Chris Brown gefur út nýtt efni 24. febrúar 2014 19:00 Chris Brown Vísir/Getty Chris Brown tilkynnti um helgina að næsta breiðskífa hans, X, væri væntanleg í maí. Hinn 24 ára gamli Brown gaf út sína síðustu plötu, Fortune, árið 2012. Lög af plötunni klifu hátt á vinsældarlistum, en sala á plötunni var undir væntingum. Fyrstu tvær breiðskífur tónlistarmannsins gengu mun betur, og voru báðar margfaldar platínumplötur, en þær eru Chris Brown, frá 2005, og Exclusive, 2007. Brown fór á Twitter til að tilkynna nýju plötuna og segir hana vera það besta frá honum komið hingað til. Brown, sem réðst á fyrrverandi kærustu sína, Rihönnu, árið 2009, hefur ekki látið af ofbeldisfullri hegðun sinni. Hann var síðast ákærður eftir að hafa nefbrotið mann síðastliðið haust og hefur verið að leita sér hjálpar á meðferðarstofnun undanfarna mánuði."X" is by far my best album yet.... Setting the date for MAY 5 pic.twitter.com/cFrfpgsBcD— Chris Brown (@chrisbrown) February 22, 2014 Tónlist Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Chris Brown tilkynnti um helgina að næsta breiðskífa hans, X, væri væntanleg í maí. Hinn 24 ára gamli Brown gaf út sína síðustu plötu, Fortune, árið 2012. Lög af plötunni klifu hátt á vinsældarlistum, en sala á plötunni var undir væntingum. Fyrstu tvær breiðskífur tónlistarmannsins gengu mun betur, og voru báðar margfaldar platínumplötur, en þær eru Chris Brown, frá 2005, og Exclusive, 2007. Brown fór á Twitter til að tilkynna nýju plötuna og segir hana vera það besta frá honum komið hingað til. Brown, sem réðst á fyrrverandi kærustu sína, Rihönnu, árið 2009, hefur ekki látið af ofbeldisfullri hegðun sinni. Hann var síðast ákærður eftir að hafa nefbrotið mann síðastliðið haust og hefur verið að leita sér hjálpar á meðferðarstofnun undanfarna mánuði."X" is by far my best album yet.... Setting the date for MAY 5 pic.twitter.com/cFrfpgsBcD— Chris Brown (@chrisbrown) February 22, 2014
Tónlist Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira