Viðskipti innlent

Þorbjörg Helga í formannsstól

Þorbjörg Helga er nýskipaður formaður Iceland Naturally.
Þorbjörg Helga er nýskipaður formaður Iceland Naturally.
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi hefur verið skipuð formaður stjórnar Iceland Naturally, sem eru markaðssamtök sem kynna ferðamennsku, þjónustu, vörur og menningu á Íslandi. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag.

Ragnheiður Elín Árnadóttir viðskiptaráðherra skipaði Þorbjörgu Helgu í formannsstólinn.

Íslenska ríkið, Icelandic Group, Íslandsbanki, Reyka Vodka, Reykavíkurborgar, Icelandic Glacial Water, 66°Norður, Bláa lónið, Keflavíkurflugvöllurr, Landsvirkju og Íslandsstofa eiga aðild að Iceland Naturally.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×