McIlroy ætlar að bæta fyrir mistökin um síðustu helgi 6. mars 2014 15:45 McIlroy er líklegur til afreka um helgina. Vísir/AP Rory McIlroy er staðráðinn í því að koma sterkur til baka eftir vonbrigði síðustu viku en Norður-Írinn ungi glataði niður þriggja högga forystu á Honda Classic á lokahringnum og tapaði að lokum í bráðabana. Í dag hefst annað mótið á heimsmótaröðinni í golfi, Cadillac meistaramótið, en McIlroy segist mjög ánægður með leik sinn þessa dagana. „Það var erfitt að sætta sig við að spila svona illa á lokaholunum í síðustu viku eftir að hafa verið í frábærri stöðu. Í golfheiminum þarf maður að læra að horfa fram á veginn og það er það sem ég ætla að gera, ég er virkilega ánægður með leik minn þessa dagana og mér finnst eins og ég geti verið í toppbaráttunni um helgina ef ég held rétt á spilunum.“ Annað mótið á Heimsmótaröðinni í golfi fer fram á Doral vellinum í Miami en hann er oft kallaður „Bláa skrímslið“ vegna þess hve erfiður hann er. Allir bestu kylfingar heims mæta til leiks og því sannkölluð veisla framundan á Golfstöðinni sem mun sýna mótið í beinni en útending hefst klukkan 18:00 í dag. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy er staðráðinn í því að koma sterkur til baka eftir vonbrigði síðustu viku en Norður-Írinn ungi glataði niður þriggja högga forystu á Honda Classic á lokahringnum og tapaði að lokum í bráðabana. Í dag hefst annað mótið á heimsmótaröðinni í golfi, Cadillac meistaramótið, en McIlroy segist mjög ánægður með leik sinn þessa dagana. „Það var erfitt að sætta sig við að spila svona illa á lokaholunum í síðustu viku eftir að hafa verið í frábærri stöðu. Í golfheiminum þarf maður að læra að horfa fram á veginn og það er það sem ég ætla að gera, ég er virkilega ánægður með leik minn þessa dagana og mér finnst eins og ég geti verið í toppbaráttunni um helgina ef ég held rétt á spilunum.“ Annað mótið á Heimsmótaröðinni í golfi fer fram á Doral vellinum í Miami en hann er oft kallaður „Bláa skrímslið“ vegna þess hve erfiður hann er. Allir bestu kylfingar heims mæta til leiks og því sannkölluð veisla framundan á Golfstöðinni sem mun sýna mótið í beinni en útending hefst klukkan 18:00 í dag.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira