"Augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka" Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. janúar 2014 13:30 Fjöldi fólks var handtekið og borið út af vinnusvæðinu í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn, en aðeins er hluti þeirra ákærður fyrir að mótmæla framkvæmdunum Vegagerðarinnar. Þetta kemur fram í Reykjavík vikublaði sem kom út í dag. Ekki er vitað hvort fleiri ákærur verði gefnar út. Tugir manna sem mótmæltu framkvæmdunum voru bornir útaf vinnusvæðinu og sumir settir í járn og í fangaklefa. Ómar Ragnarsson var meðal þeirra en hann sætir ekki ákæru. Skúli Bjarnason, lögfræðingur Hraunavina segir ákærurnar vott um valdahroka lögreglu. „Það gefur auga leið að þeir voru búnir að ná markmiðum sínum með því að leggja veginn. Það dugði alveg að stjaka þessu fólki til hliðar og ekki var þörf á frekari aðgerðum. Að keyra þetta fólk til Reykjavíkur og læsa það inni í fangaklefa, og kóróna það svo með því að gefa út ákærur á hendur því, er náttúrlega augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka sem liggur þar að baki.“ Jón HB Snorrason, saksóknari lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Reykjavík Vikublað að ekki sé ákært fyrir mótmælin. Fólk hafi rétt til þess að mótmæla, en eigi að hlýða lögreglu, og vísar í nítjándu grein lögreglulaga þar sem almenningi er skylt að hlýða fyrirmælum lögreglu. Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira
Fjöldi fólks var handtekið og borið út af vinnusvæðinu í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn, en aðeins er hluti þeirra ákærður fyrir að mótmæla framkvæmdunum Vegagerðarinnar. Þetta kemur fram í Reykjavík vikublaði sem kom út í dag. Ekki er vitað hvort fleiri ákærur verði gefnar út. Tugir manna sem mótmæltu framkvæmdunum voru bornir útaf vinnusvæðinu og sumir settir í járn og í fangaklefa. Ómar Ragnarsson var meðal þeirra en hann sætir ekki ákæru. Skúli Bjarnason, lögfræðingur Hraunavina segir ákærurnar vott um valdahroka lögreglu. „Það gefur auga leið að þeir voru búnir að ná markmiðum sínum með því að leggja veginn. Það dugði alveg að stjaka þessu fólki til hliðar og ekki var þörf á frekari aðgerðum. Að keyra þetta fólk til Reykjavíkur og læsa það inni í fangaklefa, og kóróna það svo með því að gefa út ákærur á hendur því, er náttúrlega augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka sem liggur þar að baki.“ Jón HB Snorrason, saksóknari lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Reykjavík Vikublað að ekki sé ákært fyrir mótmælin. Fólk hafi rétt til þess að mótmæla, en eigi að hlýða lögreglu, og vísar í nítjándu grein lögreglulaga þar sem almenningi er skylt að hlýða fyrirmælum lögreglu.
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira