Af hverju Malta er betri en Ísland Vísir skrifar 24. febrúar 2014 22:00 Malta fagnar sjálfstæði sínu 21. september en í ár eru 50 ár liðin frá því Malta varð sjálfstætt ríki. Maltneski vefmiðillinn Sundaycircle hefur tekið saman lista yfir kosti þess að búa á Möltu samanborið við Ísland í kjölfar ummæla Vigdísar Hauksdóttur um að Malta sé ekki sjálfstætt ríki. Malta fagnar sjálfstæði sínu 21. september en í ár eru 50 ár liðin frá því Malta varð sjálfstætt ríki. Veðrið3000 klukkustundir af sólarljósi ári í hitabeltisveðri á Möltu samanborið við 1300 klukkustundir af sólarljósi á landi sem ber nafn sem byrjar á „Ís.“ Höfundar listans telja valið þarna á milli auðvelt auk þess sem sólin viti hvenær hún eigi að setjast á Möltu á meðan Íslendingar þurfi að draga fyrir á nóttunni á sumrin, að því gefnu að sólin láti sjá sig þann daginn.Eldfjöll Eldfjöll okkar Íslendinga hafa valdið ómældum töfum á flugumferð með öskufjúki og tilheyrandi ónæði. Á vefsíðunni kemur fram að maltnesk eldfjöll valdi litlu ónæði í ljósi þess að þau séu ekki til.Staðarheiti Þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010 olli hann töfum á flugumferð og öskufjúki víða um heim. Greinarhöfundar Sundaycircle telja að askan ein og sér hafi valdið nægum vanda, alger óþarfi hafi verið að bæta því á fréttamenn um allan heim að bera fram eitt þúsund atkvæða staðarheiti þegar þeir fluttu fréttir af eldgosinu.ÆttartengslBlaðamenn Sundaycircle fjalla að sjálfsögðu um að á Íslandi séu allir skyldir og að líklegt sé að þú munir giftast ættingja þínum í ljósi þess að á Íslandi sé markaður fyrir app sem segir þér hvort manneskjan sem þú ert að hitta sé náskyldur ættingi. Þetta þykir greinarhöfundum ekki eftirsóknarvert.VerðlagBrauðhleifurinn á Möltu er verðlagður á 0,83 evrur samanborið við 1,55 evrur á Íslandi. Ef þær tölur sem greinarhöfundar styðjast við eru réttar þá eigum við Íslendingar ansi langt í Möltumenn þegar kemur að verðlagi. Á vefsíðunni NUMBEO er hægt að bera saman verð á milli landa og séu löndin tvö borin saman má gera ráð fyrir að greinarhöfundar séu ekki alveg útá þekju í samanburðinum. Til frekari stuðnings má vísa í grátlegan samanburð á hálfum líter af kranabjór, 868 krónur á Íslandi samanborið við 311 krónur á Möltu.Eigingjarnir pylsusalarGreinarhöfundar fara á endanum yfir það að á Íslandi fáist hvergi hinar maltnesku „Pastizzi“ en það eru demantslagaðar ostakökur sem þykja mjög góðar. Þeir telja íslensku pylsuna ekki öflugan keppinaut þegar kemur að þjóðarréttinum. Að lokum er tekið saman að Íslendingar haldi útaf fyrir sig, á norðuhjara veraldar, stórum svæðum af óspilltu landi, hverum, náttúrulaugum og norðuljósunum. Þetta þykir greinarhöfundum til marks um gríðarlega eigingirni Íslendinga. Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Maltneski vefmiðillinn Sundaycircle hefur tekið saman lista yfir kosti þess að búa á Möltu samanborið við Ísland í kjölfar ummæla Vigdísar Hauksdóttur um að Malta sé ekki sjálfstætt ríki. Malta fagnar sjálfstæði sínu 21. september en í ár eru 50 ár liðin frá því Malta varð sjálfstætt ríki. Veðrið3000 klukkustundir af sólarljósi ári í hitabeltisveðri á Möltu samanborið við 1300 klukkustundir af sólarljósi á landi sem ber nafn sem byrjar á „Ís.“ Höfundar listans telja valið þarna á milli auðvelt auk þess sem sólin viti hvenær hún eigi að setjast á Möltu á meðan Íslendingar þurfi að draga fyrir á nóttunni á sumrin, að því gefnu að sólin láti sjá sig þann daginn.Eldfjöll Eldfjöll okkar Íslendinga hafa valdið ómældum töfum á flugumferð með öskufjúki og tilheyrandi ónæði. Á vefsíðunni kemur fram að maltnesk eldfjöll valdi litlu ónæði í ljósi þess að þau séu ekki til.Staðarheiti Þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010 olli hann töfum á flugumferð og öskufjúki víða um heim. Greinarhöfundar Sundaycircle telja að askan ein og sér hafi valdið nægum vanda, alger óþarfi hafi verið að bæta því á fréttamenn um allan heim að bera fram eitt þúsund atkvæða staðarheiti þegar þeir fluttu fréttir af eldgosinu.ÆttartengslBlaðamenn Sundaycircle fjalla að sjálfsögðu um að á Íslandi séu allir skyldir og að líklegt sé að þú munir giftast ættingja þínum í ljósi þess að á Íslandi sé markaður fyrir app sem segir þér hvort manneskjan sem þú ert að hitta sé náskyldur ættingi. Þetta þykir greinarhöfundum ekki eftirsóknarvert.VerðlagBrauðhleifurinn á Möltu er verðlagður á 0,83 evrur samanborið við 1,55 evrur á Íslandi. Ef þær tölur sem greinarhöfundar styðjast við eru réttar þá eigum við Íslendingar ansi langt í Möltumenn þegar kemur að verðlagi. Á vefsíðunni NUMBEO er hægt að bera saman verð á milli landa og séu löndin tvö borin saman má gera ráð fyrir að greinarhöfundar séu ekki alveg útá þekju í samanburðinum. Til frekari stuðnings má vísa í grátlegan samanburð á hálfum líter af kranabjór, 868 krónur á Íslandi samanborið við 311 krónur á Möltu.Eigingjarnir pylsusalarGreinarhöfundar fara á endanum yfir það að á Íslandi fáist hvergi hinar maltnesku „Pastizzi“ en það eru demantslagaðar ostakökur sem þykja mjög góðar. Þeir telja íslensku pylsuna ekki öflugan keppinaut þegar kemur að þjóðarréttinum. Að lokum er tekið saman að Íslendingar haldi útaf fyrir sig, á norðuhjara veraldar, stórum svæðum af óspilltu landi, hverum, náttúrulaugum og norðuljósunum. Þetta þykir greinarhöfundum til marks um gríðarlega eigingirni Íslendinga.
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira