Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis.
Hér neðst í fréttinni má sjá sjálfvirka uppfærslu á helstu atvikum í leikjunum.
Svo nægir að smella á viðkomandi leik til að fá frekari upplýsingar og beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis á vellinum.
Miðstöð Boltavaktarinnar | Olísdeild karla

Tengdar fréttir

Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍR 21-32 | Enn tapar HK
ÍR lagði HK 32-21 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en ÍR var mikið betra í seinni hálfleik þar sem liðið gerði út um leikinn mjög snemma.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 25-29 | Trylltur fögnuður FH
FH batt enda á fimm leikja tapgöngu með góðum sigri á Val á útivelli í Olísdeild karla í kvöld.

Umfjöllun: Fram - Haukar 21-18 | Fyrsta tap Hauka í fimm mánuði
Íslandsmeistarar Fram stöðvuðu sigurgöngu Hauka með glæsilegum þriggja marka sigri, 21-18, á heimavelli sínum í Safamýri í kvöld.