Sendiherrar Noregs og Færeyja kallaðir á fund Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. mars 2014 18:24 VISIR/E.ÓL Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lét í dag kalla sendiherra Noregs og fulltrúa Evrópusambandsins og Færeyja á fund í utanríkisráðuneytinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá ráðuneytinu í dag. Tilgangur fundarins var að gera alvarlegar athugasemdir við hvernig staðið hefði verið að nýgerðu samkomulagi um makrílveiðar sem stuðlar að veiðum langt fram úr ráðleggingum Alþjóðahafrannsóknarráðsins. „Og stefnir sjálfbærri nýtingu stofnsins í hættu,“ eins og þar kemur fram. Gunnar Bragi sagði meðal annars að til að tryggja réttmætan hlut Íslands á grundvelli sjálfbærra veiða hafi Íslendingar tekið þátt í samningaviðræðum um makríl allt fram í miðja síðustu viku. Þá var fundi strandríkjanna slitið. „Ísland og Evrópusambandið höfðu náð samkomulagi á grundvelli sjálfbærra veiða sem ESB snýr nú baki við. Svo virðist sem viðsemjendur okkar hafi unnið að annars konar samkomulagi á bak við tjöldin,“ sagði Gunnar Bragi. Hann sagði að Íslendingum væru settir afarkostir um að ganga inn í samkomulag sem gengi út á að stunda ofveiði á makríl, að minnsta kosti fyrsta kastið. „Niðurstaðan er sú að allir tapa. Við höfum verið tilbúin til viðræðna á grundvelli ábyrgrar fiskveiðistjórnunar. Evrópusambandið var með okkur í því þangað til í gær.“ „Sjálf auðlindin er í hættu með þeirri ofveiði sem samkomulagið leggur grunninn að,“ sagði ráðherra. Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lét í dag kalla sendiherra Noregs og fulltrúa Evrópusambandsins og Færeyja á fund í utanríkisráðuneytinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá ráðuneytinu í dag. Tilgangur fundarins var að gera alvarlegar athugasemdir við hvernig staðið hefði verið að nýgerðu samkomulagi um makrílveiðar sem stuðlar að veiðum langt fram úr ráðleggingum Alþjóðahafrannsóknarráðsins. „Og stefnir sjálfbærri nýtingu stofnsins í hættu,“ eins og þar kemur fram. Gunnar Bragi sagði meðal annars að til að tryggja réttmætan hlut Íslands á grundvelli sjálfbærra veiða hafi Íslendingar tekið þátt í samningaviðræðum um makríl allt fram í miðja síðustu viku. Þá var fundi strandríkjanna slitið. „Ísland og Evrópusambandið höfðu náð samkomulagi á grundvelli sjálfbærra veiða sem ESB snýr nú baki við. Svo virðist sem viðsemjendur okkar hafi unnið að annars konar samkomulagi á bak við tjöldin,“ sagði Gunnar Bragi. Hann sagði að Íslendingum væru settir afarkostir um að ganga inn í samkomulag sem gengi út á að stunda ofveiði á makríl, að minnsta kosti fyrsta kastið. „Niðurstaðan er sú að allir tapa. Við höfum verið tilbúin til viðræðna á grundvelli ábyrgrar fiskveiðistjórnunar. Evrópusambandið var með okkur í því þangað til í gær.“ „Sjálf auðlindin er í hættu með þeirri ofveiði sem samkomulagið leggur grunninn að,“ sagði ráðherra.
Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira