Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. mars 2014 11:00 Hin 26 ára Molly Smitten-Downes verður fulltrúi Bretlands í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í maí með lagið Children of the Universe.Hin breska Molly.Molly er frá Leicestershire og var beðin um að semja og flytja lagið í keppninni. Molly hefur verið að syngja og semja lög síðan hún var tíu ára og hefur notið talsverðar velgengni í tónlistarbransanum uppá síðkastið. Hún hefur unnið til verðlauna í heimalandi sínu og hitað upp fyrir tónlistarmenn á borð við Jake Bugg og Tinie Tempah. Bretar binda vonir við það að Molly gangi betur en síðustu söngvurum sem þeir hafa sent til keppni. Síðustu ár hafa þeir stundað það að senda söngvara sem áttu miklum vinsældum að fagna á árum áður en það dugði þó ekki til árangurs þegar á stóra sviðið var komið. Þannig lenti Bonnie Tyler í 19. sæti, strákasveitin Blue í 11. sæti og Engelbert Humperdinck í 25. sæti. Tónlist Tengdar fréttir Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Þórdís Lóa brast í söng í pontu Lífið Fleiri fréttir Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hin 26 ára Molly Smitten-Downes verður fulltrúi Bretlands í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í maí með lagið Children of the Universe.Hin breska Molly.Molly er frá Leicestershire og var beðin um að semja og flytja lagið í keppninni. Molly hefur verið að syngja og semja lög síðan hún var tíu ára og hefur notið talsverðar velgengni í tónlistarbransanum uppá síðkastið. Hún hefur unnið til verðlauna í heimalandi sínu og hitað upp fyrir tónlistarmenn á borð við Jake Bugg og Tinie Tempah. Bretar binda vonir við það að Molly gangi betur en síðustu söngvurum sem þeir hafa sent til keppni. Síðustu ár hafa þeir stundað það að senda söngvara sem áttu miklum vinsældum að fagna á árum áður en það dugði þó ekki til árangurs þegar á stóra sviðið var komið. Þannig lenti Bonnie Tyler í 19. sæti, strákasveitin Blue í 11. sæti og Engelbert Humperdinck í 25. sæti.
Tónlist Tengdar fréttir Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Þórdís Lóa brast í söng í pontu Lífið Fleiri fréttir Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30