Landsmenn fá að sjá Evrópuskýrsluna í dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. febrúar 2014 08:14 Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra. Vísir/AP Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu hvor í sínu lagi í gærkvöldi vegna Evrópuskýrslunnar sem er að vænta í dag. Ríkisstjórnin mun funda um skýrsluna á morgunfundi í dag. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, sem kynnt var á Laugarvatni í maí síðastliðnum, er kveðið á um gerð úttektar á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Átti hún að leggja mat á stöðu viðræðna og kasta ljósi á þróun máli hjá Evrópusambandinu. Á meðan úttektarinnar var beðið var hlé gert á aðildarviðræðum við ESB. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur unnið að skýrslunni sem stefnt var að að yrði tilbúin fyrir 15. janúar. Nú er skýrslan klár, verður henni dreift til Alþingismanna í dag og í kjölfarið gerð aðgengilega almenningi á vef þingsins. Hún verður til umræðu á þinginu á morgun. Tengdar fréttir Plaggið verður ekki misskilið Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks einkennist af því að helstu áherslur beggja flokka fá að njóta sín; skuldaniðurfelling Framsóknar og skattabreytingar Sjálfstæðisflokksins. Ekkert kemur sérstaklega á óvart þegar á heildina er litið. 23. maí 2013 06:00 Ný stefnuyfirlýsing til marks um firringu Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir nýútgefna stefnuyfirlýsingu í fíkniefnamálum innihaldslausa og til marks um firringu. 25. janúar 2014 13:51 ESB viðræðum ekki slitið og óvíst um atkvæðagreiðslu Fjármálaráðherra segir ekki ástæðu til að slíta viðræðum við ESB með formlegri samþykkt Alþingis heldur sé rétt að bíða eftir skýrslu um stöðuna innan sambandsins. Talsmaður stækkunarstjóra ESB segir að einróma ákvörðun allra aðildarríkja ESB um að hefja formlegar viðræður við Ísland sé enn í fullu gildi. 20. ágúst 2013 21:45 Fyrsti fundur nýrrar ríkisstjórnar afstaðinn Eitt af fyrstu verkum nýrrar ríkisstjórnar var að samþykkja tillögu forsætisráðherra um að skipuð yrði ráðherranefnd um úrlausnir í skuldamálum heimilanna. 24. maí 2013 16:07 Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar og möguleiki á árangri 6. ágúst 2013 12:00 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu hvor í sínu lagi í gærkvöldi vegna Evrópuskýrslunnar sem er að vænta í dag. Ríkisstjórnin mun funda um skýrsluna á morgunfundi í dag. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, sem kynnt var á Laugarvatni í maí síðastliðnum, er kveðið á um gerð úttektar á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Átti hún að leggja mat á stöðu viðræðna og kasta ljósi á þróun máli hjá Evrópusambandinu. Á meðan úttektarinnar var beðið var hlé gert á aðildarviðræðum við ESB. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur unnið að skýrslunni sem stefnt var að að yrði tilbúin fyrir 15. janúar. Nú er skýrslan klár, verður henni dreift til Alþingismanna í dag og í kjölfarið gerð aðgengilega almenningi á vef þingsins. Hún verður til umræðu á þinginu á morgun.
Tengdar fréttir Plaggið verður ekki misskilið Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks einkennist af því að helstu áherslur beggja flokka fá að njóta sín; skuldaniðurfelling Framsóknar og skattabreytingar Sjálfstæðisflokksins. Ekkert kemur sérstaklega á óvart þegar á heildina er litið. 23. maí 2013 06:00 Ný stefnuyfirlýsing til marks um firringu Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir nýútgefna stefnuyfirlýsingu í fíkniefnamálum innihaldslausa og til marks um firringu. 25. janúar 2014 13:51 ESB viðræðum ekki slitið og óvíst um atkvæðagreiðslu Fjármálaráðherra segir ekki ástæðu til að slíta viðræðum við ESB með formlegri samþykkt Alþingis heldur sé rétt að bíða eftir skýrslu um stöðuna innan sambandsins. Talsmaður stækkunarstjóra ESB segir að einróma ákvörðun allra aðildarríkja ESB um að hefja formlegar viðræður við Ísland sé enn í fullu gildi. 20. ágúst 2013 21:45 Fyrsti fundur nýrrar ríkisstjórnar afstaðinn Eitt af fyrstu verkum nýrrar ríkisstjórnar var að samþykkja tillögu forsætisráðherra um að skipuð yrði ráðherranefnd um úrlausnir í skuldamálum heimilanna. 24. maí 2013 16:07 Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar og möguleiki á árangri 6. ágúst 2013 12:00 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Plaggið verður ekki misskilið Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks einkennist af því að helstu áherslur beggja flokka fá að njóta sín; skuldaniðurfelling Framsóknar og skattabreytingar Sjálfstæðisflokksins. Ekkert kemur sérstaklega á óvart þegar á heildina er litið. 23. maí 2013 06:00
Ný stefnuyfirlýsing til marks um firringu Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir nýútgefna stefnuyfirlýsingu í fíkniefnamálum innihaldslausa og til marks um firringu. 25. janúar 2014 13:51
ESB viðræðum ekki slitið og óvíst um atkvæðagreiðslu Fjármálaráðherra segir ekki ástæðu til að slíta viðræðum við ESB með formlegri samþykkt Alþingis heldur sé rétt að bíða eftir skýrslu um stöðuna innan sambandsins. Talsmaður stækkunarstjóra ESB segir að einróma ákvörðun allra aðildarríkja ESB um að hefja formlegar viðræður við Ísland sé enn í fullu gildi. 20. ágúst 2013 21:45
Fyrsti fundur nýrrar ríkisstjórnar afstaðinn Eitt af fyrstu verkum nýrrar ríkisstjórnar var að samþykkja tillögu forsætisráðherra um að skipuð yrði ráðherranefnd um úrlausnir í skuldamálum heimilanna. 24. maí 2013 16:07