"Ef það væri í vinnu hjá mér þá fengi það reisupassann“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. mars 2014 13:55 Í þættinum Mín skoðun með Mikael Torfasyni tókust þau Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdarstjóri Pfaff, Elín Hirst þingkona og Páll Vilhjálmsson, stjórnarmaður í Heimssýn um aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. Heitar umræður hafa skapast um fyrirhugaða afturköllun viðræðnanna og sagði Elín Hirst vilja leita sátta í málinu þó hún vissi ekki hver sú lausn væri. Elín vill ræða úttektarskýrslu Hagfræðistofnunnar betur á þinginu og sagði að of geyst hafi verið farið í þessu máli á síðustu dögum. Þegar umræðan barst að sáttalausnum í málinu stóð ekki á svörum hjá Páli Vilhjálmssyni: „Eina sáttin er fólgin í því að afturkalla þennan lýðræðisbrest,“ sagði Páll og bætti við að úrslit síðustu kosninga hafi endurspeglað að enginn vilji væri meðal landsmanna að ganga í Evrópusambandið. „Ef nýtt pólitískt mat kemur fram mun það endurspeglast í kosningum“. Margrét Kristmannsdóttir vandaði stjórnarflokkunum ekki kveðjurnar. „Ef það væri í vinnu hjá mér þá fengi það reisupassann,“ sagði Margrét. Hún taldi að sú reiði sem væri nú í þjóðfélaginu og endurspeglaðist í þúsundum mótmælenda á Austurvelli og á fimmta tug þúsunda undirskrifta gegn afturköllun viðræðnanna snérist ekki endilega um það að allt þetta fólk væri eldheitir Evrópusinnar. „Fólki finnst það svikið,“ sagði Margrét og vísaði þar til ummæla forystumanna stjórnarflokkana um þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsaðild. „Loforð eru ekki varnaglar eða hugtök sem þú getur teygt. Loforð eru loforð.“ Mín skoðun Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Fleiri fréttir Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Sjá meira
Í þættinum Mín skoðun með Mikael Torfasyni tókust þau Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdarstjóri Pfaff, Elín Hirst þingkona og Páll Vilhjálmsson, stjórnarmaður í Heimssýn um aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. Heitar umræður hafa skapast um fyrirhugaða afturköllun viðræðnanna og sagði Elín Hirst vilja leita sátta í málinu þó hún vissi ekki hver sú lausn væri. Elín vill ræða úttektarskýrslu Hagfræðistofnunnar betur á þinginu og sagði að of geyst hafi verið farið í þessu máli á síðustu dögum. Þegar umræðan barst að sáttalausnum í málinu stóð ekki á svörum hjá Páli Vilhjálmssyni: „Eina sáttin er fólgin í því að afturkalla þennan lýðræðisbrest,“ sagði Páll og bætti við að úrslit síðustu kosninga hafi endurspeglað að enginn vilji væri meðal landsmanna að ganga í Evrópusambandið. „Ef nýtt pólitískt mat kemur fram mun það endurspeglast í kosningum“. Margrét Kristmannsdóttir vandaði stjórnarflokkunum ekki kveðjurnar. „Ef það væri í vinnu hjá mér þá fengi það reisupassann,“ sagði Margrét. Hún taldi að sú reiði sem væri nú í þjóðfélaginu og endurspeglaðist í þúsundum mótmælenda á Austurvelli og á fimmta tug þúsunda undirskrifta gegn afturköllun viðræðnanna snérist ekki endilega um það að allt þetta fólk væri eldheitir Evrópusinnar. „Fólki finnst það svikið,“ sagði Margrét og vísaði þar til ummæla forystumanna stjórnarflokkana um þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsaðild. „Loforð eru ekki varnaglar eða hugtök sem þú getur teygt. Loforð eru loforð.“
Mín skoðun Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Fleiri fréttir Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Sjá meira