrir leik
Gömlu landsliðsfélagarnir og vinirnir Aron Kristjánsson og Patrekur Jóhannesson mætast í dag með sitt landsliðið hvor. Báðir eru þeir mjög spenntir fyrir leik dagsins. Patrekur segir að þetta verði sérstök stund.

Aron Pálmars: Við erum með frábært sjúkraþjálfarateymi
Aron Pálmarsson fékk frí frá æfingum í gær enda er hann ekki í neinu standi til þess að æfa. Hann varð fyrir enn frekari meiðslum í leiknum gegn Spáni.