Ecclestone trúir á Mercedes-vélina Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. febrúar 2014 20:15 Bernie Ecclestone. vísir/getty Hinn 83 ára gamli Bernie Ecclestone spáir því að Mercedes vinni heimsmeistaratitil bílasmiða á komandi tímabili. Þá telur hann líklegt að annar ökumanna liðsins verði heimsmeistari ökuþóra og veðjar frekar á Nico Rosberg. Faðir Nico Rosberg, Keke Rosberg varð heimsmeistari 1982 fyrir Williams liðið. Liðsfélagi Rosberg, Lewis Hamilton, varð heimsmeistari ökuþóra 2008 með liði McLaren. Ecclestone vonast til að Force India-liðið ná að vinna keppni á tímabilinu. Hann telur að sem lið með Mercedes vél hafi það góða möguleika á tímabilinu. Besti árangur liðsins til þessa er 2. sæti í belgíska kappakstrinum 2009. En í fyrra náði ökumaður liðsins hæst í 4. sæti í Bahrein. Force India hafnaði í 6. sæti í heimsmeistarakeppni bílasmiða bæði 2011 og 2013 sem er besti árangur liðsins. Spá Bernie Ecclestone byggir á fyrstu æfingum fyrir tímabilið sem fóru fram í Jerez í síðustu viku. Hann setur þann fyrirvara að margt geti breyst þangað til að kemur að fyrstu keppni. Formið sem Mercedes hafi sýnt svo snemma hafi þó hrifið hann. Formúla Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hinn 83 ára gamli Bernie Ecclestone spáir því að Mercedes vinni heimsmeistaratitil bílasmiða á komandi tímabili. Þá telur hann líklegt að annar ökumanna liðsins verði heimsmeistari ökuþóra og veðjar frekar á Nico Rosberg. Faðir Nico Rosberg, Keke Rosberg varð heimsmeistari 1982 fyrir Williams liðið. Liðsfélagi Rosberg, Lewis Hamilton, varð heimsmeistari ökuþóra 2008 með liði McLaren. Ecclestone vonast til að Force India-liðið ná að vinna keppni á tímabilinu. Hann telur að sem lið með Mercedes vél hafi það góða möguleika á tímabilinu. Besti árangur liðsins til þessa er 2. sæti í belgíska kappakstrinum 2009. En í fyrra náði ökumaður liðsins hæst í 4. sæti í Bahrein. Force India hafnaði í 6. sæti í heimsmeistarakeppni bílasmiða bæði 2011 og 2013 sem er besti árangur liðsins. Spá Bernie Ecclestone byggir á fyrstu æfingum fyrir tímabilið sem fóru fram í Jerez í síðustu viku. Hann setur þann fyrirvara að margt geti breyst þangað til að kemur að fyrstu keppni. Formið sem Mercedes hafi sýnt svo snemma hafi þó hrifið hann.
Formúla Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira