Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Tilviljun ein að hér varð ekki mannsbani af“ Jóhannes Stefánsson skrifar 21. janúar 2014 13:29 Úr dómsal. Vísir/GVA „Hann hafði sér ekkert til sakar unnið. Það var átakanlegt að hlusta á framburð brotaþola þegar hann sagði frá því hvernig hann var nakinn bundinn við burðarbita, með mél í munninum og með ofskynjanir. Þá voru árásarmennirnir ítrekað búnir að klifa á því að það væri ekkert mál að láta menn hverfa. Þá hafi hann í raun verið búinn að sætta sig við að hann myndi deyja,“ sagði lögmaður annars brotaþola í málflutningsræðu sinni í aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu. Hann segir aðfarir ákærðu í málinu hafa verið slíkar að hending ein sé að hann sé enn á lífi. Vegna tjóns sem brotaþolinn varð fyrir krefst lögmaður hans miskabóta að fjárhæð fimm milljóna króna.„Ásetningurinn var einstaklega einbeittur. Árásarmennirnir voru margir og létu sér ekkert segjast. Miskunnarleysi þeirra var algjört,“ segir lögmaðurinn. Brotaþoli var samkvæmt ákæru og málflutningi réttargæslumannsins barinn á hrottafenginn hátt með bareflum, stunginn með skrúfjárni, bundinn svo hann gæti ekki borið fyrir sig hendi, látinn gleypa hnefafylli af óþekktum lyfjum og sprautaður í rass með óþekktu lyfi. Þá var kveikt í kynfærum hans og bringu og hann pyntaður svo klukkustundum skipti, áður en honum var sleppt. Þá þurfti hann að gangast undir aðgerð vegna brotinna tanna eftir barsmíðar af hálfu ákærðu. „Það var tilviljun ein sem réði því, að hér varð ekki mannsbani af,“ sagði lögmaðurinn. Stokkseyrarmálið Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
„Hann hafði sér ekkert til sakar unnið. Það var átakanlegt að hlusta á framburð brotaþola þegar hann sagði frá því hvernig hann var nakinn bundinn við burðarbita, með mél í munninum og með ofskynjanir. Þá voru árásarmennirnir ítrekað búnir að klifa á því að það væri ekkert mál að láta menn hverfa. Þá hafi hann í raun verið búinn að sætta sig við að hann myndi deyja,“ sagði lögmaður annars brotaþola í málflutningsræðu sinni í aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu. Hann segir aðfarir ákærðu í málinu hafa verið slíkar að hending ein sé að hann sé enn á lífi. Vegna tjóns sem brotaþolinn varð fyrir krefst lögmaður hans miskabóta að fjárhæð fimm milljóna króna.„Ásetningurinn var einstaklega einbeittur. Árásarmennirnir voru margir og létu sér ekkert segjast. Miskunnarleysi þeirra var algjört,“ segir lögmaðurinn. Brotaþoli var samkvæmt ákæru og málflutningi réttargæslumannsins barinn á hrottafenginn hátt með bareflum, stunginn með skrúfjárni, bundinn svo hann gæti ekki borið fyrir sig hendi, látinn gleypa hnefafylli af óþekktum lyfjum og sprautaður í rass með óþekktu lyfi. Þá var kveikt í kynfærum hans og bringu og hann pyntaður svo klukkustundum skipti, áður en honum var sleppt. Þá þurfti hann að gangast undir aðgerð vegna brotinna tanna eftir barsmíðar af hálfu ákærðu. „Það var tilviljun ein sem réði því, að hér varð ekki mannsbani af,“ sagði lögmaðurinn.
Stokkseyrarmálið Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira