Rodman væri til í að hafa vistaskipti við gíslinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2014 20:15 Dennis Rodman. Vísir/Getty Körfuboltahetjan Dennis Rodman myndi fórna sjálfum sér fyrir Bandaríkjamanninn Kenneth Bae sem hefur verið í haldi í Norður-Kóreu. Rodman hefur fjórum sinnum farið til Norður-Kóreu að undanförnu vegna vinskapar hans við Kim Jong Un, einræðisherra landsins. Hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir tengsl sín við Kim en í síðustu ferð tók hann nokkra fyrrum NBA-stjörnur með sér til að spila sýningarleik við landslið Norður-Kóreu í tilefni af afmæli leiðtogans. Rodman fór svo með allan hópinn í viðtal á CNN þar sem hann var meðal annars spurður hvort hann teldi viðeigandi að sýna landi stuðning þar sem bandarískur þegn væri í haldi af ókunnugum ástæðum. Rodman greindi síðar frá því að hann hefði verið ölvaður í viðtalinu og er hann nú kominn í meðferð. Í dag birtist nýtt viðtal við hann á CNN þar sem hann var á ný spurður um Bae-málið. „Ég er mótfallinn því að fólki sé haldið í gíslingu fyrir eitthvað sem það kann að hafa gert eða ekki gert,“ sagði Rodman í viðtalinu í dag. „Ég myndi gera hvað sem er. Ef það stæði til boða að skipta mér út fyrir Kenneth Bae myndi ég ganga að því umsvifalaust.“ NBA Tengdar fréttir Enn heldur Rodman til Norður-Kóreu "Ég ætla bara að taka þátt í körfuboltaleik og skemmta mér,“ segir körfuboltakappinn Dennis Rodman. Sá bandaríski ætlar að endurnýja kynni sín við Norður-Kóreu. 19. desember 2013 07:42 Rodman búinn að velja liðsfélagana fyrir leikinn í Norður-Kóreu Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detoit Pistons og Chicago Bulls er á leiðinni til Norður-Kóreu á nýjan leik og tekur nokkra fyrrum körfuboltamenn úr NBA-deildinni með sér að þessu sinni. 5. janúar 2014 08:00 Rodman gráti næst á CNN "Ég elska hann. Hann er vinur minn,“ sagði Dennis Rodman í athyglisverðu viðtali sem birtist á CNN-sjónvarpsstöðinni í dag. 7. janúar 2014 16:00 Rodman var drukkinn í viðtalinu Dennis Rodman hefur nú viðurkennt að hann var ölvaður í skrautlegu viðtali sem var sýnt á CNN-sjónvarpstöðinni í vikunni. 9. janúar 2014 14:30 Rodman gæti þjálfað landslið Norður-Kóreu Það er nóg að gera hjá diplómatanum Dennis Rodman þessa dagana en hann er með annan fótinn í Norður-Kóreu hjá nýjasta besti vini hans, Kim Jong Un, leiðtoga Norður-Kóreu. 9. september 2013 23:00 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Körfuboltahetjan Dennis Rodman myndi fórna sjálfum sér fyrir Bandaríkjamanninn Kenneth Bae sem hefur verið í haldi í Norður-Kóreu. Rodman hefur fjórum sinnum farið til Norður-Kóreu að undanförnu vegna vinskapar hans við Kim Jong Un, einræðisherra landsins. Hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir tengsl sín við Kim en í síðustu ferð tók hann nokkra fyrrum NBA-stjörnur með sér til að spila sýningarleik við landslið Norður-Kóreu í tilefni af afmæli leiðtogans. Rodman fór svo með allan hópinn í viðtal á CNN þar sem hann var meðal annars spurður hvort hann teldi viðeigandi að sýna landi stuðning þar sem bandarískur þegn væri í haldi af ókunnugum ástæðum. Rodman greindi síðar frá því að hann hefði verið ölvaður í viðtalinu og er hann nú kominn í meðferð. Í dag birtist nýtt viðtal við hann á CNN þar sem hann var á ný spurður um Bae-málið. „Ég er mótfallinn því að fólki sé haldið í gíslingu fyrir eitthvað sem það kann að hafa gert eða ekki gert,“ sagði Rodman í viðtalinu í dag. „Ég myndi gera hvað sem er. Ef það stæði til boða að skipta mér út fyrir Kenneth Bae myndi ég ganga að því umsvifalaust.“
NBA Tengdar fréttir Enn heldur Rodman til Norður-Kóreu "Ég ætla bara að taka þátt í körfuboltaleik og skemmta mér,“ segir körfuboltakappinn Dennis Rodman. Sá bandaríski ætlar að endurnýja kynni sín við Norður-Kóreu. 19. desember 2013 07:42 Rodman búinn að velja liðsfélagana fyrir leikinn í Norður-Kóreu Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detoit Pistons og Chicago Bulls er á leiðinni til Norður-Kóreu á nýjan leik og tekur nokkra fyrrum körfuboltamenn úr NBA-deildinni með sér að þessu sinni. 5. janúar 2014 08:00 Rodman gráti næst á CNN "Ég elska hann. Hann er vinur minn,“ sagði Dennis Rodman í athyglisverðu viðtali sem birtist á CNN-sjónvarpsstöðinni í dag. 7. janúar 2014 16:00 Rodman var drukkinn í viðtalinu Dennis Rodman hefur nú viðurkennt að hann var ölvaður í skrautlegu viðtali sem var sýnt á CNN-sjónvarpstöðinni í vikunni. 9. janúar 2014 14:30 Rodman gæti þjálfað landslið Norður-Kóreu Það er nóg að gera hjá diplómatanum Dennis Rodman þessa dagana en hann er með annan fótinn í Norður-Kóreu hjá nýjasta besti vini hans, Kim Jong Un, leiðtoga Norður-Kóreu. 9. september 2013 23:00 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Enn heldur Rodman til Norður-Kóreu "Ég ætla bara að taka þátt í körfuboltaleik og skemmta mér,“ segir körfuboltakappinn Dennis Rodman. Sá bandaríski ætlar að endurnýja kynni sín við Norður-Kóreu. 19. desember 2013 07:42
Rodman búinn að velja liðsfélagana fyrir leikinn í Norður-Kóreu Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detoit Pistons og Chicago Bulls er á leiðinni til Norður-Kóreu á nýjan leik og tekur nokkra fyrrum körfuboltamenn úr NBA-deildinni með sér að þessu sinni. 5. janúar 2014 08:00
Rodman gráti næst á CNN "Ég elska hann. Hann er vinur minn,“ sagði Dennis Rodman í athyglisverðu viðtali sem birtist á CNN-sjónvarpsstöðinni í dag. 7. janúar 2014 16:00
Rodman var drukkinn í viðtalinu Dennis Rodman hefur nú viðurkennt að hann var ölvaður í skrautlegu viðtali sem var sýnt á CNN-sjónvarpstöðinni í vikunni. 9. janúar 2014 14:30
Rodman gæti þjálfað landslið Norður-Kóreu Það er nóg að gera hjá diplómatanum Dennis Rodman þessa dagana en hann er með annan fótinn í Norður-Kóreu hjá nýjasta besti vini hans, Kim Jong Un, leiðtoga Norður-Kóreu. 9. september 2013 23:00