Fimm milljónir fyrir flottustu moskuna Kjartan Atli Kjartansson skrifar 14. febrúar 2014 11:29 Moskan verður byggð á lóð Félags múslima, í Sogamýri. Sverrir segir mikinn áhuga á verkefninu. „Við erum búin að gera samkomulag við Arkítektafélag Íslands og vonumst til að byrja á samkeppninni sem fyrst,“ segir Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi um samkeppni í nafni félagsins um hönnun á mosku á lóð samtakana í Sogamýri. Verðlaunin verða ekkert slor. „Sigurvegarinn fær fimm milljónir í verðlaun. Við erum að reyna að öngla saman fyrir þessu og markmiðið er að byrja keppnina eins fljótt og auðið er, jafnvel í mars,“ útskýrir Sverrir. Fyrst var greint frá málinu á fréttasíðu Eiríks Jónssonar. Fimm manna dómnefnd verður í keppninni. „Já, við í Félagi múslima tilnefnum þrjá og Arkítektafélagið mun eiga tvo fulltrúa í nefndinni,“ bætir Sverrir við. Hann segir engar kvaðir vera á því hvernig moska á að líta út, það sé algjörlega frjálst. „Það verður fróðlegt að sjá þær umsóknir sem berast. Ég hef fundið fyrir miklum áhuga á þessu verkefni.“ Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira
„Við erum búin að gera samkomulag við Arkítektafélag Íslands og vonumst til að byrja á samkeppninni sem fyrst,“ segir Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi um samkeppni í nafni félagsins um hönnun á mosku á lóð samtakana í Sogamýri. Verðlaunin verða ekkert slor. „Sigurvegarinn fær fimm milljónir í verðlaun. Við erum að reyna að öngla saman fyrir þessu og markmiðið er að byrja keppnina eins fljótt og auðið er, jafnvel í mars,“ útskýrir Sverrir. Fyrst var greint frá málinu á fréttasíðu Eiríks Jónssonar. Fimm manna dómnefnd verður í keppninni. „Já, við í Félagi múslima tilnefnum þrjá og Arkítektafélagið mun eiga tvo fulltrúa í nefndinni,“ bætir Sverrir við. Hann segir engar kvaðir vera á því hvernig moska á að líta út, það sé algjörlega frjálst. „Það verður fróðlegt að sjá þær umsóknir sem berast. Ég hef fundið fyrir miklum áhuga á þessu verkefni.“
Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira