Kostar sitt að flytja inn Justin Timberlake Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2014 15:08 Justin Timberlake skemmtir á Íslandi í ágúst Vísir/Getty Kostnaðurinn við að fá Justin Timberlake til landsins er um 1,5 milljónir dollara eða 170 milljónir íslenskra króna en frá því er greint í Viðskiptablaðinu í dag. Uppselt er á tónleikana sem fram fara þann 24. ágúst næstkomandi í Kórnum. 16.000 miðar voru í boði á tónleikana og seldust þeir upp á nokkrum mínútum. Miðað við miðaverðið fær Sena rúmlega 250 milljónir fyrir þá miða sem hafa selst. Ljóst er að kostnaðurinn við tónleikahald af þessari stærðargráðu er mikill. „Við getum ekki sagt hvað við erum að borga fyrir þetta því það er einfaldlega trúnaðarmál," sagði Ísleifur Þórhallsson í samtali við Viðskiptablaðið í gær. „Menn þurfa aðeins að hafa í huga að við erum að borga áveðna upphæð til útlanda og hún er mjög drjúgur hluti af innkomunni. Þegar þú ert kominn í úrvalsdeildina, eins og Justin Timberlake, þá er þóknunin reiknuð út frá mögulegum tekjum af tónleikunum," segir Ísleifur í samtali við Viðskiptablaðið. Ísleifur segir einnig að fyrst hafi verið samið ákveðna lágmarksþóknun eða tryggingu en verði uppselt á tónleikana fær listamaðurinn ákveðna upphæð til viðbótar. Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Sjá meira
Kostnaðurinn við að fá Justin Timberlake til landsins er um 1,5 milljónir dollara eða 170 milljónir íslenskra króna en frá því er greint í Viðskiptablaðinu í dag. Uppselt er á tónleikana sem fram fara þann 24. ágúst næstkomandi í Kórnum. 16.000 miðar voru í boði á tónleikana og seldust þeir upp á nokkrum mínútum. Miðað við miðaverðið fær Sena rúmlega 250 milljónir fyrir þá miða sem hafa selst. Ljóst er að kostnaðurinn við tónleikahald af þessari stærðargráðu er mikill. „Við getum ekki sagt hvað við erum að borga fyrir þetta því það er einfaldlega trúnaðarmál," sagði Ísleifur Þórhallsson í samtali við Viðskiptablaðið í gær. „Menn þurfa aðeins að hafa í huga að við erum að borga áveðna upphæð til útlanda og hún er mjög drjúgur hluti af innkomunni. Þegar þú ert kominn í úrvalsdeildina, eins og Justin Timberlake, þá er þóknunin reiknuð út frá mögulegum tekjum af tónleikunum," segir Ísleifur í samtali við Viðskiptablaðið. Ísleifur segir einnig að fyrst hafi verið samið ákveðna lágmarksþóknun eða tryggingu en verði uppselt á tónleikana fær listamaðurinn ákveðna upphæð til viðbótar.
Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Sjá meira