Mikilvægasti samningurinn frá undirritun EES Heimir Már Pétursson skrifar 30. janúar 2014 13:06 Allur þorri þingmanna samþykkti fríverslunarsamning við Kína í gær. Össur Skarphéðinsson segir þetta mikilvægasta samninnginn frá undirritun EES. Fyrrverandi utanríkisráðherra segir fríverslunarsamninginn við Kína mikilvægasta utanríkisviðskiptasamning sem þjóðin hafi gert frá því samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið var undirritaður. Verkalýðshreyfingin hefur aðkomu að vinnumálahluta samningsins. Þótt flest allir þingmenn hafi mikla fyrirvara á samskiptum við Kínverja vegna stöðu mannréttindamála þar var fríverslunarsamnngur Íslands og Kína samþykktur með öllum þorra atkvæða á Alþingi í gær. Píratarnir Birgitta Jónsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson greiddu ein atkvæði á móti og Bjarkey Gunnarsdóttir og Ólafur Gunnarsson þingmenn Vinstri grænna sátu hjá ásamt Jóni Þór Ólafssyni þingmanni Pírata.Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisraðherra rifjaði upp við atkvæðagreiðsluna í gær að samningurinn hefði átt sér langan aðdraganda en fyrst hafi verið skrifað undir samkomulag um að hefja viðræður í desember 2006. „Nú um sjö árum síðar og fjórum utanríkisráðherrum, sér fyrir endann á vinnunni. Ég hef trú á að samningurinn skapi mikil viðskiptatækifæri og tækifæri til að efla samskipti okkar við Kína á öðrum sviðum,“ sagði utanríkisráðherra. Í samningnum væri kveðið á um vinnumál sem byði upp á umræður um stöðu mannréttndamála og aðkoma samtaka launafólks að samkomulaginu væri tryggð. Birgitta Jónsdóttir skoraði á stjórnvöld að feta í fótspor Kanadamanna og Bandaríkjamanna og skora á Kínverja að mótmæla dómi yfir lögfræðingnum Xu Zhiyong sem nýlega var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að gagnrýna stjórnvöld. „Ég skora líka á þingmenn að átta sig á því að við munum ekki komast út úr þessu faðmlagi nema að ganga í ESB þegar verktakafyrirtækin byrja að fara á hausinn.Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra fagnaði staðfestingu samningsins. „Alþingi er að stíga hér sögulegt skref. Þetta er mikilvægasti utanríkisviðskiptasamningur sem Íslendingar hafa gert frá því við gerðum samninginn um Evrópska efnahagssvæðið,“ sagði Össur. Samningurinn fæli í sér afnám 12 prósent tolla á sjávarafurðir og tækifæri fyrir landbúnaðinn og opnaði gríðarleg tækifæri fyrir íslenskt atvinnulíf. „Þess vegna styð ég þennan samning heils hugar og styð hæstvirta ríkisstjórn og þakka henni fyrir að hafa lokið því góða verki sem fyrri ríkisstjórn hóf í þessum efnum“ sagði Össur Skarphéðinsson. Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Fyrrverandi utanríkisráðherra segir fríverslunarsamninginn við Kína mikilvægasta utanríkisviðskiptasamning sem þjóðin hafi gert frá því samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið var undirritaður. Verkalýðshreyfingin hefur aðkomu að vinnumálahluta samningsins. Þótt flest allir þingmenn hafi mikla fyrirvara á samskiptum við Kínverja vegna stöðu mannréttindamála þar var fríverslunarsamnngur Íslands og Kína samþykktur með öllum þorra atkvæða á Alþingi í gær. Píratarnir Birgitta Jónsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson greiddu ein atkvæði á móti og Bjarkey Gunnarsdóttir og Ólafur Gunnarsson þingmenn Vinstri grænna sátu hjá ásamt Jóni Þór Ólafssyni þingmanni Pírata.Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisraðherra rifjaði upp við atkvæðagreiðsluna í gær að samningurinn hefði átt sér langan aðdraganda en fyrst hafi verið skrifað undir samkomulag um að hefja viðræður í desember 2006. „Nú um sjö árum síðar og fjórum utanríkisráðherrum, sér fyrir endann á vinnunni. Ég hef trú á að samningurinn skapi mikil viðskiptatækifæri og tækifæri til að efla samskipti okkar við Kína á öðrum sviðum,“ sagði utanríkisráðherra. Í samningnum væri kveðið á um vinnumál sem byði upp á umræður um stöðu mannréttndamála og aðkoma samtaka launafólks að samkomulaginu væri tryggð. Birgitta Jónsdóttir skoraði á stjórnvöld að feta í fótspor Kanadamanna og Bandaríkjamanna og skora á Kínverja að mótmæla dómi yfir lögfræðingnum Xu Zhiyong sem nýlega var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að gagnrýna stjórnvöld. „Ég skora líka á þingmenn að átta sig á því að við munum ekki komast út úr þessu faðmlagi nema að ganga í ESB þegar verktakafyrirtækin byrja að fara á hausinn.Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra fagnaði staðfestingu samningsins. „Alþingi er að stíga hér sögulegt skref. Þetta er mikilvægasti utanríkisviðskiptasamningur sem Íslendingar hafa gert frá því við gerðum samninginn um Evrópska efnahagssvæðið,“ sagði Össur. Samningurinn fæli í sér afnám 12 prósent tolla á sjávarafurðir og tækifæri fyrir landbúnaðinn og opnaði gríðarleg tækifæri fyrir íslenskt atvinnulíf. „Þess vegna styð ég þennan samning heils hugar og styð hæstvirta ríkisstjórn og þakka henni fyrir að hafa lokið því góða verki sem fyrri ríkisstjórn hóf í þessum efnum“ sagði Össur Skarphéðinsson.
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira