Hildur tryggði sigur á sínum gömlu félögum | Óvænt úrslit í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2014 21:17 Hildur Sigurðardóttir var hetja Snæfells gegn KR í kvöld. Hildur lék áður með KR. Vísir/Valli Hildur Sigurðardóttir skoraði úr tveimur vítaskotum sekúndu fyrir leikslok þegar Snæfell marði 67-65 heimasigur á KR í Stykkishólmi í kvöld. Snæfell leiddi í hálfleik með tólf stigum 37-25 en gestirnir sóttu heldur betur í sig veðrið í síðari hálfleik. KR leiddi 65-64 en Hildur jafnaði úr öðru af tveimur vítaskotum og fór svo aftur á vítalínuna eins og fyrr segir.Snæfell-KR 67-65 (16-11, 21-14, 12-15, 18-25)Snæfell: Chynna Unique Brown 24/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/12 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 9/4 fráköst/7 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9/12 fráköst/5 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 8/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/7 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/11 fráköst/7 stolnir, Ebone Henry 17/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Björg Guðrún Einarsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/5 fráköst.Valur vann 91-69 útisigur á Haukum í Hafnarfirði. Leikurinn var spennandi fram í þriðja leikhluta þegar gestirnir frá Hlíðarenda settu í fluggírinn. Fjórði leikhluti fór 23-9 fyrir Val þar sem Anna Alys Martin skoraði 36 stig. Lele Hardy skoraði 21 stig og tók 16 fráköst fyrir Haukastelpur.Haukar-Valur 69-91 (21-26, 23-19, 16-23, 9-23)Haukar: Lele Hardy 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Lovísa Björt Henningsdóttir 14/6 fráköst/5 varin skot, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/9 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 36/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 13/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/9 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 9, Rut Herner Konráðsdóttir 5/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3, Sóllilja Bjarnadóttir 3, María Björnsdóttir 2/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 1. Óvæntustu úrslit kvöldsins urðu í Keflavík þar sem heimakonur töpuðu gegn botnliði Njarðvíkur 57-66. Frábær fjórði leikhluti sá til þess að botnliðið vann níu stiga sigur. Hin 17 ára Guðlaug Björt Júlíusdóttir fór á kostum hjá Njarðvík í kvöld og skoraði 21 stig. Nikitta Gartrell skoraði 16 stig auk þess að taka 12 fráköst.Keflavík-Njarðvík 57-66 (12-16, 14-11, 15-15, 16-24)Keflavík: Porsche Landry 19/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 6/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 5/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3/4 fráköst.Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 21, Nikitta Gartrell 16/12 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Heiða B. Valdimarsdóttir 6/4 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6/5 fráköst, Ína María Einarsdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 2/5 fráköst. Loks vann Hamar góðan útisigur á Grindavík 92-79. Di'Amber Johnson skoraði 31 stig og tók 11 fráköst fyrir Hamar og Fanney Lind Guðmundsdóttir skoraði 22 stig. Blanca Lutley skoraði 25 stig fyrir Grindavík auk þess að taka níu fráköst.Grindavík-Hamar 79-92 (20-25, 16-13, 23-28, 20-26)Grindavík: Blanca Lutley 25/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17, María Ben Erlingsdóttir 16/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/9 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/9 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Katrín Ösp Eyberg 2.Hamar: Di'Amber Johnson 31/11 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 22/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 19, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/13 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 4/4 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 3/8 fráköst.Snæfell er á toppnum eftir leiki kvöldsins með 32 stig. Haukar og Keflavík deila öðru sætinu með 26 stig og í því fjórða eru Valskonur með 18 stig. Í neðri hlutanum hefur KR 14 stig eins og Hamar. Grindavík hefur 12 stig og Njarðvík 10. Dominos-deild kvenna Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Hildur Sigurðardóttir skoraði úr tveimur vítaskotum sekúndu fyrir leikslok þegar Snæfell marði 67-65 heimasigur á KR í Stykkishólmi í kvöld. Snæfell leiddi í hálfleik með tólf stigum 37-25 en gestirnir sóttu heldur betur í sig veðrið í síðari hálfleik. KR leiddi 65-64 en Hildur jafnaði úr öðru af tveimur vítaskotum og fór svo aftur á vítalínuna eins og fyrr segir.Snæfell-KR 67-65 (16-11, 21-14, 12-15, 18-25)Snæfell: Chynna Unique Brown 24/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/12 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 9/4 fráköst/7 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9/12 fráköst/5 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 8/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/7 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/11 fráköst/7 stolnir, Ebone Henry 17/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Björg Guðrún Einarsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/5 fráköst.Valur vann 91-69 útisigur á Haukum í Hafnarfirði. Leikurinn var spennandi fram í þriðja leikhluta þegar gestirnir frá Hlíðarenda settu í fluggírinn. Fjórði leikhluti fór 23-9 fyrir Val þar sem Anna Alys Martin skoraði 36 stig. Lele Hardy skoraði 21 stig og tók 16 fráköst fyrir Haukastelpur.Haukar-Valur 69-91 (21-26, 23-19, 16-23, 9-23)Haukar: Lele Hardy 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Lovísa Björt Henningsdóttir 14/6 fráköst/5 varin skot, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/9 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 36/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 13/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/9 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 9, Rut Herner Konráðsdóttir 5/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3, Sóllilja Bjarnadóttir 3, María Björnsdóttir 2/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 1. Óvæntustu úrslit kvöldsins urðu í Keflavík þar sem heimakonur töpuðu gegn botnliði Njarðvíkur 57-66. Frábær fjórði leikhluti sá til þess að botnliðið vann níu stiga sigur. Hin 17 ára Guðlaug Björt Júlíusdóttir fór á kostum hjá Njarðvík í kvöld og skoraði 21 stig. Nikitta Gartrell skoraði 16 stig auk þess að taka 12 fráköst.Keflavík-Njarðvík 57-66 (12-16, 14-11, 15-15, 16-24)Keflavík: Porsche Landry 19/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 6/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 5/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3/4 fráköst.Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 21, Nikitta Gartrell 16/12 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Heiða B. Valdimarsdóttir 6/4 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6/5 fráköst, Ína María Einarsdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 2/5 fráköst. Loks vann Hamar góðan útisigur á Grindavík 92-79. Di'Amber Johnson skoraði 31 stig og tók 11 fráköst fyrir Hamar og Fanney Lind Guðmundsdóttir skoraði 22 stig. Blanca Lutley skoraði 25 stig fyrir Grindavík auk þess að taka níu fráköst.Grindavík-Hamar 79-92 (20-25, 16-13, 23-28, 20-26)Grindavík: Blanca Lutley 25/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17, María Ben Erlingsdóttir 16/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/9 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/9 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Katrín Ösp Eyberg 2.Hamar: Di'Amber Johnson 31/11 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 22/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 19, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/13 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 4/4 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 3/8 fráköst.Snæfell er á toppnum eftir leiki kvöldsins með 32 stig. Haukar og Keflavík deila öðru sætinu með 26 stig og í því fjórða eru Valskonur með 18 stig. Í neðri hlutanum hefur KR 14 stig eins og Hamar. Grindavík hefur 12 stig og Njarðvík 10.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik