„Endar með ósköpum ef fólk ætlar að taka lögin í eigin hendur“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 20. janúar 2014 20:45 Viðkvæmum rannsóknargögnum um meint kynferðisbrot lögreglumanns gegn ungri stúlku hefur verið lekið á netið. Málinu var vísað frá á sínum tíma. Gögnum er lekið með samþykki móður stúlkunnar. Alþingismaður hefur áhyggjur af þróun mála. Gögnin eru mjög ítarleg og eru vel á annað hundrað blaðsíður. Þar eru meðal annars skýrslur af viðtölum sem tekin voru í Barnahúsi af stúlkunni og vinkonum hennar. Móðirin segir í samtali við Vísi í dag að hún og dóttir hennar hafi allsstaðar komið að lokuðum dyrum og væru við það að gefast upp. Málið var rannsakað á sínum tíma og fór meðal annars inn á borð ríkislögreglustjóra, innanríkisráðherra og þá tók Umboðsmaður Alþingis málið fyrir.Barnaníðingar mynd- og nafngreindir Færst hefur í aukana á síðustu árum að dæmdir barnaníðingar séu mynd- og nafngreindir á netsíðum. Í þessu tilfelli eru hins vegar gögn birt í rannsóknargögn í máli sem var vísað frá. Brynjar Níelsson, alþingismaður og hæstaréttarlögmaður segir þessa þróun hættulega. „Við höfum leikreglur. Lögreglan rannsakar og dómstólar dæma. Við getum auðvitað verið ósátt við þá niðurstöðu og gagnrýnt hana. Það er ekkert við það að athuga. Þegar fólk ætlar hins vegar í reiði sinni að fara sjálf að brjóta lög og reglur - það endar með ósköpum,“ segir Brynjar.Refsivert athæfi Þeir sem standa að vefsíðunni gætu átt yfir höfði sér fangelsisvist fyrir að birta gögnin sem að hluta eru trúnaðargögn. Aðstandendur síðunnar vildu ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Viðurlög fyrir að birta trúnaðargögn getur verið margra ára fangelsi. „Hefðbundið réttarríki eins og við þekkjum - það er verið að vega að því,“ segir Brynjar. „Þetta veldur á endanum upplausn og glundroða. Það sem menn hafa unnið árum og öldum saman er að koma hér á alvöru réttarríki. Það getur farið út um gluggan og er kannski á góðri leið með að gera það.“ Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Viðkvæmum rannsóknargögnum um meint kynferðisbrot lögreglumanns gegn ungri stúlku hefur verið lekið á netið. Málinu var vísað frá á sínum tíma. Gögnum er lekið með samþykki móður stúlkunnar. Alþingismaður hefur áhyggjur af þróun mála. Gögnin eru mjög ítarleg og eru vel á annað hundrað blaðsíður. Þar eru meðal annars skýrslur af viðtölum sem tekin voru í Barnahúsi af stúlkunni og vinkonum hennar. Móðirin segir í samtali við Vísi í dag að hún og dóttir hennar hafi allsstaðar komið að lokuðum dyrum og væru við það að gefast upp. Málið var rannsakað á sínum tíma og fór meðal annars inn á borð ríkislögreglustjóra, innanríkisráðherra og þá tók Umboðsmaður Alþingis málið fyrir.Barnaníðingar mynd- og nafngreindir Færst hefur í aukana á síðustu árum að dæmdir barnaníðingar séu mynd- og nafngreindir á netsíðum. Í þessu tilfelli eru hins vegar gögn birt í rannsóknargögn í máli sem var vísað frá. Brynjar Níelsson, alþingismaður og hæstaréttarlögmaður segir þessa þróun hættulega. „Við höfum leikreglur. Lögreglan rannsakar og dómstólar dæma. Við getum auðvitað verið ósátt við þá niðurstöðu og gagnrýnt hana. Það er ekkert við það að athuga. Þegar fólk ætlar hins vegar í reiði sinni að fara sjálf að brjóta lög og reglur - það endar með ósköpum,“ segir Brynjar.Refsivert athæfi Þeir sem standa að vefsíðunni gætu átt yfir höfði sér fangelsisvist fyrir að birta gögnin sem að hluta eru trúnaðargögn. Aðstandendur síðunnar vildu ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Viðurlög fyrir að birta trúnaðargögn getur verið margra ára fangelsi. „Hefðbundið réttarríki eins og við þekkjum - það er verið að vega að því,“ segir Brynjar. „Þetta veldur á endanum upplausn og glundroða. Það sem menn hafa unnið árum og öldum saman er að koma hér á alvöru réttarríki. Það getur farið út um gluggan og er kannski á góðri leið með að gera það.“
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira