Kiss og Def Leppard leiða hesta sína saman 18. mars 2014 14:00 Tvær goðsagnakenndar sveitir, Kiss og Def Leppard Vísir/Getty Tvær goðsagnakenndar rokksveitir Kiss og Def Leppard ætla leið saman hesta sína og fara saman í tónleikaferðalag um Bandaríkin. Það hefst það 23. júní í West Valley City í Utah í Bandaríkjunum og stendur til 31. ágúst. Um er að ræða yfir fjörtíu tónleika víðsvegar um Bandaríkin. Tveir mánuðir eru síðan Kiss var tekin inn í frægðarhöll rokksins, Rock and Roll Hall of Fame en í ár eru einmitt fjörtíu ár frá því að fyrsta Kiss platan kom út, sem er samnefnd sveitinni. Kiss og Def Leppard hafa ekki farið áður í tónleikaferðalag saman en hafa þó nokkrum sinnum leikið á sömu tónlistarhátíðunum. Fréttirnar um ferðalagið voru tilkynntar á blaðamannafundi í House of Blues í Los Angeles í vikunni. Bassaleikari Kiss, Gene Simmons og Joe Elliot söngvari Def Leppard spáðu fyrst í sameiginlegu tónkeikaferðalagi þegar þeir spiluðu saman fyrir tveimur árum á svokölluðu rock-and-roll all-stars tónleikaferðalagi. Báðar hljómsveitirnar fagna tónleikaferðalaginu mjög. Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tvær goðsagnakenndar rokksveitir Kiss og Def Leppard ætla leið saman hesta sína og fara saman í tónleikaferðalag um Bandaríkin. Það hefst það 23. júní í West Valley City í Utah í Bandaríkjunum og stendur til 31. ágúst. Um er að ræða yfir fjörtíu tónleika víðsvegar um Bandaríkin. Tveir mánuðir eru síðan Kiss var tekin inn í frægðarhöll rokksins, Rock and Roll Hall of Fame en í ár eru einmitt fjörtíu ár frá því að fyrsta Kiss platan kom út, sem er samnefnd sveitinni. Kiss og Def Leppard hafa ekki farið áður í tónleikaferðalag saman en hafa þó nokkrum sinnum leikið á sömu tónlistarhátíðunum. Fréttirnar um ferðalagið voru tilkynntar á blaðamannafundi í House of Blues í Los Angeles í vikunni. Bassaleikari Kiss, Gene Simmons og Joe Elliot söngvari Def Leppard spáðu fyrst í sameiginlegu tónkeikaferðalagi þegar þeir spiluðu saman fyrir tveimur árum á svokölluðu rock-and-roll all-stars tónleikaferðalagi. Báðar hljómsveitirnar fagna tónleikaferðalaginu mjög.
Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira