Melrakkar leika Kill 'Em All í heild sinni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. febrúar 2014 18:13 Hljómsveitin er skipuð fimm skipuð reynsluboltum úr íslensku rokki. Melrakkar er nýstofnuð hljómsveit skipuð reynsluboltum úr íslensku rokki. Sveitin heldur tvenna tónleika í byrjun mars þar sem platan Kill 'Em All verður leikin í heild sinni. Kill 'Em All er fyrsta breiðskífa þungarokkshljómsveitarinnar Metallica og kom út árið 1983. Olli hún straumhvörfum í þungarokkinu og í tilkynningu frá Melrökkum segja þeir plötuna einfaldlega vera meistaraverk. „Melrakkar er nýstofnuð hljómsveit 5 manna sem allir hafa gengið gegnum lífið með Kill ‘Em All í blóðinu. Verkefnið er einfalt: Spila plötuna í gegn á tónleikum fyrir þá sem vilja hlusta.“ Melrakka skipa þeir: Aðalbjörn Tryggvason (Sólstafir) - söngur Bjarni M. Sigurðarson (Mínus) - gítar Snæbjörn Ragnarsson (Skálmöld) - gítar Flosi Þorgeirsson (HAM) - bassi Björn Stefánsson (Mínus) - trommur Tónleikarnir verða á Græna hattinum, Akureyri, föstudaginn 7. mars og á Gamla Gauknum í Reykjavík laugardaginn 8. mars. Forsala miða er hafin á Miði.is. Hit the Lights, fyrsta lag plötunnar. Tónlist Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Melrakkar er nýstofnuð hljómsveit skipuð reynsluboltum úr íslensku rokki. Sveitin heldur tvenna tónleika í byrjun mars þar sem platan Kill 'Em All verður leikin í heild sinni. Kill 'Em All er fyrsta breiðskífa þungarokkshljómsveitarinnar Metallica og kom út árið 1983. Olli hún straumhvörfum í þungarokkinu og í tilkynningu frá Melrökkum segja þeir plötuna einfaldlega vera meistaraverk. „Melrakkar er nýstofnuð hljómsveit 5 manna sem allir hafa gengið gegnum lífið með Kill ‘Em All í blóðinu. Verkefnið er einfalt: Spila plötuna í gegn á tónleikum fyrir þá sem vilja hlusta.“ Melrakka skipa þeir: Aðalbjörn Tryggvason (Sólstafir) - söngur Bjarni M. Sigurðarson (Mínus) - gítar Snæbjörn Ragnarsson (Skálmöld) - gítar Flosi Þorgeirsson (HAM) - bassi Björn Stefánsson (Mínus) - trommur Tónleikarnir verða á Græna hattinum, Akureyri, föstudaginn 7. mars og á Gamla Gauknum í Reykjavík laugardaginn 8. mars. Forsala miða er hafin á Miði.is. Hit the Lights, fyrsta lag plötunnar.
Tónlist Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira