Óttarr og Bibbi líklega með Pollapönki til Danmerkur Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 17. febrúar 2014 15:14 MYND/INGIBJÖRG HÖGNA JÓNASDÓTTIR „Við erum að fara að hittast í dag og ákveða framhaldið,“ segir Heiðar Örn Kristjánsson, söngvari og gítarleikari, hljómsveitarinnar Pollapönk sem sigraði með laginu, Enga fordóma, í Eurovision-keppninni á laugardaginn. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hvort Bibbi í Skálmöld og Óttarr Proppé tónlistar- og alþingismaður verði með þegar hljómsveitin tekur lagið í Eurovision í Danmörku í vor. Eins og fram kom á keppninni á laugardaginn áttu þeir sem komust kepptu í einvíginu að hafa atriðið eins og það kemur til með að vera í keppninni úti. Heiðari þykir ekki ólíklegt að það nái til þess að þeir Óttarr og Bibbi verði með úti. „Það væri óneitanlega mjög gaman að hafa þá með enda algjörir snillingar á ferð.“ Jafnframt býst Heiðar við því að lagið verði flutt á bæði íslensku og ensku. „Þetta var æðislegt og æðislega gaman,“ segir Heiðar um sigurinn og keppnina. „Við erum í skýjunum yfir því að fá tækifæri til að komast á stóra sviðið og koma þessum boðskap á framfæri.“ Tengdar fréttir Sjáðu hina hliðina á Pollapönk - ósköp venjulegir pabbar Hér fáum við að sjá allt aðra hlið á strákunum. 14. febrúar 2014 14:45 Pollarnir fá aðstoð frá Ham og Skálmöld Hljómsveitin Pollapönk sem tekur þátt í Eurovision um helgina hefur fengið mikla reynslubolta til að aðstoða sig – þá Óttar Proppé úr Ham og Bibba úr Skálmöld. 14. febrúar 2014 09:30 Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig. 15. febrúar 2014 19:15 Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9. febrúar 2014 10:06 Pollapönk á æfingu Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni. 7. febrúar 2014 18:00 Baksviðs með Pollapönk Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag. 11. febrúar 2014 15:00 Leikskólakennararnir í Pollapönk sigra Eurovision-sérfræðingurinn Flosi Jón Ófeigsson spáir í spilin fyrir úrslitakvöld Eurovision. 15. febrúar 2014 09:30 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
„Við erum að fara að hittast í dag og ákveða framhaldið,“ segir Heiðar Örn Kristjánsson, söngvari og gítarleikari, hljómsveitarinnar Pollapönk sem sigraði með laginu, Enga fordóma, í Eurovision-keppninni á laugardaginn. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hvort Bibbi í Skálmöld og Óttarr Proppé tónlistar- og alþingismaður verði með þegar hljómsveitin tekur lagið í Eurovision í Danmörku í vor. Eins og fram kom á keppninni á laugardaginn áttu þeir sem komust kepptu í einvíginu að hafa atriðið eins og það kemur til með að vera í keppninni úti. Heiðari þykir ekki ólíklegt að það nái til þess að þeir Óttarr og Bibbi verði með úti. „Það væri óneitanlega mjög gaman að hafa þá með enda algjörir snillingar á ferð.“ Jafnframt býst Heiðar við því að lagið verði flutt á bæði íslensku og ensku. „Þetta var æðislegt og æðislega gaman,“ segir Heiðar um sigurinn og keppnina. „Við erum í skýjunum yfir því að fá tækifæri til að komast á stóra sviðið og koma þessum boðskap á framfæri.“
Tengdar fréttir Sjáðu hina hliðina á Pollapönk - ósköp venjulegir pabbar Hér fáum við að sjá allt aðra hlið á strákunum. 14. febrúar 2014 14:45 Pollarnir fá aðstoð frá Ham og Skálmöld Hljómsveitin Pollapönk sem tekur þátt í Eurovision um helgina hefur fengið mikla reynslubolta til að aðstoða sig – þá Óttar Proppé úr Ham og Bibba úr Skálmöld. 14. febrúar 2014 09:30 Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig. 15. febrúar 2014 19:15 Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9. febrúar 2014 10:06 Pollapönk á æfingu Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni. 7. febrúar 2014 18:00 Baksviðs með Pollapönk Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag. 11. febrúar 2014 15:00 Leikskólakennararnir í Pollapönk sigra Eurovision-sérfræðingurinn Flosi Jón Ófeigsson spáir í spilin fyrir úrslitakvöld Eurovision. 15. febrúar 2014 09:30 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Sjáðu hina hliðina á Pollapönk - ósköp venjulegir pabbar Hér fáum við að sjá allt aðra hlið á strákunum. 14. febrúar 2014 14:45
Pollarnir fá aðstoð frá Ham og Skálmöld Hljómsveitin Pollapönk sem tekur þátt í Eurovision um helgina hefur fengið mikla reynslubolta til að aðstoða sig – þá Óttar Proppé úr Ham og Bibba úr Skálmöld. 14. febrúar 2014 09:30
Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20
Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig. 15. febrúar 2014 19:15
Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9. febrúar 2014 10:06
Pollapönk á æfingu Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni. 7. febrúar 2014 18:00
Baksviðs með Pollapönk Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag. 11. febrúar 2014 15:00
Leikskólakennararnir í Pollapönk sigra Eurovision-sérfræðingurinn Flosi Jón Ófeigsson spáir í spilin fyrir úrslitakvöld Eurovision. 15. febrúar 2014 09:30