Lotus tapaði á að sleppa Jerez Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. mars 2014 09:16 Grosjean í Lotus-bílnum. vísir/getty Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum. Lotus liðið sleppti æfingavikunni í Jerez sem var sú fyrsta af þremur fyrir tímabilið. Liðið hefur því ekki haft eins mikinn tíma til að kynnast bíl sínum og önnur lið. Lotus fer því til Ástralíu með alvarlegar áhyggjur af áreiðanleika bílsins og vélarinnar. Chester vill ekki kenna vanþekkingu á nýju Renault-vélinni um vandræði liðsins. Hann segir að skortur á vitneskju um hvernig vélin og bíllinn vinna saman sé alvarlegasti vandinn. Gripið sem bíllin hefur er alls ekki slæmt miðað við allar þær breytingar sem hafa átt sér stað. Rafkerfið sem endurnýtir orkuna sem annars væri sóað hefur strítt liðsmönnum Lotus að undanförnu. Chester segir að kerfið bregðist ekki alltaf eins við. Það skapar vandamál við uppstillingu og akstur bílsins og er afar tímafrekt viðfangsefni. Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum. Lotus liðið sleppti æfingavikunni í Jerez sem var sú fyrsta af þremur fyrir tímabilið. Liðið hefur því ekki haft eins mikinn tíma til að kynnast bíl sínum og önnur lið. Lotus fer því til Ástralíu með alvarlegar áhyggjur af áreiðanleika bílsins og vélarinnar. Chester vill ekki kenna vanþekkingu á nýju Renault-vélinni um vandræði liðsins. Hann segir að skortur á vitneskju um hvernig vélin og bíllinn vinna saman sé alvarlegasti vandinn. Gripið sem bíllin hefur er alls ekki slæmt miðað við allar þær breytingar sem hafa átt sér stað. Rafkerfið sem endurnýtir orkuna sem annars væri sóað hefur strítt liðsmönnum Lotus að undanförnu. Chester segir að kerfið bregðist ekki alltaf eins við. Það skapar vandamál við uppstillingu og akstur bílsins og er afar tímafrekt viðfangsefni.
Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira