Finnst umræða um Vigdísi oft lykta af kvenfyrirlitningu Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2014 12:54 Vísir/Stefán Jón Gnarr segist, í uppfærslu á Facebook síðu sinni, telja það rétt að Vigdís Hauksdóttir verði fyrir einelti. Þá finnst honum umræðan um Vigdísi oft lykta af kvenfyrirlitningu. Þá segist Jón ekki fallast á að með því að ræða einelti sé ekki verið að gengisfella eineltishugtakið. „Það er ekkert eitt eineltishugtak til. Við gengisfellum einelti ekki með því að ræða það, ekki frekar en kynferðislega áreitni, kvenfyrirlitningu, hómófóbíu eða fordóma,“ skrifar Jón. Ennfremur finnst honum fjölmiðlar leggja ákveðna hópa innflytjenda í einelti með að tilgreina alltaf ákveðin þjóðerni í tengslum við fréttir af glæpamálum þegar það skipti ekki máli. Jóni finnst eineltisumræðan hér á landi oft vera á villigötum og byggja á sleggjudómum alhæfingum og vanþekkingu. „Og ég undanskil sjálfan mig ekki. Ég hef sjálfur oft sagt og gert hluti sem ég hef séð eftir. Það er bara mannlegt. En mestu máli finnst mér skipta að vera meðvitaður um það, biðjast afsökunar og reyna að bæta sig. Og netið hefur breytt svo miklu í lífi okkar. Stundum verðum við óvart hluti af hóp sem við viljum ekki vera hluti af.“ „Stundum segjum við eitthvað um eitthvað sem einhver sagði, td. Vigdís Hauksdóttir en uppgötvum svo seinna að fleiri eru að gera það líka og maður er ekki einn heldur hluti af hóp. En hún er áfram ein.“ Þá segir Jón að léleg samskipti séu stærsta meinið í íslenskum stjórnmálum og rannsóknarskýrsla staðfesti það. „En við getum bætt þau. Við getum vandað okkur. Börnin okkar horfa til okkar. Við erum fyrirmyndir þeirra,“ skrifar Jón. Post by Jon Gnarr. Tengdar fréttir Telur Vigdísi Hauksdóttur vera lagða í einelti á Alþingi Elín Hirst sagðist á þingi í gær sjá eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur. Birgitta Jónsdóttir svaraði Elínu og sagði að varast þyrfti að „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ 25. febrúar 2014 09:36 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Sjá meira
Jón Gnarr segist, í uppfærslu á Facebook síðu sinni, telja það rétt að Vigdís Hauksdóttir verði fyrir einelti. Þá finnst honum umræðan um Vigdísi oft lykta af kvenfyrirlitningu. Þá segist Jón ekki fallast á að með því að ræða einelti sé ekki verið að gengisfella eineltishugtakið. „Það er ekkert eitt eineltishugtak til. Við gengisfellum einelti ekki með því að ræða það, ekki frekar en kynferðislega áreitni, kvenfyrirlitningu, hómófóbíu eða fordóma,“ skrifar Jón. Ennfremur finnst honum fjölmiðlar leggja ákveðna hópa innflytjenda í einelti með að tilgreina alltaf ákveðin þjóðerni í tengslum við fréttir af glæpamálum þegar það skipti ekki máli. Jóni finnst eineltisumræðan hér á landi oft vera á villigötum og byggja á sleggjudómum alhæfingum og vanþekkingu. „Og ég undanskil sjálfan mig ekki. Ég hef sjálfur oft sagt og gert hluti sem ég hef séð eftir. Það er bara mannlegt. En mestu máli finnst mér skipta að vera meðvitaður um það, biðjast afsökunar og reyna að bæta sig. Og netið hefur breytt svo miklu í lífi okkar. Stundum verðum við óvart hluti af hóp sem við viljum ekki vera hluti af.“ „Stundum segjum við eitthvað um eitthvað sem einhver sagði, td. Vigdís Hauksdóttir en uppgötvum svo seinna að fleiri eru að gera það líka og maður er ekki einn heldur hluti af hóp. En hún er áfram ein.“ Þá segir Jón að léleg samskipti séu stærsta meinið í íslenskum stjórnmálum og rannsóknarskýrsla staðfesti það. „En við getum bætt þau. Við getum vandað okkur. Börnin okkar horfa til okkar. Við erum fyrirmyndir þeirra,“ skrifar Jón. Post by Jon Gnarr.
Tengdar fréttir Telur Vigdísi Hauksdóttur vera lagða í einelti á Alþingi Elín Hirst sagðist á þingi í gær sjá eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur. Birgitta Jónsdóttir svaraði Elínu og sagði að varast þyrfti að „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ 25. febrúar 2014 09:36 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Sjá meira
Telur Vigdísi Hauksdóttur vera lagða í einelti á Alþingi Elín Hirst sagðist á þingi í gær sjá eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur. Birgitta Jónsdóttir svaraði Elínu og sagði að varast þyrfti að „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ 25. febrúar 2014 09:36