„Breytingar verða gerðar á tollakerfinu“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. febrúar 2014 08:54 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Vísir/Gva Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ýmsa galla að finna í tollakerfinu sem þurfi að laga. Sigmundur Davíð var í viðtali í Bítinu í morgun. „Það verða gerðar breytingar á þessu kerfi. Það er mjög nauðsynlegt. Það eru ýmsir gallar í tollakerfinu sem þarf að laga,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann benti á að kerfið væri að ýmsu leyti ósanngjarnt og órökrétt eins og það væri í dag. Tollakerfið hefur verið mikið í umræðunni. Hefur hæst heyrst í forsvarsmönnum Haga sem telja mikinn galla á kerfinu. Hefur innflutningur á alls kyns osti og lífrænum kjúklingi þá sérstaklega verið ræddur. „Þær breytingar þurfa að tryggja heildarhagsmuni í samfélaginu,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann lagði áherslu á að breytingarnar ættu ekki að gagnast einstökum fyrirtækjum heldur vera í þá samfélagsins í heild. Sigmundur var einnig spurður út í það hvort skattalækkanir væru handan við hornið. Sjálfstæðisflokkur hefði lofað skattalækkunum í kosningabaráttunni fyrir síðustu ríkisstjórnarmyndun. „Það verða eflaust frekari skattalækkanir, bæði fyrir atvinnulífið sem gagnast öllum og fyrir heimilin,“ sagði forsætisráðherra. Ríkisstjórnin hefði kosið að fara í lækkanir jafnt og þétt en ekki í einu vetfangi til þess að áhrif dreifðust yfir lengri tíma. Þá lendi ríkissjóður ekki í vandræðum og áhrifin verði ekki slæm fyrir efnahagslífið. Viðtalið við Sigmund Davíð í heild sinni má nálgast í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Forstjóri Haga ósáttur við niðurstöðu í ostamáli „Við teljum að rökin haldi ekki,“ segir Finnur Árnason um ákvörðun ráðherra að úthluta ekki viðbótartollkvótum fyrir innflutning á ostum. 18. febrúar 2014 12:04 Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. 14. febrúar 2014 09:46 Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19. febrúar 2014 16:45 Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17. febrúar 2014 12:53 Engir viðbótartollkvótar fyrir innflutning á ostum Ráðherra hafnar beiðni Haga. 18. febrúar 2014 11:10 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ýmsa galla að finna í tollakerfinu sem þurfi að laga. Sigmundur Davíð var í viðtali í Bítinu í morgun. „Það verða gerðar breytingar á þessu kerfi. Það er mjög nauðsynlegt. Það eru ýmsir gallar í tollakerfinu sem þarf að laga,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann benti á að kerfið væri að ýmsu leyti ósanngjarnt og órökrétt eins og það væri í dag. Tollakerfið hefur verið mikið í umræðunni. Hefur hæst heyrst í forsvarsmönnum Haga sem telja mikinn galla á kerfinu. Hefur innflutningur á alls kyns osti og lífrænum kjúklingi þá sérstaklega verið ræddur. „Þær breytingar þurfa að tryggja heildarhagsmuni í samfélaginu,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann lagði áherslu á að breytingarnar ættu ekki að gagnast einstökum fyrirtækjum heldur vera í þá samfélagsins í heild. Sigmundur var einnig spurður út í það hvort skattalækkanir væru handan við hornið. Sjálfstæðisflokkur hefði lofað skattalækkunum í kosningabaráttunni fyrir síðustu ríkisstjórnarmyndun. „Það verða eflaust frekari skattalækkanir, bæði fyrir atvinnulífið sem gagnast öllum og fyrir heimilin,“ sagði forsætisráðherra. Ríkisstjórnin hefði kosið að fara í lækkanir jafnt og þétt en ekki í einu vetfangi til þess að áhrif dreifðust yfir lengri tíma. Þá lendi ríkissjóður ekki í vandræðum og áhrifin verði ekki slæm fyrir efnahagslífið. Viðtalið við Sigmund Davíð í heild sinni má nálgast í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Forstjóri Haga ósáttur við niðurstöðu í ostamáli „Við teljum að rökin haldi ekki,“ segir Finnur Árnason um ákvörðun ráðherra að úthluta ekki viðbótartollkvótum fyrir innflutning á ostum. 18. febrúar 2014 12:04 Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. 14. febrúar 2014 09:46 Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19. febrúar 2014 16:45 Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17. febrúar 2014 12:53 Engir viðbótartollkvótar fyrir innflutning á ostum Ráðherra hafnar beiðni Haga. 18. febrúar 2014 11:10 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Forstjóri Haga ósáttur við niðurstöðu í ostamáli „Við teljum að rökin haldi ekki,“ segir Finnur Árnason um ákvörðun ráðherra að úthluta ekki viðbótartollkvótum fyrir innflutning á ostum. 18. febrúar 2014 12:04
Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. 14. febrúar 2014 09:46
Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19. febrúar 2014 16:45
Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17. febrúar 2014 12:53
Engir viðbótartollkvótar fyrir innflutning á ostum Ráðherra hafnar beiðni Haga. 18. febrúar 2014 11:10