Hinsegin fólk stendur ekki jafnfætis gagnkynhneigðum í ættleiðingum þrátt fyrir að lögin kveði svo um 25. janúar 2014 19:31 „Ástæðan er einföld. Löndin sem við skiptum við leyfa ekki ættleiðingar samkynhneigðra,“ segir Unnsteinn Jóhannsson, sem fer fyrir áhugahópi um ættleiðingar hinsegins fólks. Í vikunni stóð hópurinn ásamt Samtökunum '78 fyrir fjölmennum fundi um stöðu ættleiðinga á Íslandi eftir lagabreytingar. Á fundinum kom fram að þrátt fyrir lög og skýran, þverpólitískan, vilja virðast hinsegin pörum ekki vera leiðin greið þegar kemur að ættleiðingum utan landssteinanna. Unnsteinn segir það sæta furðu að frá árinu 2006 hafi engin eftrifylgni verið með setningu laganna og nú, tæpum átta árum síðar, standi fólk næstum því á sama stað og fyrir lagabreytingu. Brýnt sé að koma á samningum við lönd sem heimila ættleiðingar til samkynhneigðra. Unnsteinn bendir einnig á að staða trans fólks sé mun verri en líkt og komið hefur fram er transfólk skráð með geðsjúkdóm í opinberum gögnum til þess að niðurgreiðsla fáist á aðgerð þeirra. Unnsteinn segir að ástandið letji mörg hinsegin pör í að stíga skrefið og hefja um ættleiðingaferlið. Nú er því svo komið að aðeins eitt samkynhneigt par er á lista íslenskrar ættleiðingar. Hann hvetur því hinsegin fólk að setja sig í samband við íslenska ættleiðingu til að mynda þrýsting á úrbætur.Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá ítarlegt viðtal við Unnstein úr kvöldfréttum Stöðvar tvö. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira
„Ástæðan er einföld. Löndin sem við skiptum við leyfa ekki ættleiðingar samkynhneigðra,“ segir Unnsteinn Jóhannsson, sem fer fyrir áhugahópi um ættleiðingar hinsegins fólks. Í vikunni stóð hópurinn ásamt Samtökunum '78 fyrir fjölmennum fundi um stöðu ættleiðinga á Íslandi eftir lagabreytingar. Á fundinum kom fram að þrátt fyrir lög og skýran, þverpólitískan, vilja virðast hinsegin pörum ekki vera leiðin greið þegar kemur að ættleiðingum utan landssteinanna. Unnsteinn segir það sæta furðu að frá árinu 2006 hafi engin eftrifylgni verið með setningu laganna og nú, tæpum átta árum síðar, standi fólk næstum því á sama stað og fyrir lagabreytingu. Brýnt sé að koma á samningum við lönd sem heimila ættleiðingar til samkynhneigðra. Unnsteinn bendir einnig á að staða trans fólks sé mun verri en líkt og komið hefur fram er transfólk skráð með geðsjúkdóm í opinberum gögnum til þess að niðurgreiðsla fáist á aðgerð þeirra. Unnsteinn segir að ástandið letji mörg hinsegin pör í að stíga skrefið og hefja um ættleiðingaferlið. Nú er því svo komið að aðeins eitt samkynhneigt par er á lista íslenskrar ættleiðingar. Hann hvetur því hinsegin fólk að setja sig í samband við íslenska ættleiðingu til að mynda þrýsting á úrbætur.Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá ítarlegt viðtal við Unnstein úr kvöldfréttum Stöðvar tvö.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira