„Niðurstaða er bara niðurstaða“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 20:23 VISIR/VILHELM „Ég held að það sé bara önnur, skynsamlegri leið í þessu. Ekki það að ég sé ekki á móti því að fara í ESB. Ég er bara ekki viss um að þetta sé rétta leiðin miðað við hvernig andrúmsloftið í samfélaginu er og svona. Krafan er um annan framgang á þessu máli,“ segir Brynjar Níelsson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, um ákvörðun Sjálfstæðisflokksins um að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Hann telur rétt að úr því að farið var þessa leið á sínum tíma að sérlausn finnist með góðum fyrirvara. „Ég vil fá það bara afgreitt. Ég vil helst hætta þessum viðræðum og tel að ekkert sé að hafa. En gagnvart öðru fólki, sem er á annarri skoðun en ég, þá hef ég bara fyrirvara með þetta.“ Brynjar segir að nú sé verið að gera það sama og gert var árið 2009. „Menn tóku bara þingsályktunartillögu um að fara í viðræðurnar án þess að tala við fólkið og nú er bara farið hinn veginn.“ Þá segir hann að deildur um ESB í Sjálfstæðisflokknum hafa legið fyrir lengi. „Auðvitað veit ég ekki hvað menn gera, en þetta er bara einhver niðurstaða. Það koma kosningar aftur og Evrópusambandið er ekkert að fara. Mér finnst ekki tilefni til þess. Enda er enginn annar frjálslyndur, borgarasinnaður flokkur á landinu. Þá verða menn að fara að stofna nýjan flokk, geta ekki farið neitt annað,“ aðspurður um mögulegan klofning innan flokksins. Hann segir þetta ekki í andstöðu við stefnuskrá landsfundar og segir menn túlka þetta með sínum hætti. Hann segir að miðað við þær samræður sem hann hafi átt og texta sem hann hefur lesið, að þá geti hann ekki séð að þetta sé í andstöðu við það. „Ég skynja auðvitað deilurnar sem eru í flokknum og í samfélaginu.Ég hefði viljað fara leið sem væri líklegri til sátta.“ „Niðurstaða er bara niðurstaða,“ segir Brynjar að lokum. Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Sjá meira
„Ég held að það sé bara önnur, skynsamlegri leið í þessu. Ekki það að ég sé ekki á móti því að fara í ESB. Ég er bara ekki viss um að þetta sé rétta leiðin miðað við hvernig andrúmsloftið í samfélaginu er og svona. Krafan er um annan framgang á þessu máli,“ segir Brynjar Níelsson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, um ákvörðun Sjálfstæðisflokksins um að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Hann telur rétt að úr því að farið var þessa leið á sínum tíma að sérlausn finnist með góðum fyrirvara. „Ég vil fá það bara afgreitt. Ég vil helst hætta þessum viðræðum og tel að ekkert sé að hafa. En gagnvart öðru fólki, sem er á annarri skoðun en ég, þá hef ég bara fyrirvara með þetta.“ Brynjar segir að nú sé verið að gera það sama og gert var árið 2009. „Menn tóku bara þingsályktunartillögu um að fara í viðræðurnar án þess að tala við fólkið og nú er bara farið hinn veginn.“ Þá segir hann að deildur um ESB í Sjálfstæðisflokknum hafa legið fyrir lengi. „Auðvitað veit ég ekki hvað menn gera, en þetta er bara einhver niðurstaða. Það koma kosningar aftur og Evrópusambandið er ekkert að fara. Mér finnst ekki tilefni til þess. Enda er enginn annar frjálslyndur, borgarasinnaður flokkur á landinu. Þá verða menn að fara að stofna nýjan flokk, geta ekki farið neitt annað,“ aðspurður um mögulegan klofning innan flokksins. Hann segir þetta ekki í andstöðu við stefnuskrá landsfundar og segir menn túlka þetta með sínum hætti. Hann segir að miðað við þær samræður sem hann hafi átt og texta sem hann hefur lesið, að þá geti hann ekki séð að þetta sé í andstöðu við það. „Ég skynja auðvitað deilurnar sem eru í flokknum og í samfélaginu.Ég hefði viljað fara leið sem væri líklegri til sátta.“ „Niðurstaða er bara niðurstaða,“ segir Brynjar að lokum.
Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Sjá meira