Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir Baldvin Þormóðsson skrifar 4. mars 2014 19:56 Vilhjálmur Bjarnason, til vinstri og Þórólfur Matthíasson, til hægri. vísir/auðunn/vilhjálmur bjarnason „Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor í samtali við Vísi um útreikninga Vilhjálms Bjarnasonar, formann Hagsmunasamtaka heimilanna. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá birti Vilhjálmur nýverið tölur þar sem hann fullyrðir að íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljón króna húsnæðislán sé krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. Norsk fjölskylda sem taki jafn hátt húsnæðislán er hinsvegar krafin um rétt rúmlega 51 milljón króna endurgreiðslu.„Munurinn þarna er sá að lánin í Noregi eru með eitt til þrjú prósent vexti, á meðan við á Íslandi erum að tala um fjögur til fimm prósent vexti og verðbólgu ofan á. Þetta hefur ekkert með lánaformið sjálft að gera, þótt að verðtryggð lán yrðu gerð ólögleg yrðu samt háir raunvextir,“ segir Þórólfur.„Lánakostnaður íslenskra fjölskylda er kannski hærri en lánakostnaður fjölskyldna í Noregi, en íbúð í miðbæ Osló er líka mun dýrari en sambærilegt húsnæði í Reykjavík. Það þarf að horfa á allt dæmið, raunvextir eru hærri á Íslandi en á móti kemur hærri framfærslukostnaður og hærra húsnæðisverð í Noregi,“„Það er ekki hægt að horfa bara á einn partinn og halda að maður sé kominn með alla söguna. Þú þarft að lesa alla bókina.“ segir Þórólfur. Tengdar fréttir Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. 4. mars 2014 13:31 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira
„Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor í samtali við Vísi um útreikninga Vilhjálms Bjarnasonar, formann Hagsmunasamtaka heimilanna. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá birti Vilhjálmur nýverið tölur þar sem hann fullyrðir að íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljón króna húsnæðislán sé krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. Norsk fjölskylda sem taki jafn hátt húsnæðislán er hinsvegar krafin um rétt rúmlega 51 milljón króna endurgreiðslu.„Munurinn þarna er sá að lánin í Noregi eru með eitt til þrjú prósent vexti, á meðan við á Íslandi erum að tala um fjögur til fimm prósent vexti og verðbólgu ofan á. Þetta hefur ekkert með lánaformið sjálft að gera, þótt að verðtryggð lán yrðu gerð ólögleg yrðu samt háir raunvextir,“ segir Þórólfur.„Lánakostnaður íslenskra fjölskylda er kannski hærri en lánakostnaður fjölskyldna í Noregi, en íbúð í miðbæ Osló er líka mun dýrari en sambærilegt húsnæði í Reykjavík. Það þarf að horfa á allt dæmið, raunvextir eru hærri á Íslandi en á móti kemur hærri framfærslukostnaður og hærra húsnæðisverð í Noregi,“„Það er ekki hægt að horfa bara á einn partinn og halda að maður sé kominn með alla söguna. Þú þarft að lesa alla bókina.“ segir Þórólfur.
Tengdar fréttir Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. 4. mars 2014 13:31 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira
Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. 4. mars 2014 13:31