„Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. febrúar 2014 16:30 Þingmennirnir telja nauðsinlegt að Alþingi og utanríkismálanefnd taki málefni Úkraínu til skoðunar. vísir/gva/pjetur Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði hörmungaratburði næturinnar í Úkraínu að umtalsefni sínu í ræðu á Alþingi í dag. Að minnsta kosti 26 féllu í átökum á milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði og talið er að yfir þúsund manns hafi særst. „Virðulegi forseti. Ég ætla að fara aðeins út fyrir nærumhverfið og gera að umtalsefni þær hörmungar sem nú ríða yfir úkraínsku þjóðina,“ sagði Ragnheiður í ræðu sinni. Hún beindi þeim tilmælum til utanríkismálanefndar að málið yrði skoðað. „Við erum í stjórnamálasambandi við Úkraínu og ég held það hljóti að vera hlutverk okkar sem lýðræðisþjóð að velta fyrir okkur því ástandi sem þar ríkir, sem og í þeim löndum sem við erum í stjórnmálasambandi við. Þetta er hörmulegt, þetta er hörmulegt.“Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tók í sama streng og sagði ástæðu fyrir Alþingi að huga að málefnum Úkraínu. „Ég veit til þess að starfsbræður okkar í Svíþjóð eru að huga að því að álykta um þau efni, og það er full ástæða fyrir okkur hér á Alþingi að huga að því einnig,“ sagði Helgi. „Það er einfaldlega verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu, og sjálfsagt að við látum í okkur heyra þar um.“ Úkraína Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði hörmungaratburði næturinnar í Úkraínu að umtalsefni sínu í ræðu á Alþingi í dag. Að minnsta kosti 26 féllu í átökum á milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði og talið er að yfir þúsund manns hafi særst. „Virðulegi forseti. Ég ætla að fara aðeins út fyrir nærumhverfið og gera að umtalsefni þær hörmungar sem nú ríða yfir úkraínsku þjóðina,“ sagði Ragnheiður í ræðu sinni. Hún beindi þeim tilmælum til utanríkismálanefndar að málið yrði skoðað. „Við erum í stjórnamálasambandi við Úkraínu og ég held það hljóti að vera hlutverk okkar sem lýðræðisþjóð að velta fyrir okkur því ástandi sem þar ríkir, sem og í þeim löndum sem við erum í stjórnmálasambandi við. Þetta er hörmulegt, þetta er hörmulegt.“Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tók í sama streng og sagði ástæðu fyrir Alþingi að huga að málefnum Úkraínu. „Ég veit til þess að starfsbræður okkar í Svíþjóð eru að huga að því að álykta um þau efni, og það er full ástæða fyrir okkur hér á Alþingi að huga að því einnig,“ sagði Helgi. „Það er einfaldlega verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu, og sjálfsagt að við látum í okkur heyra þar um.“
Úkraína Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira