Ófullnægjandi mönnun hjúkrunarfræðinga eykur dánartíðni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. febrúar 2014 16:27 VÍSIR/VILHELM VÍSIR/AÐSEND Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýnir fram á að ófullnægjandi mönnun hjúkrunarfræðinga hefur bein áhrif á dánartíðni sjúklinga eftir skurðaðgerðir. Niðurstöður sýna fram á að hafi hjúkrunarfræðingur sex sjúklinga í umsjá sinni í stað átta sé dánartíðni sjúklinga eftir skurðaðgerðir 30% lægri en ella. Þá er einnig talið að hver sjúklingur sem bætist í hóp hjúkrunarfræðings, umfram hverja sex sjúklinga, geti aukið dánartíðni sjúklinganna um sjö prósent. Jafnframt er sýnt fram á að með aukinni menntun hjúkrunarfræðinga, þar sem BS-gráða er lægsta menntunarstig, lækki dánartíðni sjúklinga sem gengist hafa undir skurðaðgerðir. „Við tökum þessu fagnandi af því að við viljum að það verði skilgreint hversu mörgum sjúklingum má sinna hverju sinni svo öryggi sjúklinga sé að fullu tryggt. Við viljum koma á einhverju kerfi,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga. Ólafur segir sjúklingana almennt veikari en áður og álagið þar af leiðandi meira. Hann segir misjafnt hversu mörgum sjúklingum hjúkrunarfræðingur sinnir, en alla jafna sé það um átta til tíu sjúklingar á hvern hjúkrunarfræðing. Oft meira að nóttu til. „Rannsóknin sýnir hvaða áhrif hjúkrun hefur á lifun sjúklinga. Hjúkrun skiptir máli.“ Gögn rúmlega 422 þúsund sjúklinga sem undirgengst höfðu almennar skurðaðgerðir voru rannsökuð. Rannsóknin var gerð í níu löndum í Evrópu. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýnir fram á að ófullnægjandi mönnun hjúkrunarfræðinga hefur bein áhrif á dánartíðni sjúklinga eftir skurðaðgerðir. Niðurstöður sýna fram á að hafi hjúkrunarfræðingur sex sjúklinga í umsjá sinni í stað átta sé dánartíðni sjúklinga eftir skurðaðgerðir 30% lægri en ella. Þá er einnig talið að hver sjúklingur sem bætist í hóp hjúkrunarfræðings, umfram hverja sex sjúklinga, geti aukið dánartíðni sjúklinganna um sjö prósent. Jafnframt er sýnt fram á að með aukinni menntun hjúkrunarfræðinga, þar sem BS-gráða er lægsta menntunarstig, lækki dánartíðni sjúklinga sem gengist hafa undir skurðaðgerðir. „Við tökum þessu fagnandi af því að við viljum að það verði skilgreint hversu mörgum sjúklingum má sinna hverju sinni svo öryggi sjúklinga sé að fullu tryggt. Við viljum koma á einhverju kerfi,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga. Ólafur segir sjúklingana almennt veikari en áður og álagið þar af leiðandi meira. Hann segir misjafnt hversu mörgum sjúklingum hjúkrunarfræðingur sinnir, en alla jafna sé það um átta til tíu sjúklingar á hvern hjúkrunarfræðing. Oft meira að nóttu til. „Rannsóknin sýnir hvaða áhrif hjúkrun hefur á lifun sjúklinga. Hjúkrun skiptir máli.“ Gögn rúmlega 422 þúsund sjúklinga sem undirgengst höfðu almennar skurðaðgerðir voru rannsökuð. Rannsóknin var gerð í níu löndum í Evrópu.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira