Fimm fengu tilnefningu fyrir leik sinn í Málmhaus Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 30. janúar 2014 14:44 Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fékk tilnefningu fyrir leik sinn í myndinni Málmhaus. Málmhaus er með flestar tilnefningar eða 16. Þar á meðal fá fimm tilefningu fyrir leik sinn í myndinni. Hross í oss er með 14 tilnefningar og XL er með níu. Tilkynnt var tilnefningar til Edduverðlauna í Bíó Paradís í hádeginu. 108 verk voru send inn í Edduna í ár. 28 manns í fjórum valnefndum sáu um að velta tilnefningar. Rafræn kosning Akademíumeðlima milli tilnefndra verka hefst 3. febrúar og stendur til 17. febrúar. Í flokki kvikmynda ársins eru myndirnar Hross í oss, Málmhaus og XL tilnefndar til Edduverðlauna. Þær leikkonur sem fengu tilnefningu fyrir aðalhlutverk eru Charlotte Bövin fyrir leik sinn í myndinni Hross í oss, Ilmur Kristjánsdóttir fyrir Ástríði 2, María Birta Bjarnadóttir fyrir XL, Ólafía Hörnn Jónsdóttir fyrir leik sinn í Fiskar á þurru landi og Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fyrir leik sinn í Málmhaus. Þeir karlar sem fengu tilnefningu fyrir leik í aðalhlutverki eru Ágúst Örn B. Wigum fyrir leik sinn í Hvalfirði, Ingvar E. Sigurðsson fyrir leik sinn í Hross í oss, Kjartan Guðjónsson fyrir Ástríði 2, Ólafur Darri Ólafsson fyrir XL og Styr Júlíusson sem lék í Falskur fugl. Fyrir leik í aukahlutverki eru þeir Björn Hlynur Haraldsson fyrir leik sinn í Ástríði 2, Hannes Óli Ágústsson fyrir Málmhaus, Ingvar E. Sigurðsson fyrir Málmhaus, Steinn Ármann Magnússon fyrir Hross í oss og Sveinn Ólafur Gunnarsson fyrir leik sinn í Málmhaus, tilnefndir til verðlauna. Leikonur sem tilnefndar voru fyrir leik sinn í aukahlutverki eru Halladóra Geirharðsdóttir fyrir Málmhaus, Margrét Helga Jóhannsdóttir fyrir XL, Maríanna Clara Lúthersdóttir fyrir Þetta reddast, Nanna Kristín Magnúsdóttir fyrir XL og Sigríður María Egilsdóttir fyrir leik sinn í Hross í oss. Heimildarmyndir sem eru tilnefndar eru Aska, Ég gefst ekki upp, Fit Hostel, Hvellur og Strigi og flauel. Leikið sjónvarpsefni sem fékk tilnefningar eru Ástríður 2, Fiskar á Þurru landi og Hulli. Fyrir leikstjórn fengu Benedikt Erlingsson fyrir Hross í oss, Guðmundur Arnar Guðmundsson fyrir Hvalfjörð, Marteinn Þórsson fyrir XL, Ragnar Bragason fyrir Málmhaus og Þór Ómar Jónsson fyrir Falskan fugl tilnefningu til verðlauna. Í flokkinum besta handrit fá Benedikt Erlingsson tilnefningu fyrir Hross í oss, Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Konráð Pálmason hlutu tilnefningu fyrir sjónvarpsþáttinn Orðbragð. Guðmundur Óskarsson og Marteinn Þórsson fyrir handritið XL, Jón Atli Jónasson fyrir Falskur fugl og Ragnar Bragason fyrir Málmhaus. Fyrir gervi fengu Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Gunnhildur Erlingsdóttir tilnefningu fyrir myndina Hross í oss, Steinunn Þórðardóttir fyrir Málmhaus og Svanhvít Valgeirsdóttir fyrir Ávaxtakröfuna. Frétta- eða viðtalsþættir semeru tilnefndir eru Auðæfi hafsins, Ísþjóðin 3, Kastljós, Málið og Tossarnir. Fyrir búninga fengu þau Arndís Ey fyrir Sönn íslensk sakamál og Helga Rós Hannam fyrir Fólkið í blokkinni annars vegar og Málmhaus hins vegar tilnefningar. Daði Einarsson og Gísli Þórólfsson fengu tilnefningar fyrir brellur fyrir myndina Málmhaus og Jörundur Rafn Arnarson fékk tvær tilnefningar í þem flokki fyrir Hross í oss og fyrir Ófeigur gengur aftur. Barna- og unglingaþættir sem eru tilnefndir eru Ávaxtakarfan, Stundin okkar og Vasaljós. Í flokkinum kvikmyndataka fengu tilnefningar þeir Ágúst Jakobsson fyrir Málmhaus, Bergsteinn Björgúlfsson fyrir Hross í oss annars vegar og fyrir XL hins vegar, Chritoph Cico Nicolaisen fyrir Falskan fugl og Gunnar Auðun Jóhannsson fyrir Hvalfjörð. Í flokknum klipping eru tilnefnd þau Davíð Alexander Corno fyrir Hross í oss, Guðni Hilmar Halldórsson fyrir Fiskar á þurru landi, Stefanía Thors, Marteinn Þórsson, Sigurður Eyþórsson, Valdís Óskarsdóttir og Sævar Guðmundsson fyrir Sönn íslensk sakamál og Valdís Óskarsdóttir fyrir Málmhaus. Fyrir hljóð þeir Birgir Tryggvason og Sindri Þór Kárason fyrir Ófeigur gengur aftur, Bogi Reynisson og Pétur Einarsson fyrir XL, Friðrik Sturluson fyrir Hulli, Huldar Freyr Arnarson fyrir Málmhaus og Páll S. Guðmundsson og Sýrland fyrir Hross í oss. Fyrir leikmynd þau Gunnar Pálsson fyrir Fólkið í blokkinni, Júlía Embla Katrínardóttir fyrir Hvalfjörð, LindaMjöll Stefánsdóttir fyrir Ávaxtakörfuna, Sigurður Óli Pálmarsson fyrir Hross í oss og Sveinn Viðar Hjartarson fyrir Málmhaus. Verðlaunahátíðin fer fram laugardaginn 22. febrúar í Hörpu. Sjónvarpað verður beint frá hátíðinni í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Tengdar fréttir Veldu besta frasa íslenskrar kvikmyndasögu Taktu þátt í valinu hér á Vísi. Hvaða fleygu setningar standa upp úr? 28. janúar 2014 15:45 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Málmhaus er með flestar tilnefningar eða 16. Þar á meðal fá fimm tilefningu fyrir leik sinn í myndinni. Hross í oss er með 14 tilnefningar og XL er með níu. Tilkynnt var tilnefningar til Edduverðlauna í Bíó Paradís í hádeginu. 108 verk voru send inn í Edduna í ár. 28 manns í fjórum valnefndum sáu um að velta tilnefningar. Rafræn kosning Akademíumeðlima milli tilnefndra verka hefst 3. febrúar og stendur til 17. febrúar. Í flokki kvikmynda ársins eru myndirnar Hross í oss, Málmhaus og XL tilnefndar til Edduverðlauna. Þær leikkonur sem fengu tilnefningu fyrir aðalhlutverk eru Charlotte Bövin fyrir leik sinn í myndinni Hross í oss, Ilmur Kristjánsdóttir fyrir Ástríði 2, María Birta Bjarnadóttir fyrir XL, Ólafía Hörnn Jónsdóttir fyrir leik sinn í Fiskar á þurru landi og Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fyrir leik sinn í Málmhaus. Þeir karlar sem fengu tilnefningu fyrir leik í aðalhlutverki eru Ágúst Örn B. Wigum fyrir leik sinn í Hvalfirði, Ingvar E. Sigurðsson fyrir leik sinn í Hross í oss, Kjartan Guðjónsson fyrir Ástríði 2, Ólafur Darri Ólafsson fyrir XL og Styr Júlíusson sem lék í Falskur fugl. Fyrir leik í aukahlutverki eru þeir Björn Hlynur Haraldsson fyrir leik sinn í Ástríði 2, Hannes Óli Ágústsson fyrir Málmhaus, Ingvar E. Sigurðsson fyrir Málmhaus, Steinn Ármann Magnússon fyrir Hross í oss og Sveinn Ólafur Gunnarsson fyrir leik sinn í Málmhaus, tilnefndir til verðlauna. Leikonur sem tilnefndar voru fyrir leik sinn í aukahlutverki eru Halladóra Geirharðsdóttir fyrir Málmhaus, Margrét Helga Jóhannsdóttir fyrir XL, Maríanna Clara Lúthersdóttir fyrir Þetta reddast, Nanna Kristín Magnúsdóttir fyrir XL og Sigríður María Egilsdóttir fyrir leik sinn í Hross í oss. Heimildarmyndir sem eru tilnefndar eru Aska, Ég gefst ekki upp, Fit Hostel, Hvellur og Strigi og flauel. Leikið sjónvarpsefni sem fékk tilnefningar eru Ástríður 2, Fiskar á Þurru landi og Hulli. Fyrir leikstjórn fengu Benedikt Erlingsson fyrir Hross í oss, Guðmundur Arnar Guðmundsson fyrir Hvalfjörð, Marteinn Þórsson fyrir XL, Ragnar Bragason fyrir Málmhaus og Þór Ómar Jónsson fyrir Falskan fugl tilnefningu til verðlauna. Í flokkinum besta handrit fá Benedikt Erlingsson tilnefningu fyrir Hross í oss, Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Konráð Pálmason hlutu tilnefningu fyrir sjónvarpsþáttinn Orðbragð. Guðmundur Óskarsson og Marteinn Þórsson fyrir handritið XL, Jón Atli Jónasson fyrir Falskur fugl og Ragnar Bragason fyrir Málmhaus. Fyrir gervi fengu Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Gunnhildur Erlingsdóttir tilnefningu fyrir myndina Hross í oss, Steinunn Þórðardóttir fyrir Málmhaus og Svanhvít Valgeirsdóttir fyrir Ávaxtakröfuna. Frétta- eða viðtalsþættir semeru tilnefndir eru Auðæfi hafsins, Ísþjóðin 3, Kastljós, Málið og Tossarnir. Fyrir búninga fengu þau Arndís Ey fyrir Sönn íslensk sakamál og Helga Rós Hannam fyrir Fólkið í blokkinni annars vegar og Málmhaus hins vegar tilnefningar. Daði Einarsson og Gísli Þórólfsson fengu tilnefningar fyrir brellur fyrir myndina Málmhaus og Jörundur Rafn Arnarson fékk tvær tilnefningar í þem flokki fyrir Hross í oss og fyrir Ófeigur gengur aftur. Barna- og unglingaþættir sem eru tilnefndir eru Ávaxtakarfan, Stundin okkar og Vasaljós. Í flokkinum kvikmyndataka fengu tilnefningar þeir Ágúst Jakobsson fyrir Málmhaus, Bergsteinn Björgúlfsson fyrir Hross í oss annars vegar og fyrir XL hins vegar, Chritoph Cico Nicolaisen fyrir Falskan fugl og Gunnar Auðun Jóhannsson fyrir Hvalfjörð. Í flokknum klipping eru tilnefnd þau Davíð Alexander Corno fyrir Hross í oss, Guðni Hilmar Halldórsson fyrir Fiskar á þurru landi, Stefanía Thors, Marteinn Þórsson, Sigurður Eyþórsson, Valdís Óskarsdóttir og Sævar Guðmundsson fyrir Sönn íslensk sakamál og Valdís Óskarsdóttir fyrir Málmhaus. Fyrir hljóð þeir Birgir Tryggvason og Sindri Þór Kárason fyrir Ófeigur gengur aftur, Bogi Reynisson og Pétur Einarsson fyrir XL, Friðrik Sturluson fyrir Hulli, Huldar Freyr Arnarson fyrir Málmhaus og Páll S. Guðmundsson og Sýrland fyrir Hross í oss. Fyrir leikmynd þau Gunnar Pálsson fyrir Fólkið í blokkinni, Júlía Embla Katrínardóttir fyrir Hvalfjörð, LindaMjöll Stefánsdóttir fyrir Ávaxtakörfuna, Sigurður Óli Pálmarsson fyrir Hross í oss og Sveinn Viðar Hjartarson fyrir Málmhaus. Verðlaunahátíðin fer fram laugardaginn 22. febrúar í Hörpu. Sjónvarpað verður beint frá hátíðinni í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi.
Tengdar fréttir Veldu besta frasa íslenskrar kvikmyndasögu Taktu þátt í valinu hér á Vísi. Hvaða fleygu setningar standa upp úr? 28. janúar 2014 15:45 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Veldu besta frasa íslenskrar kvikmyndasögu Taktu þátt í valinu hér á Vísi. Hvaða fleygu setningar standa upp úr? 28. janúar 2014 15:45