Svona voru samskipti Gunnars Braga við Rúv Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. mars 2014 14:54 Fréttastofa RÚV er ósátt við að hafa ekki fengið viðtal við Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra að loknum fundi í Utanríkismálanefnd Alþingis í hádeginu í dag. „Blessaður Gunnar, fáum við örfáar mínútur með þér?“ spurði Heimir Már Pétursson, fréttamaður Stöðvar 2, þar sem hann og fréttamaður Ríkisútvarpsins biðu þess að Gunnar kæmi af fundi. „Ef þið klippið ekki allt til,“ sagði Gunnar Bragi. Fréttamaður RÚV, Kári Gylfason, svaraði því til að hann gæti ekki lofað því hvernig viðtalið yrði klippt. Svaraði Gunnar Bragi að bragði: „Þá tala ég ekki við þig, þá tala ég ekki við þig.“ Heimir Már tók þessi orð utanríkisráðherra ekki alvarlega og spurði hann strax út í ástandið í Úkraínu. Gunnar Bragi svaraði spurningum Heimis Más án athugasemda eins og sjá má í fréttum Stöðvar 2 í kvöld en fréttamaður RÚV tók því sem svo að ráðherra hefði ekkert við hann að tala nema að uppfylltum fyrrnefndum skilyrðum. Myndbandið má sjá í spilaranum að ofan. Kári Gylfason segist í samtali við Vísi bæði hafa óskað eftir viðtali við ráðherrann fyrir og eftir fundinn í dag en ekki fengið. Fréttastofa Rúv er ekki sátt við viðbrögð Gunnars Braga líkt og fjallað er um á heimasíðu Rúv. Þá tjáði Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, skoðun sína á Fésbókinni líkt og sjá má að neðan. Post by Óðinn Jónsson. Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Fréttastofa RÚV er ósátt við að hafa ekki fengið viðtal við Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra að loknum fundi í Utanríkismálanefnd Alþingis í hádeginu í dag. „Blessaður Gunnar, fáum við örfáar mínútur með þér?“ spurði Heimir Már Pétursson, fréttamaður Stöðvar 2, þar sem hann og fréttamaður Ríkisútvarpsins biðu þess að Gunnar kæmi af fundi. „Ef þið klippið ekki allt til,“ sagði Gunnar Bragi. Fréttamaður RÚV, Kári Gylfason, svaraði því til að hann gæti ekki lofað því hvernig viðtalið yrði klippt. Svaraði Gunnar Bragi að bragði: „Þá tala ég ekki við þig, þá tala ég ekki við þig.“ Heimir Már tók þessi orð utanríkisráðherra ekki alvarlega og spurði hann strax út í ástandið í Úkraínu. Gunnar Bragi svaraði spurningum Heimis Más án athugasemda eins og sjá má í fréttum Stöðvar 2 í kvöld en fréttamaður RÚV tók því sem svo að ráðherra hefði ekkert við hann að tala nema að uppfylltum fyrrnefndum skilyrðum. Myndbandið má sjá í spilaranum að ofan. Kári Gylfason segist í samtali við Vísi bæði hafa óskað eftir viðtali við ráðherrann fyrir og eftir fundinn í dag en ekki fengið. Fréttastofa Rúv er ekki sátt við viðbrögð Gunnars Braga líkt og fjallað er um á heimasíðu Rúv. Þá tjáði Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, skoðun sína á Fésbókinni líkt og sjá má að neðan. Post by Óðinn Jónsson.
Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira