Miley stælir stjörnurnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. mars 2014 13:00 Vísir/Getty Söngkonan Miley Cyrus er nú á sínu fjórða tónleikaferðalagi sem heitir einfaldlega Bangerz, eins og platan sem hún gaf út í fyrra. Tónleikaferðalagið hófst í Kanada um miðjan febrúar og lýkur í júní í Barcelona á Spáni. Miley klæðist ýmsum, litríkum dressum á ferðalaginu og sækir greinilega innblástur í fyrirmyndir sínar í poppmenningunni, til dæmis Madonnu og Britney Spears.Christina Aguilera gerði þetta lúkk frægt um svipað leyti og plata hennar Stripped kom út árið 2002. Nú hefur Miley fetað í fótspor hennar.Söngkonan klæðist efnislitlu, hvítu bandadressi á Bangerz-ferðalaginu en það dress er mjög svipað því sem Britney Spears klæddist á tónleikaferðalaginu Femme Fatale árið 2011.Miley hefur eflaust horft oft á kvikmyndina The Best Little Whorehouse in Texas frá árinu 1982 enda leikur guðmóðir hennar, kántrísöngkonan Dolly Parton, aðalhlutverkið.Miley er þekkt fyrir að vera ansi djörf á sviði eins og söngkonan Madonna var á tónleikaferðalagi sínu Blond Ambition árið 1990.Rauði kjóllinn hennar Miley minnir um margt á þann sem Jessica Rabbit klæddist oft. Tónlist Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Söngkonan Miley Cyrus er nú á sínu fjórða tónleikaferðalagi sem heitir einfaldlega Bangerz, eins og platan sem hún gaf út í fyrra. Tónleikaferðalagið hófst í Kanada um miðjan febrúar og lýkur í júní í Barcelona á Spáni. Miley klæðist ýmsum, litríkum dressum á ferðalaginu og sækir greinilega innblástur í fyrirmyndir sínar í poppmenningunni, til dæmis Madonnu og Britney Spears.Christina Aguilera gerði þetta lúkk frægt um svipað leyti og plata hennar Stripped kom út árið 2002. Nú hefur Miley fetað í fótspor hennar.Söngkonan klæðist efnislitlu, hvítu bandadressi á Bangerz-ferðalaginu en það dress er mjög svipað því sem Britney Spears klæddist á tónleikaferðalaginu Femme Fatale árið 2011.Miley hefur eflaust horft oft á kvikmyndina The Best Little Whorehouse in Texas frá árinu 1982 enda leikur guðmóðir hennar, kántrísöngkonan Dolly Parton, aðalhlutverkið.Miley er þekkt fyrir að vera ansi djörf á sviði eins og söngkonan Madonna var á tónleikaferðalagi sínu Blond Ambition árið 1990.Rauði kjóllinn hennar Miley minnir um margt á þann sem Jessica Rabbit klæddist oft.
Tónlist Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira