Tvöfalt hjá Hollendingum og Ólympíumet | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2014 15:59 Karla- og kvennalið Hollands fengu bæði gullverðlaun í liðakeppni í skautahlaupi í dag og eru gullin nú orðin alls átta hjá Hollandi í Sotsjí. Í liðakeppninni fara karlarnir 3.200m en konurnar 2.400m. Þrír eru í karlaliðinu og fjórir í kvennaliðinu og skauta saman í hóp. Tvö lið eru í brautinni á sama tíma og eru liðin ræst á sama tíma en á sitt hvorum staðnum í hringnum, með hálfan hring á milli liða. Karlaliðið, skipað þeim Jan Blokhuijsen, Sven Kramer og Koen Verweij, kom í mark á tímanum 3:40,85 mínútum og var þremur sekúndum fljótari en japanska liðið sem fékk silfur. Pólverjar hlutu bronsverðlaun. Kvennaliðið, skipað þeim Marit Leenstra, Jorian Ter Mors, Lottu van Beek og Ireen Wust kom í mark á nýju Ólympíumeti, 2:58,05 mínútum. Pólland fékk silfur en pólska liðið var sjö sekúndum lengur að fara hringina en meistarar Hollands. Heimamenn frá Rússlandi fengu brons. Þetta voru síðustu tvær greinarnar í skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Alls voru veitt 36 verðlaun í skautahlaupi á leikunum og hirtu Hollendingar 23 þeirra. Holland fékk átta gull, sjö silfur og átta brons. Ekki amaleg uppskera það.Hér má sjá myndband af sigurferð hollenska karlaliðsins.Karlaliðið á fullri ferð.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sjá meira
Karla- og kvennalið Hollands fengu bæði gullverðlaun í liðakeppni í skautahlaupi í dag og eru gullin nú orðin alls átta hjá Hollandi í Sotsjí. Í liðakeppninni fara karlarnir 3.200m en konurnar 2.400m. Þrír eru í karlaliðinu og fjórir í kvennaliðinu og skauta saman í hóp. Tvö lið eru í brautinni á sama tíma og eru liðin ræst á sama tíma en á sitt hvorum staðnum í hringnum, með hálfan hring á milli liða. Karlaliðið, skipað þeim Jan Blokhuijsen, Sven Kramer og Koen Verweij, kom í mark á tímanum 3:40,85 mínútum og var þremur sekúndum fljótari en japanska liðið sem fékk silfur. Pólverjar hlutu bronsverðlaun. Kvennaliðið, skipað þeim Marit Leenstra, Jorian Ter Mors, Lottu van Beek og Ireen Wust kom í mark á nýju Ólympíumeti, 2:58,05 mínútum. Pólland fékk silfur en pólska liðið var sjö sekúndum lengur að fara hringina en meistarar Hollands. Heimamenn frá Rússlandi fengu brons. Þetta voru síðustu tvær greinarnar í skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Alls voru veitt 36 verðlaun í skautahlaupi á leikunum og hirtu Hollendingar 23 þeirra. Holland fékk átta gull, sjö silfur og átta brons. Ekki amaleg uppskera það.Hér má sjá myndband af sigurferð hollenska karlaliðsins.Karlaliðið á fullri ferð.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00