Stefnan um fíkniefnalaust Ísland ekki gengið upp Heimir Már Pétursson skrifar 14. febrúar 2014 13:26 Heilbrigðisráðherra vill skoða að afglæpa neyslu fíkniefna. Núverandi stefna hafi ekki skilað tilætluðum árangri og yfirvöldum berið að skoða aðrar leiðir. Heilbrigðisráðherra segir ljóst að gildandi stefna í fíkniefnamálum gangi ekki upp. Það verði að horfa til fleiri leiða en refsinga til að ná árangri. Skoða eigi að afglæpa neyslu fíkniefna.Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra ræddi stefnuna í fíkniefnamálum á fundi hjá Heimdalli í gærkvöldi. Þar sagði hann þá stefnu sem mörkuð var árið 1997 í tíð Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra og Þorsteins Pálssonar dómsmálaráðherra um fíkniefnlaust Ísland hafi ekki borið árangur. „Í ljósi samþykkta sem gerð var af ríkisstjórn íslands og Reykjavíkurborg árið 1997, þar sem markmiðið var sett á vímuefnalaust Ísland árið 2000 eða 2007 – í ljósi reynslunnar frá þessum tíma og þeirra áherslna sem hafa verið uppi er alveg klárt mál að við erum ekki að ná þeim árangri sem allir vilja stefna að,“ segir heilbrigðisráðherra. Hins vegar hafi náðst ágætis árangur í forvörnum með ungu fólki sem sé mikilvægt. „Við verðum að horfa til fleiri leiða en þessarar svo kölluðu refsileiðar ef við ætlum að ná þeim árangri sem við öllum stefnum að,“ segir Kristján Þór. Í þeim efnum eigi skilyrðislaust að skoða að afglæpa neysluna sjálfa, ekki síst í ljósi reynslu annarra þjóða í þeim efnum. „Ég held að fíklar séu af uppistöðu, og þannig lít ég á þá, fremur sem sjúklinga en glæpamenn. Það hefur sýnt sig að sektir og varðhaldsvist yfir fíklum er ekki að skila neinu öðru en meira álagi á samfélagið allt með refsiverðri háttsemi eins og lögin kalla á. Þannig að ég tel að okkur beri hreinlega að skoða aðrar leiðir til að fækka fíklum en þær leiðir sem við höfum verið að reyna hingað til,“ segir Kristján Þór. Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir ljóst að gildandi stefna í fíkniefnamálum gangi ekki upp. Það verði að horfa til fleiri leiða en refsinga til að ná árangri. Skoða eigi að afglæpa neyslu fíkniefna.Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra ræddi stefnuna í fíkniefnamálum á fundi hjá Heimdalli í gærkvöldi. Þar sagði hann þá stefnu sem mörkuð var árið 1997 í tíð Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra og Þorsteins Pálssonar dómsmálaráðherra um fíkniefnlaust Ísland hafi ekki borið árangur. „Í ljósi samþykkta sem gerð var af ríkisstjórn íslands og Reykjavíkurborg árið 1997, þar sem markmiðið var sett á vímuefnalaust Ísland árið 2000 eða 2007 – í ljósi reynslunnar frá þessum tíma og þeirra áherslna sem hafa verið uppi er alveg klárt mál að við erum ekki að ná þeim árangri sem allir vilja stefna að,“ segir heilbrigðisráðherra. Hins vegar hafi náðst ágætis árangur í forvörnum með ungu fólki sem sé mikilvægt. „Við verðum að horfa til fleiri leiða en þessarar svo kölluðu refsileiðar ef við ætlum að ná þeim árangri sem við öllum stefnum að,“ segir Kristján Þór. Í þeim efnum eigi skilyrðislaust að skoða að afglæpa neysluna sjálfa, ekki síst í ljósi reynslu annarra þjóða í þeim efnum. „Ég held að fíklar séu af uppistöðu, og þannig lít ég á þá, fremur sem sjúklinga en glæpamenn. Það hefur sýnt sig að sektir og varðhaldsvist yfir fíklum er ekki að skila neinu öðru en meira álagi á samfélagið allt með refsiverðri háttsemi eins og lögin kalla á. Þannig að ég tel að okkur beri hreinlega að skoða aðrar leiðir til að fækka fíklum en þær leiðir sem við höfum verið að reyna hingað til,“ segir Kristján Þór.
Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira