Finnst umræða um Vigdísi oft lykta af kvenfyrirlitningu Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2014 12:54 Vísir/Stefán Jón Gnarr segist, í uppfærslu á Facebook síðu sinni, telja það rétt að Vigdís Hauksdóttir verði fyrir einelti. Þá finnst honum umræðan um Vigdísi oft lykta af kvenfyrirlitningu. Þá segist Jón ekki fallast á að með því að ræða einelti sé ekki verið að gengisfella eineltishugtakið. „Það er ekkert eitt eineltishugtak til. Við gengisfellum einelti ekki með því að ræða það, ekki frekar en kynferðislega áreitni, kvenfyrirlitningu, hómófóbíu eða fordóma,“ skrifar Jón. Ennfremur finnst honum fjölmiðlar leggja ákveðna hópa innflytjenda í einelti með að tilgreina alltaf ákveðin þjóðerni í tengslum við fréttir af glæpamálum þegar það skipti ekki máli. Jóni finnst eineltisumræðan hér á landi oft vera á villigötum og byggja á sleggjudómum alhæfingum og vanþekkingu. „Og ég undanskil sjálfan mig ekki. Ég hef sjálfur oft sagt og gert hluti sem ég hef séð eftir. Það er bara mannlegt. En mestu máli finnst mér skipta að vera meðvitaður um það, biðjast afsökunar og reyna að bæta sig. Og netið hefur breytt svo miklu í lífi okkar. Stundum verðum við óvart hluti af hóp sem við viljum ekki vera hluti af.“ „Stundum segjum við eitthvað um eitthvað sem einhver sagði, td. Vigdís Hauksdóttir en uppgötvum svo seinna að fleiri eru að gera það líka og maður er ekki einn heldur hluti af hóp. En hún er áfram ein.“ Þá segir Jón að léleg samskipti séu stærsta meinið í íslenskum stjórnmálum og rannsóknarskýrsla staðfesti það. „En við getum bætt þau. Við getum vandað okkur. Börnin okkar horfa til okkar. Við erum fyrirmyndir þeirra,“ skrifar Jón. Post by Jon Gnarr. Tengdar fréttir Telur Vigdísi Hauksdóttur vera lagða í einelti á Alþingi Elín Hirst sagðist á þingi í gær sjá eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur. Birgitta Jónsdóttir svaraði Elínu og sagði að varast þyrfti að „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ 25. febrúar 2014 09:36 Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Sjá meira
Jón Gnarr segist, í uppfærslu á Facebook síðu sinni, telja það rétt að Vigdís Hauksdóttir verði fyrir einelti. Þá finnst honum umræðan um Vigdísi oft lykta af kvenfyrirlitningu. Þá segist Jón ekki fallast á að með því að ræða einelti sé ekki verið að gengisfella eineltishugtakið. „Það er ekkert eitt eineltishugtak til. Við gengisfellum einelti ekki með því að ræða það, ekki frekar en kynferðislega áreitni, kvenfyrirlitningu, hómófóbíu eða fordóma,“ skrifar Jón. Ennfremur finnst honum fjölmiðlar leggja ákveðna hópa innflytjenda í einelti með að tilgreina alltaf ákveðin þjóðerni í tengslum við fréttir af glæpamálum þegar það skipti ekki máli. Jóni finnst eineltisumræðan hér á landi oft vera á villigötum og byggja á sleggjudómum alhæfingum og vanþekkingu. „Og ég undanskil sjálfan mig ekki. Ég hef sjálfur oft sagt og gert hluti sem ég hef séð eftir. Það er bara mannlegt. En mestu máli finnst mér skipta að vera meðvitaður um það, biðjast afsökunar og reyna að bæta sig. Og netið hefur breytt svo miklu í lífi okkar. Stundum verðum við óvart hluti af hóp sem við viljum ekki vera hluti af.“ „Stundum segjum við eitthvað um eitthvað sem einhver sagði, td. Vigdís Hauksdóttir en uppgötvum svo seinna að fleiri eru að gera það líka og maður er ekki einn heldur hluti af hóp. En hún er áfram ein.“ Þá segir Jón að léleg samskipti séu stærsta meinið í íslenskum stjórnmálum og rannsóknarskýrsla staðfesti það. „En við getum bætt þau. Við getum vandað okkur. Börnin okkar horfa til okkar. Við erum fyrirmyndir þeirra,“ skrifar Jón. Post by Jon Gnarr.
Tengdar fréttir Telur Vigdísi Hauksdóttur vera lagða í einelti á Alþingi Elín Hirst sagðist á þingi í gær sjá eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur. Birgitta Jónsdóttir svaraði Elínu og sagði að varast þyrfti að „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ 25. febrúar 2014 09:36 Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Sjá meira
Telur Vigdísi Hauksdóttur vera lagða í einelti á Alþingi Elín Hirst sagðist á þingi í gær sjá eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur. Birgitta Jónsdóttir svaraði Elínu og sagði að varast þyrfti að „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ 25. febrúar 2014 09:36