Sport

Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1

Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport.

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson hefur umsjón með þættinum sem hefst klukkan 22.00. Upptaka af þættinum er í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttir

Björndalen jafnaði met Dæhlie

Hinn fertugi Ole Einar Björndalen vann í dag sín tólftu verðlaun á Vetrarólympíuleikum og jafnaði þar með árangur landa síns, Björn Dæhlie.

Kramer í sögubækurnar

Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla.

Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband

Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×