35 sagðir látnir í Kænugarði Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. febrúar 2014 09:47 Særður mótmælandi borinn í burtu frá átakasvæðinu. vísir/getty Að minnsta kosti 35 féllu í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, í nótt og í morgun. Þetta fullyrðir fréttavefur Kyiv Post. Átökin héldu áfram þrátt fyrir að samið hefði verið um vopnahlé í gær, og köstuðu mótmælendur bensínsprengjum í átt að lögreglumönnum. Að sögn BBC er tala látinna sögð á bilinu 17 og 21.David Bowden, fréttamaður Sky News, greinir frá því að leyniskytta hafi skotið niður fjölda mótmælenda og segir hann útlit fyrir að dagurinn í dag verði blóðugur. Aðfaranótt miðvikudags féllu 26 í átökunum og hundruð manna særðust. Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, hefur lýst yfir þjóðarsorg í landinu í dag. Utanríkisráðherrar Frakklands, Póllands og Þýskalands hafa ekki yfirgefið landið, eins og BBC greindi frá í morgun, og stendur nú yfir fundur þeirra með Janúkovítsj forseta. Þá greinir BBC frá því að úkraínskir íþróttamenn hafi yfirgefið Sotsjí í Rússlandi, þar sem Ólympíuleikar fara nú fram, vegna ofbeldisins í heimalandinu. Evrópusambandið íhugar nú aðgerðir gegn yfirvöldum í Úkraínu og munu utanríkisráðherrar ESB-landanna funda vegna ástandsins í dag. Þá þykir líklegt að Úkraína verði beitt einhvers konar viðskiptaþvingunum.Myndband frá Reuters frá því snemma í morgun. Twitter-færslur um ástandið í Kænugarði. Some very nasty injuries. I saw three dead bodies on stretchers #Ukraine pic.twitter.com/cESJw1mYbk— James Marson (@marson_jr) February 20, 2014 tens of protesters have been killed this morning, gunshot wounds #kiev #ukraineprotests pic.twitter.com/l6tn4y3ERr— Maria Kucher (@Indica_san) February 20, 2014 Gruesome scenes in Hotel Ukraine lobby. Injured protesters being treated. Many running into hotel. #Kiev pic.twitter.com/19qswohs1x— Duncan Crawford (@_DuncanC) February 20, 2014 Oh my god. #Kiev #Ukraine pic.twitter.com/HswV9LTfse— Addicted to Spurs (@AddictedtoSpurs) February 20, 2014 Now: #Kiev #Ukraine RT @obk: 10 bodies just gathered right in front of my hotel. Many more to come, fighters say pic.twitter.com/I4tz7jfiwK— Line Holm Nielsen (@LineHolm1) February 20, 2014 Voilà. #ukraine From @reddit: Before And After Of Kiev's Independence Square pic.twitter.com/hRH6PPVIYR— Benoît Gallerey (@bengallerey) February 19, 2014 Protests In #Khmelnutskiy: 23 years old protestor killed, 1boy & 1woman in very worse condition stays at the hospital - 5channel #Euromaidan— Euromaidan PR (@EuromaidanPR) February 19, 2014 The Police have snipers on the top of buildings surrounding #euromaidan, speakers are calling for rocks to be brought forward. PR News #kyiv— Euromaidan PR (@EuromaidanPR) February 20, 2014 Bein útsending frá Sjálfstæðistorginu í Kænugarði. Live streaming video by Ustream Twitter-færslur merktar #Kiev í rauntíma. Tweets about '#Kiev' Úkraína Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Að minnsta kosti 35 féllu í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, í nótt og í morgun. Þetta fullyrðir fréttavefur Kyiv Post. Átökin héldu áfram þrátt fyrir að samið hefði verið um vopnahlé í gær, og köstuðu mótmælendur bensínsprengjum í átt að lögreglumönnum. Að sögn BBC er tala látinna sögð á bilinu 17 og 21.David Bowden, fréttamaður Sky News, greinir frá því að leyniskytta hafi skotið niður fjölda mótmælenda og segir hann útlit fyrir að dagurinn í dag verði blóðugur. Aðfaranótt miðvikudags féllu 26 í átökunum og hundruð manna særðust. Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, hefur lýst yfir þjóðarsorg í landinu í dag. Utanríkisráðherrar Frakklands, Póllands og Þýskalands hafa ekki yfirgefið landið, eins og BBC greindi frá í morgun, og stendur nú yfir fundur þeirra með Janúkovítsj forseta. Þá greinir BBC frá því að úkraínskir íþróttamenn hafi yfirgefið Sotsjí í Rússlandi, þar sem Ólympíuleikar fara nú fram, vegna ofbeldisins í heimalandinu. Evrópusambandið íhugar nú aðgerðir gegn yfirvöldum í Úkraínu og munu utanríkisráðherrar ESB-landanna funda vegna ástandsins í dag. Þá þykir líklegt að Úkraína verði beitt einhvers konar viðskiptaþvingunum.Myndband frá Reuters frá því snemma í morgun. Twitter-færslur um ástandið í Kænugarði. Some very nasty injuries. I saw three dead bodies on stretchers #Ukraine pic.twitter.com/cESJw1mYbk— James Marson (@marson_jr) February 20, 2014 tens of protesters have been killed this morning, gunshot wounds #kiev #ukraineprotests pic.twitter.com/l6tn4y3ERr— Maria Kucher (@Indica_san) February 20, 2014 Gruesome scenes in Hotel Ukraine lobby. Injured protesters being treated. Many running into hotel. #Kiev pic.twitter.com/19qswohs1x— Duncan Crawford (@_DuncanC) February 20, 2014 Oh my god. #Kiev #Ukraine pic.twitter.com/HswV9LTfse— Addicted to Spurs (@AddictedtoSpurs) February 20, 2014 Now: #Kiev #Ukraine RT @obk: 10 bodies just gathered right in front of my hotel. Many more to come, fighters say pic.twitter.com/I4tz7jfiwK— Line Holm Nielsen (@LineHolm1) February 20, 2014 Voilà. #ukraine From @reddit: Before And After Of Kiev's Independence Square pic.twitter.com/hRH6PPVIYR— Benoît Gallerey (@bengallerey) February 19, 2014 Protests In #Khmelnutskiy: 23 years old protestor killed, 1boy & 1woman in very worse condition stays at the hospital - 5channel #Euromaidan— Euromaidan PR (@EuromaidanPR) February 19, 2014 The Police have snipers on the top of buildings surrounding #euromaidan, speakers are calling for rocks to be brought forward. PR News #kyiv— Euromaidan PR (@EuromaidanPR) February 20, 2014 Bein útsending frá Sjálfstæðistorginu í Kænugarði. Live streaming video by Ustream Twitter-færslur merktar #Kiev í rauntíma. Tweets about '#Kiev'
Úkraína Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira