Ótrúlegt högg hjá McIlroy á Honda Classic Jón Júlíus Karlsson skrifar 3. mars 2014 23:30 Það var mikil dramatík á lokaholunum á Honda Classic mótinu sem lauk í gær á PGA-mótaröðinni. Mótið var í beinni útsendingu á Golfstöðinni og fóru þeir Birgir Leifur og Þorsteinn Hallgrímsson á kostum í lýsingu sinni frá mótinu. Hér má sjá tvö af höggum mótsins hjá Russell Henley og Rory McIlroy. Höggið hjá McIlroy var sérstaklega glæsilegt. Að lokum var það Henley sem sigraði eftir bráðbana en fjórir kylfingar urðu jafnir í efsta sæti eftir 72 holur. Post by Golfstöðin. Golf Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn „Það er krísa“ Körfubolti „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það var mikil dramatík á lokaholunum á Honda Classic mótinu sem lauk í gær á PGA-mótaröðinni. Mótið var í beinni útsendingu á Golfstöðinni og fóru þeir Birgir Leifur og Þorsteinn Hallgrímsson á kostum í lýsingu sinni frá mótinu. Hér má sjá tvö af höggum mótsins hjá Russell Henley og Rory McIlroy. Höggið hjá McIlroy var sérstaklega glæsilegt. Að lokum var það Henley sem sigraði eftir bráðbana en fjórir kylfingar urðu jafnir í efsta sæti eftir 72 holur. Post by Golfstöðin.
Golf Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn „Það er krísa“ Körfubolti „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira