Perez fljótastur | Red Bull enn í vanda 27. febrúar 2014 22:21 Perez í brautinni. vísir/getty Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez, sem ekur fyrir Force India liðið, átti besta brautartíma dagsins í Bahrain. Síðasta æfingavika fyrir tímabilið hófst þar í morgun. Tími Perez var 1:35.290 en næstur á eftir honum var Valtteri Bottas á Williams á tímanum 1:36.184. Þriðji var Kimi Raikkonen á Ferrari, hans besti tími var 1:36.432. Raikkonen ók þó aðeins 43 hringi. Ferrari vildi ekki gefa upp hvers vegna, líklega komu upp einhver vandamál hjá þeim. Flest einblína liðin enn á áreiðanleika bílanna. Ekki er því hægt að lesa mikið út úr uppröðun hröðustu hringja. Perez ók 105 hringi í dag, Bottas ók 128 hringi sem var lengst allra. Kevin Magnussen ók 109 hringi á McLaren bíl sínum. Helstu tíðindi dagsins eru þau að ríkjandi heimsmeistarar, Red Bull virðast enn í vanda. Daniel Ricciardo ók bílnum aðeins 36 hringi og endaði með sjöunda besta tíma dagsins. Lotus hætti snemma í dag vegna vandamála með nýja pústútfærslu, þeir óku aðeins 31 hring. Caterham liðið fór fæsta hringi í dag en Kamui Kobayashi tókst aðeins að aka 19 hringi. Æfingar halda áfram í fyrramálið. Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez, sem ekur fyrir Force India liðið, átti besta brautartíma dagsins í Bahrain. Síðasta æfingavika fyrir tímabilið hófst þar í morgun. Tími Perez var 1:35.290 en næstur á eftir honum var Valtteri Bottas á Williams á tímanum 1:36.184. Þriðji var Kimi Raikkonen á Ferrari, hans besti tími var 1:36.432. Raikkonen ók þó aðeins 43 hringi. Ferrari vildi ekki gefa upp hvers vegna, líklega komu upp einhver vandamál hjá þeim. Flest einblína liðin enn á áreiðanleika bílanna. Ekki er því hægt að lesa mikið út úr uppröðun hröðustu hringja. Perez ók 105 hringi í dag, Bottas ók 128 hringi sem var lengst allra. Kevin Magnussen ók 109 hringi á McLaren bíl sínum. Helstu tíðindi dagsins eru þau að ríkjandi heimsmeistarar, Red Bull virðast enn í vanda. Daniel Ricciardo ók bílnum aðeins 36 hringi og endaði með sjöunda besta tíma dagsins. Lotus hætti snemma í dag vegna vandamála með nýja pústútfærslu, þeir óku aðeins 31 hring. Caterham liðið fór fæsta hringi í dag en Kamui Kobayashi tókst aðeins að aka 19 hringi. Æfingar halda áfram í fyrramálið.
Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira