„Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Jóhannes Stefánsson og Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2014 19:48 Hafdís Huld sagði sögu sína í Kastljósinu í kvöld. Mynd/Kastljós Söngkonan Hafdís Huld Þrastardóttir var gestur í Kastljósinu á RÚV í kvöld þar sem hún talaði um einelti sem hún varð fyrir á netinu. Hafdís talaði meðal annars um að Hildur Lilliendahl hafi farið þar fremst í flokki. Hildur hefur í gegnum tíðina verið róttækur femínisti og barist ötullega fyrir réttindum kvenna. Hún hefur hlotið viðurkenningar frá Stígamótum fyrir baráttu sína. Fram kom í þættinum að Hafdís hafa leitaði til lögreglunnar árið 2012 eftir að hún komst að því að hver skrifaði niðrandi ummæli um sig á vefsíðunni Bland.is árin 2009 og 2010. Fyrst hafi hún talið að viðkomandi ætti bágt. Henni hafi brugðið er í ljós kom að um væri að ræða konu sem barist hefði gegn niðrandi skrifum á internetinu. Hildur segist skammast sín fyrir ummælin. Hún sagði mann sinn hafa skrifað sum ummælin enda hafi hann haft aðgang að notendanafni hennar á Bland.is. Maður Hildar gekkst við því í samtali við Kastljós. Hildur lét ummælin falla undir notendanafninu „NöttZ“ á spjallsvæði Bland.is Í umræðuþráðum á vefsíðunni eru ummæli hennar um Hafdísi rakin. Þar skrifar hún meðal annars að sér hafi borist sms-skilaboð. Aðspurð hver þau séu skrifar Hildur: „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Þá hafi hún einnig deilt skilaboðunum „Hver vill koma út að drepa?“ þar sem umræðuefnið var tónlist Hafdísar Huldar. Hildur hefur haldið því fram að maðurinn hennar hafi látið hluta ummælanna falla. „Svona á maður ekki að tala um fólk,“ segir Hildur sem hefur beðist afsökunar á ummælunum.Hildur svarar fyrir ummæli sín og útskýrir sína hlið í viðtali á Vísi. Sjá hér.Hildur segir að neðri ummælin hafi borist sér í SMS-skilaboðum og hún endurbirt þau.Mynd/Kastljós„Ég fékk ábendingu um að þessi ummæli væru til staðar og mér brá mjög mikið,“ sagði Hafdís Huld Þrastardóttir í Kastljósinu í kvöld. „Það kom upp umræða á Bland.is undir titlinum: Hver vill koma út að drepa? Ég komst síðar að því að þetta væri kona sem heitir Hildur Lilliendahl.“ „Fólk má hafa skoðanir á list eins og það vill en það er samt alltaf ákveðin lína og þegar verið er að hóta manni um nauðgun og annað af slíkum toga þarf að taka það alvarlega.“ Hafdís sagðist hafa haft samband við forsvarsmenn Bland.is og beðið þá um að taka út allar umræður um hana. Við því hafi verið orðið.Frá afhendingu Stígamótaverðlaunanna haustið 2012.„Í hvert skipti sem einhver talaði að um mig á Bland.is byrjaði manneskja undir nafninu NöttZ að tala um mig,“ sagði Hafdís Huld í Kastljósi. „Rétt fyrir jólin 2012 sé ég í fjölmiðlum að Hildi er veitt hugrekkisverðlaun Stígamóta. Mér fannst það stinga mig aðeins að hún væri að fá slík verðlaun. Hún gefur sig út fyrir að vera talskona gegn netníði sem mér finnst skjóta skökku við,“ sagði Hafdís Huld. „Rétt fyrir jólin fór ég til lögreglunnar og ætlaði að skoða hvort ég gæti kært fyrir meiðyrði. Það var of langur tími liðin frá því að ummælin voru skrifuð og því gat ég ekkert gert.“ Tvö ár voru liðin frá því ummælin voru skrifuð og því ekki hægt að kæra þau. „Það hvarflaði ekki að mér að manneskja í svona stöðu myndi haga sér svona á netinu og ég hefði stigið fyrr fram ef ég hefði vitað það.“Hildur hefur gengist við þessum ummælum og beðist afsökunar.Mynd/Kastljós„Rétt eftir að þessi viðurkenning var veitt fer ég að tala við Stígamót. Maður er svo ánægður með samtök sem eru að berjast fyrir ofbeldi gegn konum,“ sagði Hafdís Huld. „Þær sögðu við mig að þær grunaði ekki að konan sem þær veittu þessa viðurkenningu til myndi haga sér svona. Það er verið að þakka henni fyrir að draga fram í dagsljósið orðrétt ummæli um konur." Hildur sagði í samtali við Kastljósið fyrr dag að hún skammaðist sín um ummæli varðandi þroskaskerðinguna. Önnur ummæli væru ekki hennar og í sumum tilfellum hafi maður hennar skrifað undir hennar notendanafni. Hann staðfesti það í samtali við Kastljós. Tengdar fréttir Stígamótaverðlaunin veitt í dag Aðgerðarsinninn og femínistinn, Hildur Lilliendahl, fékk hugrekkisviðurkenningu frá Stígamótum í dag fyrir verkefni sitt, Karlar sem hata konur, þar sem hún tekur saman ummæli á netinu sem er kvenfjandsamleg. 23. nóvember 2012 18:52 Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
Söngkonan Hafdís Huld Þrastardóttir var gestur í Kastljósinu á RÚV í kvöld þar sem hún talaði um einelti sem hún varð fyrir á netinu. Hafdís talaði meðal annars um að Hildur Lilliendahl hafi farið þar fremst í flokki. Hildur hefur í gegnum tíðina verið róttækur femínisti og barist ötullega fyrir réttindum kvenna. Hún hefur hlotið viðurkenningar frá Stígamótum fyrir baráttu sína. Fram kom í þættinum að Hafdís hafa leitaði til lögreglunnar árið 2012 eftir að hún komst að því að hver skrifaði niðrandi ummæli um sig á vefsíðunni Bland.is árin 2009 og 2010. Fyrst hafi hún talið að viðkomandi ætti bágt. Henni hafi brugðið er í ljós kom að um væri að ræða konu sem barist hefði gegn niðrandi skrifum á internetinu. Hildur segist skammast sín fyrir ummælin. Hún sagði mann sinn hafa skrifað sum ummælin enda hafi hann haft aðgang að notendanafni hennar á Bland.is. Maður Hildar gekkst við því í samtali við Kastljós. Hildur lét ummælin falla undir notendanafninu „NöttZ“ á spjallsvæði Bland.is Í umræðuþráðum á vefsíðunni eru ummæli hennar um Hafdísi rakin. Þar skrifar hún meðal annars að sér hafi borist sms-skilaboð. Aðspurð hver þau séu skrifar Hildur: „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Þá hafi hún einnig deilt skilaboðunum „Hver vill koma út að drepa?“ þar sem umræðuefnið var tónlist Hafdísar Huldar. Hildur hefur haldið því fram að maðurinn hennar hafi látið hluta ummælanna falla. „Svona á maður ekki að tala um fólk,“ segir Hildur sem hefur beðist afsökunar á ummælunum.Hildur svarar fyrir ummæli sín og útskýrir sína hlið í viðtali á Vísi. Sjá hér.Hildur segir að neðri ummælin hafi borist sér í SMS-skilaboðum og hún endurbirt þau.Mynd/Kastljós„Ég fékk ábendingu um að þessi ummæli væru til staðar og mér brá mjög mikið,“ sagði Hafdís Huld Þrastardóttir í Kastljósinu í kvöld. „Það kom upp umræða á Bland.is undir titlinum: Hver vill koma út að drepa? Ég komst síðar að því að þetta væri kona sem heitir Hildur Lilliendahl.“ „Fólk má hafa skoðanir á list eins og það vill en það er samt alltaf ákveðin lína og þegar verið er að hóta manni um nauðgun og annað af slíkum toga þarf að taka það alvarlega.“ Hafdís sagðist hafa haft samband við forsvarsmenn Bland.is og beðið þá um að taka út allar umræður um hana. Við því hafi verið orðið.Frá afhendingu Stígamótaverðlaunanna haustið 2012.„Í hvert skipti sem einhver talaði að um mig á Bland.is byrjaði manneskja undir nafninu NöttZ að tala um mig,“ sagði Hafdís Huld í Kastljósi. „Rétt fyrir jólin 2012 sé ég í fjölmiðlum að Hildi er veitt hugrekkisverðlaun Stígamóta. Mér fannst það stinga mig aðeins að hún væri að fá slík verðlaun. Hún gefur sig út fyrir að vera talskona gegn netníði sem mér finnst skjóta skökku við,“ sagði Hafdís Huld. „Rétt fyrir jólin fór ég til lögreglunnar og ætlaði að skoða hvort ég gæti kært fyrir meiðyrði. Það var of langur tími liðin frá því að ummælin voru skrifuð og því gat ég ekkert gert.“ Tvö ár voru liðin frá því ummælin voru skrifuð og því ekki hægt að kæra þau. „Það hvarflaði ekki að mér að manneskja í svona stöðu myndi haga sér svona á netinu og ég hefði stigið fyrr fram ef ég hefði vitað það.“Hildur hefur gengist við þessum ummælum og beðist afsökunar.Mynd/Kastljós„Rétt eftir að þessi viðurkenning var veitt fer ég að tala við Stígamót. Maður er svo ánægður með samtök sem eru að berjast fyrir ofbeldi gegn konum,“ sagði Hafdís Huld. „Þær sögðu við mig að þær grunaði ekki að konan sem þær veittu þessa viðurkenningu til myndi haga sér svona. Það er verið að þakka henni fyrir að draga fram í dagsljósið orðrétt ummæli um konur." Hildur sagði í samtali við Kastljósið fyrr dag að hún skammaðist sín um ummæli varðandi þroskaskerðinguna. Önnur ummæli væru ekki hennar og í sumum tilfellum hafi maður hennar skrifað undir hennar notendanafni. Hann staðfesti það í samtali við Kastljós.
Tengdar fréttir Stígamótaverðlaunin veitt í dag Aðgerðarsinninn og femínistinn, Hildur Lilliendahl, fékk hugrekkisviðurkenningu frá Stígamótum í dag fyrir verkefni sitt, Karlar sem hata konur, þar sem hún tekur saman ummæli á netinu sem er kvenfjandsamleg. 23. nóvember 2012 18:52 Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
Stígamótaverðlaunin veitt í dag Aðgerðarsinninn og femínistinn, Hildur Lilliendahl, fékk hugrekkisviðurkenningu frá Stígamótum í dag fyrir verkefni sitt, Karlar sem hata konur, þar sem hún tekur saman ummæli á netinu sem er kvenfjandsamleg. 23. nóvember 2012 18:52